1 / 11

Málsaga

Málsaga. Samhljóðabreytingar. Samhljóðum er skipt í flokka eftir því hvernig við myndum þau. Lokhljóð Önghljóð Nefhljóð Sveifluhljóð Hliðarhljóð. Samhljóð. Samhljóðabreytingar eru undirstaða flestra mállýskna sem nú verður vart í framburði landsmanna.

misae
Download Presentation

Málsaga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málsaga Samhljóðabreytingar Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  2. Samhljóðum er skipt í flokka eftir því hvernig við myndum þau. Lokhljóð Önghljóð Nefhljóð Sveifluhljóð Hliðarhljóð Samhljóð Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  3. Samhljóðabreytingar eru undirstaða flestra mállýskna sem nú verður vart í framburði landsmanna. Flestar samhljóðabreytingar voru um garð gengnar um 1550. Samhljóðabreytingar Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  4. Samhljóðabreytingar • Dæmi um breytingar á framburði samhljóða: • Völlur nú vödlur • Silla nú sidla en (óbreyttur frb. í gælunafninu) • Steinn nú steidn • Safn nú sabn • Efla nú ebla Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  5. Harðmæli - linmæli • P - t - k • Hvernig bera Norðlendingar fram orð eins og • tapa • aka • úti? • Hvernig bera Sunnlendingar fram þessi orð? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  6. Hv-framburður • Segir þú • hvítur hvalur, • kvítur kvalur, • eða berð þú þessi orð fram eins og sýnt er með hljóritun á bls. 63? ( Sölvi Sveinsson, 1992. Íslensk málsaga.) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  7. Raddaður framburður • Röddun - hljóðin hljóma vegna þess að raddböndin titra þegar þau eru sögð. • Sérhljóð eru ávallt rödduð. • Sum samhljóð eru aldrei rödduð: • p,t,k,b,d,s • Sum samhljóð eru rödduð eftir því hvar þau standa í orði: n, m, l, r • Sum samhljóð eru alltaf rödduð: v, ð Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  8. Raddaður framburður • Hvernig segja menn sem aldir eru upp í Eyjafirði þessa setningu?: • Stúlkan fór í bankann en braut lampann á leiðinni út. • Skoðið hljóðritun breiðletruðu orðanna á bls. 64. ( Sölvi Sveinsson, 1992. Íslensk málsaga.) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  9. Skoðið orðin Stjarna Varla Hvernig báru Skaftfellingar fram þessi orð? Munið að Skaftfellingar höfðu einnig hv-framburð og sitt lag á sérhljóðum (logi – bogi). Skaftfellskur framburður Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  10. Heimild: Sölvi Sveinsson. 1992. Íslensk málsaga. Iðunn. Reykjavík Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  11. Til baka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

More Related