1 / 10

Fjármál, málefni fatlaðra

Fjármál, málefni fatlaðra. 28.10.2011. Samningur sveitarfélaganna. Aðilar þjónustusvæðisins bera sameiginlega ábyrgð á fjármögnun þjónustu innan svæðisins eins og nánar er kveðið á um í samningnum. Reiknireglur. Tvær reiknireglur: 0,125% af útsvarsstofni í rekstrarsjóð

nellie
Download Presentation

Fjármál, málefni fatlaðra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjármál, málefni fatlaðra 28.10.2011

  2. Samningur sveitarfélaganna • Aðilar þjónustusvæðisins bera sameiginlega ábyrgð á fjármögnun þjónustu innan svæðisins eins og nánar er kveðið á um í samningnum.

  3. Reiknireglur • Tvær reiknireglur: • 0,125% af útsvarsstofni í rekstrarsjóð 0,125% af útsvarsstofni til félagsþjónustusvæðanna Unnið er eftir þessari reglu núna, en skv. orðanna hljóðan gildir hún þegar farið verður að greiða eftir SIS-matinu, sem byrjar á næsta ári, a.m.k. í áföngum

  4. Reiknireglur, framh. • b) Reikniregla skv. grein 6.6: • Byggi framlög Jöfnunarsjóðs tímabundið og að hluta til á framreiknuðum rekstrarkostnaði ársins 2010, mun skipting þeirra framlaga byggja á framreiknuðum rekstrarkostnaði ársins 2010 innan einstakra þjónustusvæða. • Rekstrarkostnaður ársins 2010 innan einstakra þjónustusvæða liggur nú fyrir.

  5. Rekstrarsjóðir • A) Greiðir kostnað við rekstur sjálfstæðra þjónustuaðila (Breiðabólstaður, Kerlingardalur, Sólheimar, Skaftholt) • Greiðir kostnað við þjónustueiningar sem eru í Hveragerði, Þorlákshöfn og Selfossi, þ.m.t. Viss í Þorlákshöfn og á Selfossi og Skammtímavistun á Selfossi • B) Greiðir kostnað við sameiginlega þjónustu sem Árborg annast fyrir allt svæðið

  6. Rekstrarsjóðir • Greiðslur taka mið af áætlun Svæðisskrifstofu Suðurlands • Tekjur koma úr Jöfnunarsjóði • Tekjur koma frá sveitarfélögunum 0,125% af útsvarsstofni • Tekjur rekstrarsjóða nægja ekki til að standa undir rekstri

  7. Útsvarsstofn • Allar greiðslur sem farið hafa frá sveitarfélögunum í reksturinn hafa tekið mið af útsvarsstofni 2010. • Heildin miðað við stofn 2010 og 0,125% er 52.038.000. Besta nálgun sem hægt var að nota í upphafi árs. • Heildin miðað við áætlaðan stofn 2011 og 0,125% er 59.154.000, eða um 7 mkr hærri.

  8. Útsvarsstofn • Miðað við 2010 stofn fara 52 mkr í rekstrarsjóð og aðrar 52 mkr eru hjá sveitarfélögunum/félagsþjónustusv. • Miðað við áætlaðan 2011 stofn fara 59 mkr í rekstrarsjóð og aðrar 59 mkr eru hjá sveitarfélögunum • Rekstrarsjóður B) er núna með afgang og rennur hann í rekstrarsjóð A) • Rekstrarsjóður A) er í mínus og verður það þrátt fyrir að fá afganginn úr B)

  9. Hvað þýðir þetta? • Sveitarfélögin sem eru með þjónustueiningar (Árborg, Hveragerði og Ölfus) eru í dag að greiða með þjónustueiningunum • Sjálfstæðu þjónustuaðilarnir hafa ekki fengið greiðslur til að mæta kjarasamningshækkunum • Aukinn kostnaður vegna kjarasamningshækkana gæti numið um 25 mkr á árinu á svæðinu

  10. Hvað er til ráða? • Til að minnka hallann á rekstrarsjóði greiði sveitarfélögin í nóvember hluta af því sem þau þurfa hvort sem er að greiða í lok árs vegna styrkari stöðu útsvarsstofnsins • Sveitarfélögin greiði hluta af þeim 52 mkr (59 mkr) sem fara í dag til þeirra í rekstrarsjóðinn, enda bera þau sameiginlega ábyrgð á fjármögnun þjónustu innan svæðisins sbr. einnig reikniregluna skv. grein 6.6 • Sveitarfélögin/félagsþjón.sv. haldi samt hjá sér ákv. hluta sem renni í yfirstjórnarkostnað, stuðningsfjölsk. og annað sem þau annast sjálf

More Related