1 / 12

Upphaf mannsins, landbúnaðarbyltingin og fyrstu menningarríkin

Upphaf mannsins, landbúnaðarbyltingin og fyrstu menningarríkin. 5. bekkur: Mannkynssaga. Þróun mannsins. Nútímamaður og simpansar hafa líklega átt sama forföður. Suðurapi (Australopithecus): líklegasti forfaðir manna . Uppi fyrir um 4.5 millj. ára. Í S-Afríku.

nenet
Download Presentation

Upphaf mannsins, landbúnaðarbyltingin og fyrstu menningarríkin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upphaf mannsins, landbúnaðarbyltingin og fyrstu menningarríkin 5. bekkur: Mannkynssaga

  2. Þróun mannsins Nútímamaður og simpansar hafa líklega átt sama forföður. Suðurapi (Australopithecus): líklegasti forfaðir manna. Uppi fyrir um 4.5 millj. ára. Í S-Afríku. Fyrsti (nokkuð) öruggi forfaðir okkar var Homo habilis (hæfimaður) frá Kenýa í Afríku; lifði fyrir um 2 millj. ára. Einkenni: (hlutfallslega) stór heili, kunni að búa sér áhöld úr steini til að hluta sundur veiðidýr Afríka hefur með réttu verið kölluð vagga mannkyns

  3. Nánari upplýsingar um elstu forfeður mannsins koma í líffræði í 6. bekk! Fyrir tæplega 1 millj. ára kom fram ný tegund: Homo heidelbergensis sem greindist síðan (fyrir um 200.000 árum) í tvennt: • Homo sapiens neanderthalensis • snjall veiðimaður; sennilega aðlagaður að lífi í nánd við íshelluna á ísöld • líkamlega öflugri en nútímamaðurinn og með stærri heila • dó út fyrir um 35.000 árum

  4. Homo sapiens sapiens (nútímamaður) • elsta menning Homo sapiens sapiens er kennd við Cro Magnonfólkið (Frakkland) • bjó í hellum • vopn þess og veiðitæki voru þróaðri en áður hafði þekkst • skapaði hellamálverk (elstu listaverk sögunnar) • gat talað og miðlað til nýrrar kynslóðar Í 35.000 ár hefur nútímamaðurinn verið eina manntegundin á jörðinni og hefur lifað á söfnun og veiðimennsku í um 25.000 ár af þeim tíma.

  5. Landbúnaðarbyltingin Forsögulegum tíma er skipt í tvennt eftir gerð áhalda: Fornsteinöld (frá því fyrir 2,5 millj. árum - 15 þús. árum); einkenni: • frumstæð steináhöld • ísöld • veiðar og jurtasöfnun • beislun eldsins

  6. Nýsteinöld hefst fyrir um 15 000 árum: • áhöld verða þróaðri og t.d. kemur leirkerasmíði til sögunnar. • síðar tekur við bronsöld (um 3000 f. Kr.) og síðan járnöld (1200 f. Kr.).

  7. Landbúnaðarbyltingin: e.t.v. afdrifaríkasta breytingin á högum mannsins! En sennilega neyddist hann til þess... Hefst sennilega í fjallahlíðum núv. S-Tyrk-lands og færist fljótlega suður í frjósama árdali Ástæður: • ofveiði á stórum veiðidýrum? • fólksfjölgun? • tryggari afkoma fyrir fleiri

  8. Breytingar sem fylgdu landbúnaði: • föst búseta • fólksfjölgun • þéttbýlismyndun • framleitt umfram þarfir • stéttaskipting • upphaf eignaréttar?

  9. Mesópótamía • nafnið er grískt og þýðir landið milli fljótanna • Efrat og Tígris eru í núv. Írak • fyrstu menningarríkin • upphaf ritmenningar

  10. Ríki Súmera • Súmerar búa í Mesópótamíu frá um 4.000 f.Kr. • akuryrkja; gríðarleg frjósemi vegna ánna • skipulagðar áveitur

  11. Afrek Súmera • bronsnotkun • hjólið • talnakerfi og stærðfræðikunnátta; hvað höfum við frá Súmerum? • elsta ljóð heimsins Gilgameshkviða • Fleygrúnir (cuneiform): upphaf ritmenningar! (sjá blað um þróun leturs)

  12. Aðrar merkar þjóðir Mesópótamíu • Babýlóníuríkið fyrra (2000-1800 f.Kr.): fyrsta samræmda heildarlöggjöfin sem vitað er um • Hittítar (1700-1200 f.Kr.) eru frá Litlu-Asíu en náðu að leggja undir sig hluta Mesópótamíu. Fyrstir til að nota járn og voru hugsanlega af indóevrópskum uppruna • fleiri ríki; t.d. ríki Assýringa og Babýlóníu-ríkið síðara

More Related