1 / 26

SÁL303

SÁL303. 10. Kafli Þarfir og hvatir. Yfirlit. Atferlisvakar – Hugmyndasaga Át – Svengd Ofát – Offita Kynhvöt Aðrir atferlisvakar. Mismunandi hugmyndir um atferlisvaka. Skynsemisstefna (Rökhyggja) Vélgengisskýringar hegðunar (17. öld) Sældarhyggja Eðlisvísanir (byrjun 20. Aldar)

noe
Download Presentation

SÁL303

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SÁL303 10. Kafli Þarfir og hvatir

  2. Yfirlit • Atferlisvakar – Hugmyndasaga • Át – Svengd • Ofát – Offita • Kynhvöt • Aðrir atferlisvakar

  3. Mismunandi hugmyndir um atferlisvaka • Skynsemisstefna (Rökhyggja) • Vélgengisskýringar hegðunar (17. öld) • Sældarhyggja • Eðlisvísanir (byrjun 20. Aldar) • Þarfir og hvatir – Svölunarkenning • Reglan um samvægi

  4. Hátternisfræði og tegundabundið atferli • Tegundabundið atferli hegðun sem er meðfædd hjá öllum afkvæmum tiltekinnar dýrategundar • Greiping • Leysir

  5. Hvatningar • Ytri áreiti sem hvetja til tiltekinnar hegðunar • Lífverur sækja í jákvæðar hvatningar • Lífverur forðast neikvæðar hvatningar

  6. Svengd - Át • Á hvern hátt stjórnast hegðun okkar af líkamlegri þörf fyrir mat? • Á hvern hátt stjórnast áthegðun okkar af félagslegum aðstæðum? • Vandamál • Ofát • Lystarstol • Lotugræðgi?

  7. Stjórn áts • Líkamlegir stýriþættir • Skammtímastjórn • Langtímastjórn • Umhverfisþættir • Efnislegir • Félagslegir • Menning • Siðir og venjur

  8. Líkamleg skammtímastjórn Undirstúka • Hliðlæg undirstúka Svengd • Kviðlæg miðundirstúka Mettun   Magn blóðsykurs • Mikill = Virkni í KMU • Lítill = Virkni í HU Magainnihald • Mikið = Virkni í KMU • Lítið = Virkni í HU Líkamshiti • Hærri = Virkni í KMU • Lægri = Virkni í HU

  9. Líkamleg langtímastjórn • Kjörþyngd. Flest dýr hafa tilhneigingu til þess að viðhalda stöðugri þyngd til lengri tíma litið • Rannsóknir benda til þess að jafnvægi milli HU og KMU stýri líkamsþyngd til lengri tíma

  10. Ofát Þjóðsögur • Persónuleiki • Skortur á móðurást • Óhamingja

  11. Ofát - offita • a) Næmni á fæðuábendingar. (Ístilraun, upplýstur hnetudiskur) • b) Tilfinningaleg örvun. (Kvikmyndatilraun) • c) Að vera í megrun, að halda aftur af sér. (Hvernig er eðlilegt að túlka rannsókn og mynd 10-6)

  12. Offita - meginástæður • Erfðir • Efnaskipti • Umhverfi • Sálrænt ástand

  13. Umræða um svengd og át • Ræðið um það með hvaða hætti umhverfisþættir hafa áhrif á át fólks • Ræðið með hvaða hætti siðir og venjur stýra áti okkar • Túlkið rannsókn og rannsóknarniðurstöður bls 16-17. Hvaða meginályktanir er hægt að draga af þessari rannsókn og hvers vegna?

  14. Atferlismótun og offitaVerkefni I. Lesið umfjöllun bókarinnar um þetta efni bls 18-20 og skoðið vel þær upplýsingar er fram koma í töflu 10.1. Svarið síðan eftirfarandi spurningum: • Hvernig var rannsóknin framkvæmd sem lýst er í textanum. Hvaða hópar tóku þátt í henni, hvernig voru þeir meðhöndlaðir og hversu langan tíma tók hún. • Hverjar voru niðurstöður rannsóknarinnar? Hvaða upplýsingar koma fram í töflu 10.1.? Gerið ítarlega grein fyrir þeim niðurstöðum sem þar er að finna. • Hvaða skýringar eru líklegar á þessum niðurstöðum? • Hver eru einkenni atferlismótunar af því tagi sem þarna er rætt um (sjá bls. 232). Gerið grein fyrir öllum stigum meðferðar af þessu tagi. • Á hvaða sviðum öðrum er líklegt að meðferð af þessu tagi gæti nýst? II. Útbúið atferlismótunarprógram sambærilegt við það sem er á bls. 232 í tengslum við eitthvert það vandamál sem þið teljið líklegt að atferlismótun gæti dugað á.

  15. Kynhvöt - Kynhegðun

  16. Þættir sem stýra kynhegðun • Líffræðilegir • Erfðir – Þróun kynferðis á fósturstigi • Hormónar • Heilastöðvar • Umhverfi og menning

  17. Áhrif hormóna á kynhegðun

  18. Reynsla Forsendur eðlilegrar kynhegðunar eru: • Þróun sérstakrar (meðfæddrar) kynsvörunar • Eðlileg hormónastarfsemi • Myndun eðlilegra tilfinningatengsla Harry Harlow

  19. Áhrif menningar á kynhegðun • Kynhegðun fólks á mismunandi tímum • Kynhegðun fólks á mismunandi stöðum • Mynd 10-8 er staðfesting á þessum áhrifum

  20. Samkynhneigð • Kynhneigð • Hommar 4% • Lespíur 1-2% • Skýringar • Líffræði • Umhverfi og reynsla – Kenning Storms

  21. Kynskiptiaðgerð • Sálfræðilegur undirbúningur • Hormónameðferð • Skurðaðgerð Skýringar • Kynákvörðun á fósturstigi?

  22. Þorsti- Flæðinemar • Aukin þéttni efnasambanda í blóði og öðrum líkamsvökvum • Frumur þorna • Flæðinemar (frumur í undirstúku) verða virkir vegna þessa ástands • Heiladingull losar ADH • Nýru endurvinna vatn úr þvagi

  23. Þorsti - Magnnemar • Minna heildarmagn vökva í líkamanum. • Magnnemar verða virkir vegna minna vökvamagns í líkamanum • Nýru losa renin • Renin veldur; a) samdrætti æða og b) því að efnið angiotensínógen breytist í angiotensin I. • Í lungum breytist angiotensin I í angiotensin II • Angiotensin II hefur áhrif á sérstaka skynnema í undirstúku og virkni í þeim veldur þorsta

  24. Aðrir atferlisvakar • Sársauki • Móðernisatferli • Forvitni og ásókn í skynáreiti

  25. Forvitni birtist m.a. sem: • Meðfædd tilhneiging til þess að skoða og handfjatla. Hegðun sem birtist tiltölulega snemma hjá bæði dýrum og mönnum. • Þörf fyrir skynáreitingu. Rannsóknir á fólki sem sýna að skortur á skynáreitingu skapar vanlíðan, ofskynjanir, einbeitingarleysi, skort á skýrri hugsun o.fl. • Æsihneigð. Þörf fólks fyrir skynáreitingu og spennu virðist mismunandi. Áhættuhegðun er eftirsóknarverð í augum sumra en síður í augum annarra. Mælt með sérstöku prófi, æsihneigðarprófi (SSS-prófi).

  26. Verkefni um kynhvöt Fjallið um áhrif menningar á: • Kynlíf fyrir hjónaband • Þekking og reynsla barna og unglinga • Konur og kynlíf • Karlar og kynlíf • Framhjáhald Samkynhneigð

More Related