1 / 14

[BÓKASAFNSTÆKNI] UPPLÝSINGA- OG FJÖLMIÐLATÆKNI Námskostur í Borgarholtsskóla

[BÓKASAFNSTÆKNI] UPPLÝSINGA- OG FJÖLMIÐLATÆKNI Námskostur í Borgarholtsskóla. KYNNING Á LANDSFUNDI UPPLÝSINGAR FLENSBORGARSKÓLINN 10. OKTÓBER 2008 KRISTJÁN ARI ARASON - HLYNUR HELGASON. Bakgrunnur. Ein af sjö s érgreinum upplýsinga- og fjölmiðlagreina.

oistin
Download Presentation

[BÓKASAFNSTÆKNI] UPPLÝSINGA- OG FJÖLMIÐLATÆKNI Námskostur í Borgarholtsskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. [BÓKASAFNSTÆKNI]UPPLÝSINGA- OG FJÖLMIÐLATÆKNINámskostur í Borgarholtsskóla KYNNING Á LANDSFUNDI UPPLÝSINGAR FLENSBORGARSKÓLINN 10. OKTÓBER 2008 KRISTJÁN ARI ARASON - HLYNUR HELGASON Landsfundur Upplýsingar

  2. Bakgrunnur • Ein af sjö sérgreinum upplýsinga- og fjölmiðlagreina. • Námið miðað við ófaglært fólk á bókasöfnum og upplýsingamiðstöðvum. • Stofnað til námsins að frumkvæði Upplýsingar sem leitaði til starfsgreinaráðs og síðar Borgarholtsskóla. 10. október 2008 Landsfundur Upplýsingar Landsfundur Upplýsingar 2

  3. Sex ára reynsla • Fyrstu nemendur innrituðust í ársbyrjun árið 2002 og útskrifuðust vorið 2004. • Alls hafa á fjórða tug bókasafnstækna og á annað hundrað fjölmiðlatækna útskrifast frá Borgarholtsskóla. • Almenn ánægja með námið meðal þeirra sem hafa útskrifast • Góður árangur í starfi, framgangur sem og ný tækifæri 10. október 2008 Landsfundur Upplýsingar Landsfundur Upplýsingar 3

  4. Fyrirkomulag námsins • Dreifnámsfyrirkomulag, blanda af staðbundnu námi og námi á netinu • Þrjár staðbundnar lotur í Borgarholtsskóla á hverri önn • Vikuleg verkefnaskil á netinu • Vikulegir umræðutímar 10. október 2008 Landsfundur Upplýsingar Landsfundur Upplýsingar 4

  5. Eldra brautarskipulag 10. október 2008 Landsfundur Upplýsingar Landsfundur Upplýsingar 5

  6. Ný framhaldsskólalög • Diplomanám á háskólastigi • Námskrá á ábyrgð skóla > auknir möguleikar • Starfsnám á ábyrgð skóla > auin tengsl við atvinnulíf • Uppstokkun á grunni og sérnámi út frá nýjum og breyttum þörfum Landsfundur Upplýsingar

  7. Nýtt upplýsinga- og námsumhverfi • Þekkingarsamfélagið víkur • Upplýsingasamfélagið tekur yfir • Nám | sjálfstæði | samfélagshæfni | atvinna • að læra að læra að læra – alla ævi • Framhalds-háskóli er nýja formið, nám byggir á þeim tækjum og tækifærum sem boðið er upp á óháð stigveldi þekkingar • Fólk þarf ALLTAF að bæta við sig • hvaða GRÁÐU fær fólk eftir 40 ára nám? Landsfundur Upplýsingar

  8. Innviðir upplýsingasamfélags • Gögn • hljóð, mynd, kvikmynd, gagnatengingar • Aðgengi • óheft aðgengi allra • lýðræði • yfirgengilegt mögulegt magn | flæði Landsfundur Upplýsingar

  9. Þarfir fólks í upplýsingasamfélagi • Hnitmiðun • öflun gagna • vistun og framsetning • miðlun í dreifðu umhverfi • Þarfir einstaklinga | eistakra eininga í fyrirrúmi • öryggi, fagmennska, skýrleiki, marksækni • Síbreytilegar þarfir | stöðug endurskoðun Landsfundur Upplýsingar

  10. Nýtt nám: Margmiðlunargrunnur • Fræðileg þekking á eðli og strúktúr • skynjun, túlkun, miðlun! • Almenn þverfagleg þekking • tilfinningar, tjáning, list, samfélag • Grunntæknikunnátta, • vinnsla texta, mynda, hljóðs, kvikmynda • birting efnis á þessu formi Landsfundur Upplýsingar

  11. Nýtt nám:Upplýsinga- og fjölmiðlamennt • Upplýsinga- og fjölmiðlafræði • Siðfræði miðlunar • Textavinnsla • Grafísk miðlun fyrir prent og skjá • Hljóðmiðlun • Kvikmyndmiðlun • Gagnatengingar og úrvinnsla > upplýsinga og fjölmiðlalæsi • Ný fjölmiðlun, frá mörgum til margra | framsetning | upplýsingamiðstöðin í forgrunni Landsfundur Upplýsingar

  12. Nýr upplýsinga/fjölmiðlatæknir • Tæknilegur miðill, samstarfsmaður sérfræðinga á sviði upplýsingaöflunar og -úrvinnslu í því að vinna efni og koma því á framfæri Landsfundur Upplýsingar

  13. Námið: margar leiðir • Grunnnám fyrir ófagmenntaða • Haustið 2009 • Þriggja ára nám til fagbréfs í Upplýsinga- og fjölmiðlatækni í Dreifnámi > 90 Bologna einingar • Diplomanám í upplýsingatækni fyrir fagmenntaða • Haustið 2009 • Eins árs nám í dreifnámi > 30 Bologna einingar • Afmörkuð símenntunarnámskeið • 2-4 vikna námskeið, utan dagvinnutíma • Áhersla á sérfræði/sértækni á fagsviðum Landsfundur Upplýsingar

  14. Samstarf og samvinna • Skólinn tengiliður í námsframboði í sífelldri þróun á sínu sérsviði • Samstarf við Upplýsingu • Samstarf við atvinnulíf > fyrirtæki og stofnanir • Samstarf við fyrrum nemendur • Samstarf við háskólastigið Landsfundur Upplýsingar

More Related