1 / 7

Lagasjónarmið er lúta að áfengis- og vímuefnanotkun starfsmanna

Lagasjónarmið er lúta að áfengis- og vímuefnanotkun starfsmanna. Lára V. Júlíusdóttir hrl. Apríl 2005. Snertifletir vinnuréttar og áfengis- og vímuefnavörnum á vinnustöðum eru einkum þríþættir Réttur atvinnurekanda til eftirlits

olin
Download Presentation

Lagasjónarmið er lúta að áfengis- og vímuefnanotkun starfsmanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lagasjónarmið er lúta að áfengis- og vímuefnanotkun starfsmanna Lára V. Júlíusdóttir hrl. Apríl 2005

  2. Snertifletir vinnuréttar og áfengis- og vímuefnavörnum á vinnustöðum eru einkum þríþættir Réttur atvinnurekanda til eftirlits Réttarstaða atvinnurekanda og starfsmanns, ef starfsmaður er undir áhrifum í starfi Réttur starfsmanns í veikindum vegna áfengis- eða vímuefna Lagasjónarmið

  3. Lagasjónarmið • Réttur atvinnurekanda til eftirlits • Við ráðningu starfsmanns • Upplýsingaskylda starfsmanns við ráðningu. Það sem skiptir máli. • Heimildir atvinnurekanda til að afla frekari upplýsinga. Lög um persónuvernd. • Ákvæði í sérlögum um embættisgengi, t.d. kennarar, og dómarar, eða kjarasamningum.

  4. Lagasjónarmið • Í starfi • Hvers konar starf er um að ræða • Opinberir starfsmenn, lyfjafræðingar, flugmenn, bifreiðastjórar ofl. • Sýnataka • Eingöngu heimil séu ákvæði um það í lögum, sbr. 23. gr. áfengislaga

  5. Lagasjónarmið • Starfsmaður undir áhrifum • Öll neysla áfengis og vímuefna í vinnu óheimil og brottrekstrarsök. Telst hluti af starfsskyldum. • Ákvæði áfengislaga nr. 75/1998, 22. gr. tilteknir starfshópar, flugmenn, bifreiðastjórar, skipstjórar, stýrimenn, bátsformenn og vélstjórar. Veldur missi réttar. Heimild til sýnatöku hjá lögreglu og sakborningi.

  6. Lagasjónarmið Starfsmaður undir áhrifum • Hrd. 1970:459. Ekki fallist á bætur bryta í skóla vegna brottrekstrar sem varð vegna bruggunar hans í húsakynnum skólans. Háttsemin talin óviðurkvæmileg og ekki samrýmast starfsskyldum hans við skólann. • 21. gr. laga 70/1996 um starfsmenn ríkisins. Áminning

  7. Lagasjónarmið • Réttur starfsmanns vegna veikinda • Áfengissýki ekki sjúkdómur í skilningi l. 19/1979, sbr. Hrd. 1984:439. Menn eiga því ekki rétt til launa vegna fráveru sem tengist meðferð við áfengissýki eða fíkniefnanotkun • Eiga menn rétt á launalausu leyfi vegna fráveru? • Sjúkrasjóðir • Einstakir atvinnurekendur

More Related