1 / 8

Sýninganefndin

Sýninganefndin. Samstarfsnefnd SAF og Ferðamálastofu. Pétur Óskarsson - apríl 2006. Sýninganefnd. Aðdragandi: Ferðamálaráð skipulagði þáttöku íslenskra fyrirtækja á erlendum ferðakaupstefnum. Óánægja meðal ferðaþjónustufyrirtækja um hvernig þáttöku og fyrirkomulagi hafði verið háttað.

orea
Download Presentation

Sýninganefndin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sýninganefndin Samstarfsnefnd SAF og Ferðamálastofu Pétur Óskarsson - apríl 2006

  2. Sýninganefnd Aðdragandi: • Ferðamálaráð skipulagði þáttöku íslenskra fyrirtækja á erlendum ferðakaupstefnum. • Óánægja meðal ferðaþjónustufyrirtækja um hvernig þáttöku og fyrirkomulagi hafði verið háttað. • Árið 2003 var stofnuð 7 manna nefnd frá SAF og Ferðamálaráði til þess að fara yfir þessi mál. • Fyrir hönd SAF störfuðu fjórir í nefndinni. • Bráðabirgðaskýrsla í nóv 2003 og síðan lokaskýrsla SAF hluta nefndarinnar í febrúar 2004.

  3. Tillaga til stjórnar SAF • Gera sýningaþáttöku skilvirkari. • Nýta fjármagn betur. • Koma á meiri sátt um samstarfið. • Koma á sýninganefnd sem fjallaði sameiginlega um sýningamálin fyrir hönd SAF og Ferðamálaráðs. Til vara: • Ganga til samstarfs við Útflutningsráð ef ekki næðist sátt við Ferðamálaráð um málið.

  4. Tillögur að verkefni nefndarinnar • Ákvörðunartaka varðandi val, undirbúning og þáttöku á sýningum. • Nefndin beiti sér fyrir aukinni fagmennsku og fræðslu varðandi þau verkefni sem tekið er þátt í. • Nefndin leitist við að halda kostnaði við þáttöku á sýningunum í lágmarki. Þó þannig að það komi ekki niður á þeirri umgjörð og þeirri ímynd sem Ísland þarf að sýna með þáttöku sinni. • Uppgjör fari fram fyrir hverja sýningu sem allir þáttakendur hafi aðgang að.

  5. Samstarfsnefnd um sýningahald Stofnuð vorið 2004 • Ársæll Harðarsson FMR • Haukur Birgirsson FMR • Stefán Eyjólfsson SAF • Pétur Óskarsson SAF

  6. Verkefni og samþykktir • Farið hefur verið ofan í saumana á fjármálum sýningahaldsins. • Fjármál sýninganna hafa verið opnuð á heimasíðu Ferðamálastofu. • Ferðamálastofa veitir ferðaþjónustufyrirtækjunum sýningarþjónustu án endurgjalds. Allt utanumhald sýninganna ásamt kostnað við eigið starfsfólk á sýningunum er framlag Ferðamálastofu til sýninganna. • Allur annar útlagður kostnaður greiðist af fyrirtækjunum sjálfum.

  7. Verkefni og samþykktir fr.h. • Ferðamálastofa ber ábyrgð á fjármálum sýninganna þegar um tap eða hagnað er að ræða. • Upplýsingar um sýningarnar hafa verið stórlega auknar á heimasíðu FMS • Ákveðið hefur veriði að láta fyrirtækin sjálf og áhuga þeirra á nýjum sýningum ráða því hvort FMS bjóði uppá þáttöku á sýningum á fleiri mörkuðum. • Ákveðið var að nefndin hittist tvisvar á ári til þess að fara yfir sýningamálin.

  8. Spurningar til framtíðar • Eru þessar kaupstefnur að standast tímans tönn (fyrsta kaupstefnan í Leipzig 1895)? • Eiga íslensku ferðaþjónustufyrirtækin erindi á þessar sýningar? • Eru fyrirtækin að ná virkilegum árangri á þessum sýningum? • Eigum við að halda þessu áfram?

More Related