1 / 17

Úr samþykktum SSNV, grein 1.2:

Úr samþykktum SSNV, grein 1.2: SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra. Markmið samtakanna: að vinna að hagsmunamálum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra að efla samvinnu sveitarfélaga og auka kynningu sveitarstjórnarmanna

prisca
Download Presentation

Úr samþykktum SSNV, grein 1.2:

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Úr samþykktum SSNV, grein 1.2: • SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra. • Markmið samtakanna: • að vinna að hagsmunamálum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra • að efla samvinnu sveitarfélaga og auka kynningu sveitarstjórnarmanna • að vinna að hverjum þeim verkefnum sem aðildarsveitarfélög eða löggjafinn kunna að fela þeim • að styrkja stöðu aðildarsveitarfélaganna á landsvísu • að stuðla að eflingu atvinnulífs á Norðurlandi vestra

  2. Almenn stefnumótun ársþinga, stjórnar SSNV og sveitarfélaga á svæðinu • Starfsáætlun fyrir hvert ár • Rammi um vaxtar- og menningarsamninga • Allar vinnustundir skráðar – verkbókhald • Verkefni skráð og flokkuð, innra starf og þjónusta við sveitarfélög og aðra á svæðinu. • Þjónustan er gjaldfrjáls fyrir notendur. • Gerðir eru verksamningar um stærri verkefni • Þjónustukönnun gerð árlega

  3. Atvinnuráðgjafar: • GudrunKloes, Húnaþingi vestra, starfshlutfall: 100% • Stefán Haraldsson, Blönduósi, starfshlutfall: 100% • Baldur Valgeirsson, Blönduósi, starfshlutfall: 30% • Ingibergur Guðmundsson, Skagaströnd, starfshlutfall: 40% Annast menningarsamning: starfshlutfall: 60% • Katrín María Andrésdóttir, Sauðárkróki, starfshlutfall: 100% Annast vaxtarsamning. • Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóri kemur einnig að verkefnum á vettvangi atvinnuráðgjafar

  4. Verkefni á árinu 2011 • 10.842 vinnustundir • 6.909 SSNV • Kynning á þjónustu, námskeið, fundir, greinargerðir, samantektir og umsagnir, undirbúningur v/landshlutaáætlana, fyrirtækjaheimsóknir, vefsíða ofl. Leyfi og orlof. • 3.106,5 Bein vinna fyrir sveitarfélög og íbúa á svæðinu • 143 verkefni • 600 Vaxtarsamningur og verkefni á vettvangi hans • 73 verkefni á tímabilinu 2008-2010 • 229,5 Akstur vegna verkefna utan SSNV

  5. Nýr samningur 2011 – 2013, undirritaður 1. nóvember 2011 • Markmið • Að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á svæðinu • Auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins

  6. Áherslur og sértæk markmið • Byggja á forskrift frá Iðnaðarráðuneytinu og stefnumótun í landshlutanum • Vaxtarsamningur • Menningarsamningur • Ályktanir frá ársþingum • Þjóðfundur, gögn vegna landshlutaáætlunar ofl.

  7. Áherslur og sértæk markmið, framhald • Ferðaþjónusta og menningartengd verkefni • Auðlindalíftækni og uppbygging þekkingarsetra • Matvæli • Sameiginleg verkefni með öðrum vaxtarsamningum svo sem efling ferðaþjónustu á Norðurlandi • Verkefni sem miða að fleiri og fjölbreyttari störfum fyrir konur og ungt fólk * Þessi atriði geta tekið breytingum vegna annarrar stefnumótunar og samræmingar

  8. Verkefnastjórn • Fimm manna verkefnastjórn • Eftirlit með framkvæmd, gætir þess að farið sé að markmiðum og leiðum samningsins • Yfirfer tillögur um styrkhæf verkefni • Iðnaðarráðherra skipar stjórn, eftirtaldir tilnefna stjórnarmann: SSNV, Háskólinn að Hólum, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samtök atvinnulífs á Norðurlandi vestra • Verkefnastjórn er ólaunuð

  9. Nýr samningur: Ríkið leggur áfram til 30 milljónir króna á ári • Rekstrarkostnaður greiddur af framlögum til atvinnuþróunarfélagsins • 50 % hámarksstuðningur við verkefni (var 60%) • Skýrari reglur um styrkhæfan kostnað, árangursmat og framsetningu skilagagna í þremur viðaukasamningum

  10. Nýr samningur Framhald ... • Skilyrði að þrjár eða fleiri rekstrareiningar starfi saman • Styrki má ekki greiða fyrirfram (9. grein)

  11. 2011 • SSNV skilaði áætlunum til Iðnaðarráðuneytis • Langtímaáætlun og stefnumótandi áherslur • Gengið var frá skipan verkefnisstjórnar: • Guðrún Helgadóttir, Hólum • Einar Kolbeinsson, Blönduósi • Guðný Helga Björnsdóttir, Húnaþingi vestra • Marteinn Jónsson, Sauðárkróki • Selma Dögg Sigurjónsdóttir, Akureyri • Haldnir voru kynningarfundir um allt svæðið

  12. 2012 • Auglýst eftir umsóknum í upphafi árs 2012 • 21 umsókn barst • 1 dregin til baka • 13 fengu styrk • 7 synjað • Heildarkostnaður verkefna sem sótt var um kr. 140.855.044 • Sótt var um kr. 43.561.400 • Úthlutað kr. 19.150.000 Meira um það á næsta ársþingi ...

  13. Spurningar ? • Velkomið að hafa samband. • Skrifstofa Faxatorgi 1, Sauðárkróki • Sími: 455 6119 • Netfang:kata@ssnv.is

More Related