1 / 14

Mesópótamía

Mesópótamía. Súmerar og Babýlóníumenn. Súmerar. Mesópótamía er gríska og merkir landið milli fljótanna, þ.e.a.s. milli Efrats og Tígris. Súmerar fluttu í M um 4000 f.Kr. og ríktu í um 2000 ár. Súmerar bjuggu í mörgum sjálfstæðum borgríkjum sem staðsett voru við fljótsbakka.

read
Download Presentation

Mesópótamía

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mesópótamía Súmerar og Babýlóníumenn

  2. Súmerar • Mesópótamía er gríska og merkir landið milli fljótanna, þ.e.a.s. milli Efrats og Tígris. • Súmerar fluttu í M um 4000 f.Kr. og ríktu í um 2000 ár. • Súmerar bjuggu í mörgum sjálfstæðum borgríkjum sem staðsett voru við fljótsbakka. • Það sem tengdi borgríkin saman var sameiginleg menning, tunga og stjórnskipan.

  3. Mannkynssaga Armenía Kaspíahaf Efrat Tigris Assýría Miðjarðarhaf Akkað Persía Babýlon Súmería Níl Kaldea Úr Egyptaland Arabíska eyðimörkin Persaflói Nafnið Mesópótamía vísar á landið milli fljótanna Efrat og Tígris. Á þessu svæði urðu til stórveldi Babýlóníu- manna, Súmera og Assýríumanna.

  4. Súmerar • Akuryrkja - áveita • Miðstýring- skipulag • Ensi æðsti stjórnandi, bæði prestur og konungur • Korninu safnað í geymslur í hofinu. • Fjölgyðistrú • Oft átrúnaður á guði og gyðjur sem höfðu með frjósemi að gera.

  5. Áveitukerfi Forn áveitukerfi í Óman

  6. Áveitukerfi Áveituhjól Forn vatnslögn úr leir

  7. Fyrstu skrif • Elsta ritað mál voru leirtöflur: bókhald • Um 3000 f.Kr. elstu rit. • Fleygrúnir, hver rún tákn fyrir ákv. hljóð • Konur nutu meiri réttinda en tíðkaðist í svipuðum menningarsamfélögum síðar meir. • Réttindi kvenna meiri í Egyptalandi en Sumer • Kjör og réttindi kvenna voru samt talsvert lakari en karla.

  8. Fleygrúnir Súmera

  9. Ziggurat hof í Mesopotamiu • Þróaður byggingarstíll – Entasis tækni

  10. Hengigarðarnir íBabylon

  11. Babýlóníuríkið hið fyrra • Hirðingjaþjóðflokkurinn Akkaðar lögðu Súmer undir sig um. Ríki þeirra kallað Babýlonía. • Babýlónía varð stórveldi undir stjórn Hammúrabís konungs um 1750 f.Kr. • Náði bæði Mesópótamíu og Assýríu undir sitt vald. • Ríkið mjög miðstýrt, margir embættismenn, miklar bréfaskriftir

  12. Lög Hammúrabís • Lög Hammúrabís mjög fræg • elstu samræmdu lög sem varðveist hafa • t.d. vitnaleiðslur og friðhelgur eignaréttur • auga fyrir auga, tönn fyrir tönn • lögin voru við lýði í 1000 ár • Eftir dauða Hammúrabís 1686 f.Kr sundraðist ríkið • Babýlóníuríkið varð ekki stórveldi aftur fyrr en um 600 f.Kr.

  13. Egyptaland • Níl var lífæð – Árviss flóð - nílarmælir • Kort af Egyptalandi Sjá Encyclopediu Brittanicu: • Faraó: “Húsið stóra” – sonur guðs þ.e. Ra • Maat – siðalögmál Egypta • Lík voru smurð til að varðveita hulstrið fyrir sálina í framhaldslífinu • Góðir í líffærafræði • Pýramídar – Keóps pýramídinn í Gíza • Hieroglyfur – myndletur – Rósettusteinninn

  14. Súmer og Egyptaland • Súmer • Áveitukerfi frá Efrat og Tígris – vatnið komst ekki burt á náttúrulegan hátt • Engin náttúruleg landamæri • Mörg borgríki • Egyptaland • Náttúruleg landamæri • Árviss flóð í Níl – vatnið flæddi aftur til baka og skildi eftir sig frjósama leðju • Meiri eining innan ríkisins en í Súmer • Jörðinni ekki ofgert eins og í Súmer • Konur frjálsari en í Súmer

More Related