1 / 8

Pólland

Pólland. Ástrós , Emý og Logi. Dagbók. Dagur 1 =D.

robyn
Download Presentation

Pólland

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Pólland Ástrós , Emý og Logi

  2. Dagbók Dagur 1 =D Við fórum um hádegi til Póllands í höfuðborgina Varsjá (Warszawa).Það kostaði 25.000kr fyrir hvern en þegar við komum til Póllands þá beið taxi og við fórum á hótelið sem kostaði 4700 kr hver nótt.Þegar við komum á hótelið þá tókum við upp úr töskunum og fórum að borða kvöldmat á fræga veitingastaðnum Warsawapolishcousine.Við fóum að skoða borgina og við keyptum okkur föt og eitthvað skemmtilegt ,við borguðum með złoty því það er gjaldmiðillinn .Við fengum gefins landakort og við sáum að landamærin við löndin: Þýskaland, Búlgaríu, Úkraníu, Slóvakiu, Rússaland, Litháen og Tékklandi. Við fórum á landsleik sem byrjaði 11 um kvöldið. Þar var sunginn pólski þjóðsöngurinn ,hann heitir: MazurekDąbrowskiego. Auðvitað unnu Pólverjar en við fórum dauðþreytt eftir matinn heim og sofnuðum strax. ZZzzzzzzz……

  3. Dagur 2 ;* • Dagur 2 : við byrjuðum með því að vakna og fá frítt morgunmat og svo fórum við í Aquapark og vorum þar svolítið lengi „fengum tan-far “og svo fórum ég og Emý að versla föt og Logi fór á bókasafnið og spurði einhvern karl hvað væru helstu borgirnar og karlinn sagði : “Bialystok, Bielsko, Bydgoszcz, Bytom, Czestochowa, Elblág, Gdansk , Gdynia eru nokkrar þeirra”. Þegar við komum öll heim sagði Logi okkur frá borgunum . Við fengum okkur smá að borða í boði hótelsins svo fórum við aftur niður í bæ og við sáum forsetann sem heitir AleksanderKwasinewski svo fórum við í sundlaugina og svo fórum við að sofa ZZZZZzzzzz

  4. Dagur 3 Ég , Emý og Logi löbbuðum niður í bæ og föttuðum að fáni Póllands lítur svona út svo fórum við og fengum okkur ís . Við fórum út í bakarí að fá okkur morgunmat. Stelpurnar fóru að versla en ég fór niður að höfn og spurði hve helsti útflutningur væri þ.e. matur, lifandi dýr, vélar, samgöngur og framleiðsluvörur. Mér var líka sagt að auðlindir þeirra væri kol, brennisteinn, jarðgas, silfur, blý, salt og ræktarland. Ég fór svo á hótelið og hitti stelpurnar og þá fengum við okkur aftur ís . Svo fórum við í sund og tönuðum smá og svo fengum við okkur kvöldmat . Svo fórum við að horfa á bíómynd og fengum okkur popp og kók og svo fórum við seint að sofa ZZZZZZzzzzz…………. (ps.við borðum mjög mikið !!!!! :D:D:D )

  5. Dagur 4 <3 • Við vöknuðum klukkan 11:00 og fengum okkur morgunmat. Emý átti afmæli þannig við þurftum að gera það sem hún vildi.Við fórum að versla og eitthvað meira en við sáum skilti með útflutningi hér eru nokkrar upplýsingar: Útflutningur: Vélar og samgöngutæki 30%, Hálfloknar framleiðsluvörur 25,5%, ýmsar framleiðsluvörur 20,9%, matvæli og lifandi dýr 8,5%. Við fórum á kaffihús og fengum okkur súkkulaðiköku .Emý vildi fara að skoða borgina Wroclaw.Húnermeðalstærstuborgalandsinsogmikilvægustumiðstöðvaviðskipta, flutningaogiðnaðar. Viðskoðuðumborginaoggerðummargtskemmtilegt .Viðkomum á hótelið kl.12 ogfórumað sofa ZZZZZzzzzzzzz………...

  6. Dagur 5 • Við vöknuðum kl.10 allveg rosalega FFRREEEZZHHH!! við fengum okkur morgunmat , og svo tókum við lest til Krakow. Það var mjög gaman það er frekar mikið af lestum í Póllandi ,“Það er t.d. flug frá Egilstöðum einu sinni í viku til Póllands „,. Við fórum á höfnina að slappa af en við sáum danska ferju .Flugvélin fór kl. 8 um kvöldið við borðuðum kl.6 kvöldmat ,það var geðveikt :D Við sváfum í flugvélinni alla leiðinna við vorum svo þreytt !!!ZZZZzzzzzzzzzzzzzz……

  7. Takk Fyrir Okkur !!!  • Emý Ástrós Logi • 7.ÞS

  8. Heimildir • Momondo.com • Google.com • Wikipedia.com • Ferðaheimur.is

More Related