1 / 17

Samtök um kvennaathvarf

Samtök um kvennaathvarf. Kynning á Kvennaathvarfinu og fræðsla um heimilisofbeldi Drífa Snædal Fræðslu- og kynningarstýra. Saga Kvennaathvarfsins.

ronda
Download Presentation

Samtök um kvennaathvarf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samtök um kvennaathvarf Kynning á Kvennaathvarfinu og fræðsla um heimilisofbeldi Drífa Snædal Fræðslu- og kynningarstýra

  2. Saga Kvennaathvarfsins • Samtök um kvennaathvarf voru stofnuð árið 1982 að frumkvæði kvenna úr hinum ýmsu kvennahreyfingum ásamt konum sem höfðu kynnst áhrifum heimilisofbeldis í starfi sínu • Hið persónulega er pólitískt • Kvennaathvarfið er sjálfseignarstofnun – 450 félagar í SUK • Fyrsta athvarfið tekið í gagnið í desember 1982 á Lindargötu – núverandi húsnæði það fimmta í röðinni, teygjuhús • Kvennaathvarf á Akureyri 1983-1984 - breytt í ferðasjóð

  3. Markmið og starfsemi • Að reka athvarf, annars vegar fyrir konur og börn þeirra þegar dvöl í heimahúsum er þeim óbærileg vegna ofbeldis og hins vegar fyrir konur sem verða fyrir nauðgun • Að veita rágjöf og upplýsingar, efla fræðslu og umræðu um ofbeldi innan fjölskyldu – auka skilning í þjóðfélaginu á eðli og ofbeldis og afleiðingum þess • Þjónusta athvarfsins er þríþætt: • Athvarf • Símaráðgjöf • Viðtöl • Opið hús á fimmtudögum

  4. Tölfræði Kvennaathvarfsins

  5. Nýting og umfang • Frá upphafi hafa komið 5.986 konur í athvarfið með 2.290 börn en alls eru gistinæturnar ca 80.000 (20 ára tímabil) • Aðsóknin er mjög sveiflukennd á milli ára en hefur farið vaxandi í heildina • Tilhneygingin að konur nýta sér viðtöl í meiri mæli en áður • Starfsfólk gengur vaktir; alls 7 stöðugildi auk barnastarfsmanns, framkvæmdastjóra, rekstrarstjóra og fræðslu- og kynningarstýru • Kvennaathvarfið er fjármagnað með opinberum styrkjum frá ríki og sveitarfélögum að stærstum hluta en einnig félagsgjöldum, gjöfum frá félagasamtökum og styrkjum.

  6. Hugmyndafræðin • Konan er sérfræðingur í sínum málum • Lausnir ekki orsök • Stuðningur til sjálfshjálpar

  7. Um heimilisofbeldi • Karlar eiga frekar á hættu að þola ofbeldi af hendi ókunnugra eða kunninga en einhverra nákominna • Algengasta ofbeldið gegn konum er af hendi maka • Ofbeldi gegn konum er eitt af stærstu heilsufarsvandamálum í heimi • Nær allir sem beita heimilisofbeldi eru karlmenn • Samkvæmt samantekt WHO eru 10-69% kvenna í heiminum beittar líkamlegu ofbeldi af hendi náins karlmanns. Umfang ofbeldis er breytilegt eftir heimshlutum • Birtingamynd, gefnar ástæður og aðstæður heimilisofbeldis eru svipaðar hvar sem er í heiminum

  8. Birtingamyndir heimilisofbeldis • Einangrun: Konan er einangruð frá vinum og fjölskyldu og jafnvel komið í veg fyrir að hún sæki skóla, vinnu eða félagsstarf • Efnahagsleg stjórnun: Konan hefur ekki aðgang að peningum og jafnvel ekki vitneskju um fjármál heimilisins • Hótanir: Morðhótanir eða sjálfsmorðshótanir. Ógnandi framkoma • Tilfinningaleg kúgun: Makinn niðurlægir konuna, ásakar og gagnrýnir stöðugt • Kynferðisleg misnotkun: Nauðgun, niðurlæging í kynlífsathöfnum • Líkamlegt ofbeldi: Ýtir, hrindir eða slær. Makinn heldur konunni fastri og varnar útgöngu. Skaðar líkamlega

  9. Af hverju er gripið til hnefanna? • HEIMILISOFBELDI ER TIL Í ÖLLUM STÉTTUM • Reynsla af ofbeldi á bernskuheimili eykur líkur á heimilisofbeldi – flestir sem hafa alist upp við heimilisofbeldi beita því þó ekki • Áfengi og önnur vímuefni – orsök eða afleiðing? • Valdatogstreikta á heimilinu – hefðbundnum hlutverkum kynjanna raskað • Fátækt, atvinnuleysi og streita

  10. Könnun á Íslandi 1996

  11. Könnun á Íslandi 1996

  12. Nokkrar staðreyndir • Ef karl beitir maka sinn ofbeldi eru yfir helmingslíkur á að það gerist aftur • Fæstar konur sem búið hafa með ofbeldismönnum fara aftur í sambúð með manni sem beitir ofbeldi • 70% kvenna sem beita ofbeldi hafa sjálfar verið beittar ofbeldi, en aðeins 37% karla • Menntun, starf og tekjur kvenna sem beittar hafa verið ofbeldi virðist ekki skipta máli • Erlendar konur eru í minnihluta þeirra sem sækja Kvennaathvarfið

  13. Ástæða þess að leitað sé til athvarfsins

  14. Af hverju fer hún ekki? • Ást – tilfinningalega háð • Töpuð sjálfsmynd – ég er ekkert án makans • Hræðsla við maka eða samúð • Er háð makanum fjárhagslega • Vill ekki svifta börnum því að alast upp hjá báðum foreldrunum

  15. Vinnutæki Kvennaathvarfsins • Ert þú beitt ofbeldi? • Ofbeldishringurinn • Spurningar til að meta ofbeldi • Birtingarmyndir ofbeldis • Sem manneskja hef ég rétt til að......

  16. Hvað getum við gert? • Að senda réttu skilbaboðin: • „Þetta er ekki þér að kenna“ • „Einhver hefur greinilega farið illa með þig“ • „Ég veit að þú átt eftir að vinna þig út úr þessum vanda“ • Hlusta án þess að dæma • Fara yfir öryggisráðstafanir: • Láta nákomna vita • Áætlanir um flóttaleiðir • Undirbúa börnin • Kynna úrræði fyrir konum sem beittar eru heimilisofbeldi: • Símaþjónusta Kvennaathvarfsins • Viðtöl í Kvennaathvarfinu • Dvöl í Kvennaathvarfinu • Kynna úrræði fyrir körlum sem beita ofbeldi

  17. Takk fyrir

More Related