1 / 23

Markaðssetning matvæla á Íslandi.

Markaðssetning matvæla á Íslandi. Kjörís ehf. Staður: Hveragerði. Starfsmenn: 50 (45/65) Velta: 960 millj kr (2010) Framleiðsla: 1,8 millj. ltr. Eigendur: 6 einstaklingar í sömu fjölsk. Kjörís saga. Byrjaði sem Ostagerðin ehf, 1966-1968. Kjörís stofnað 1969.

ros
Download Presentation

Markaðssetning matvæla á Íslandi.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Markaðssetning matvæla á Íslandi.

  2. Kjörís ehf. • Staður: Hveragerði. • Starfsmenn: 50 (45/65) • Velta: 960 millj kr (2010) • Framleiðsla: 1,8 millj. ltr. • Eigendur: 6 einstaklingar í sömu fjölsk.

  3. Kjörís saga • Byrjaði sem Ostagerðin ehf, 1966-1968. • Kjörís stofnað 1969. • Frumkvöðlar: Hafsteinn Kristinsson og Gylfi Hinriksson vélfræðingur. • Starfsemi: framleiðsla, innflutningur og heildsala á ís og tengdum vörum.

  4. Vöxtur • Fyrsta hús Kjöríss var 250m2 en núna, 2011 erum við í um 4000m2. • Kjörís hefur vaxið jafnt og þétt í litlum skrefum í 42 ár.

  5. Kjörís markmið • Þjónusta Íslendinga með ís og stuðningsvörur íss. • Bjóða heildarlausn fyrir alla þá sem vilja selja ís á Íslandi. Þá þarf að hafa: • Gott vöruúrval • Góð þjónusta og skjót viðbrögð. • Sátt við umhverfi sitt. • Hreinlæti og heilbrigði.

  6. Markaður og dreifing: • Dreifum um allt Ísland • 10 frystibíla. • 2 umboðsmenn, Ísafirði og Vestm. • Ca. 500 sölustaðir þjónustaðir

  7. Markaðurinn Impulse: • Söluturnar • Ísbúðir • Bensínstöðvar • Videoleigur • Sundlaugar Take home: • Stórmarkaðir • Klukkubúðir • Hverfisverslanir Catering: • Mötuneyti • Veitingastaðir

  8. Verslanir á Íslandi 161 verslun (2005 voru þær 202) Lágvöruverðsbúðir með 50% hlutdeild Skilin óskýrari, bensínstöð/verslun

  9. Söluráðarnir 4: • Vara – góðar vörur og reglulegar nýjungar • Verð – samkeppnishæft verð • Vettvangur - vörunni komið til viðskiptavina • Vegsauki • Beinar auglýsingar • Auglýst með verslunum • Persónuleg þjónusta • Vörukynningar • POS efni • Uppákomur • Samfélagsstyrkir • Heimsóknir • Vefurinn

  10. Beinar auglýsingar • Sjónvarp • Útvarp • Blöð • Skjáir • Strætó o.fl.

  11. Afmælisauglýsing 2009 • Gerðum sjónvarpsauglýsingu 2008. • Þá hrundi Ísland. • Ákváðum samt að halda okkar striki. • 40 ára afmæli Kjörís 2009. • Lukka, því kostnaður lækkaði. • Auglýsingum fækkaði mikið. • => meira áhorf.

  12. Hlunkaherferð 2010 • Strætó, blöð og merkingar • Höfðar til ungs fólks • Tilnefnt til verðlauna erlendis.

  13. Auglýst með verslunum • Tilboðsblöð og bæklingar verslana. • Aukist mikið undanfarin ár. • Oft bundið í samningum. • Ýmsir “dagar” - íslenskir, danskir. • Uppákomur – opnanir og afmæli. • Getur verið dýrt, en skapar “goodwill”

  14. Persónuleg þjónusta • Erum með boðsölu, ekkert á miðlagera. • Stillum vörum okkar sjálf fram í borð/skáp. • Þrátt fyrir alla tækni, kemur ekkert í stað p.þ. • Ákv. meðbyr með minni fyrirtækjum.

  15. Private label • Orðið hluti af framleiðslu flestra. • Talsverður þrýstingur á þetta. • Þarf að finna ódýrari leiðir í framleiðslu. • Klemma framleiðenda.

  16. Vörukynningar • Var mikið um þær • Fékk lítið vægi í búðum. • Erfitt að fá fólk og oft margbókað. • Færri og betri/öðruvísi kynningar. • Kynnum Mjúkís ársins í janúar. • Gáfum 1000 ltr. í Fjarðarkaup

  17. POS efni – skilti og merkingar • Skyndikaupa vara – vel sjáanlegt • Pinnaplakat á hverju ári – dreift um allt land. • Merkjum ísbúðir vel • Bílar fyrirtækisins allir eins – “rassa”merkingar

  18. Samstarf • NóiSíríus • Latibær. • Borgarleikhúsið. • Bíóin • Erlent – Frisko is (DK)

  19. Uppákomur • Hlunkabíllinn • Söluvagn. • Ísdagur Kjöríss – 4 sinn

  20. Ýmislegt annað • Samfélagsverkefni – Skógrækt, leikfélag • Íþróttafélög. • Móttaka krakkahópa – mikið á vorin. • Heimasíða / facebook.

  21. “Ísbúða-slagurinn”

  22. Niðurstaða Mínusar: • Lágvörukeðjur stórar – • Takmarkaðra vöruúrval. • Private label - eyðir vörumerkjum- minnkar tryggð. Plúsar: • Gaman að eiga viðskipti. • Markaðurinn tekur yfirleitt við góðum vörum. • Átt möguleika að kynna þig. • Ekkert um rugl, undirborðsgreiðslur s.frv. • Ekki orðið eins slæmt og erlendis.

  23. Takk fyrir !

More Related