1 / 17

RDS Respiratory distress syndrome

RDS Respiratory distress syndrome. Þórey Steinarsdóttir Leiðbeinandi: Hörður Bergsteinsson. Tilfelli. ........................ Meðganga .............. Gengin 27v+1d. Skilgreining.

silvio
Download Presentation

RDS Respiratory distress syndrome

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. RDSRespiratory distress syndrome Þórey Steinarsdóttir Leiðbeinandi: Hörður Bergsteinsson

  2. Tilfelli • ........................ • Meðganga • .............. • Gengin 27v+1d ........................... • .................... • ..........................

  3. Skilgreining • Respiratory distress syndrome (RDS) er heilkenni í fyrirburum/nýburum vegna ónógrar framleiðslu surfactant og vanþroska lungna

  4. Faraldsfræði • Um 1% nýbura fá RDS • Aðaldánarorsök fyrirbura • Algengi minnkar með lengri meðgöngulengd • Algengara meðal barna sykursjúkra mæðra • Algengara hjá tvíbura B

  5. Öndunarerfiðleikar Tachypnea Stunur Inndrættir Nasavængjablakt Blámi Minnkuð öndunarhljóð Minnkaðir periferir púlsar Periferal bjúgur Einkenni

  6. Surfactant • Surfactant byrjar að myndast í lungum á þriðja trimesteri • Surfactant er flókin blanda lípíða og próteina (fosfólípíð) sem lækkar alveolar yfirborðsspennu • LaPlace law • P = 2T/R

  7. Meingerð • Lungun eru ekki nægilega þroskuð til að framleiða surfactant • Skortur á surfactant veldur hárri yfirborðsspennu í alveoli, sem stuðlar að því að alveoli falla saman, sérstaklega við lítið rúmmál þ.e. við útöndun • Útbreyddir atelectasar valda minna lungnarúmmáli, minni compliance og minna functional residual capasity

  8. Meingerð - frh • Skortur á surfactant veldur einnig • Bólgu í lunganu • Epiþelial skaða í lunganu • Leiðir af sér bjúg og aukið viðnám í lunganu

  9. Greining • Saga og klínísk skoðun • Rtg pulm • Lítið lungnavolume • Diffuse reticulogranular ground glass breytingar • loft bronchogram • Bjöllulaga brjóstkassi • (pneumothorax)

  10. Meðferð • Gefa stera við hótandi fyrirburafæðingu 24-34 v. • Hraðar þroska lungnanna • Gefa súrefni vegna hypoxemiu og öndunaraðstoð ef nauðsynlegt • Maski • CPAP • Öndunarvél • Hátíðniöndunarvél • Leggja inn á vökudeild

  11. Meðferð • Surfactant • Profylactiskt: <30v eða <1000g, viðbót ef súrefnisþörf >30% • Björgunar: RDS greining liggur fyrir, viðbót ef súrefnisþörf >30% • Inh NO • Ef lungnaháþrýstingur

  12. Meðferð • Postnatal sterar • Ef gefnir á 1. sólarhring bætir lungna og æða starfsemi og minnkar líkur á broncopulmonary dysplasiu • Miklar aukaverkanir • Perforation á görn • Metaboliskar truflanir • MTK • Ekki gefið nema ef barn er í slæmu ástandi á hámarks meðferð • Vökvarestriction • Fylgjast með electrolytum og metabolisma

  13. Meðferð • Hitastjórnun • Halda við 37°C • Fylgjast vel með hjarta og æðakerfi • Patent ductus arteriosus er algengur • Háþrýstingur algengur í RDS, veldur complicationum ss NEC og BPD

  14. Horfur • Complicationir • Krónískur lungnasjúkdómur – BPD • Loftbrjóst • Augnbotnaskemmdir • NEC • Heila og lungnablæðingar • Ástandið versnar oft fyrstu 2-4 dagana en fer svo smámsaman að skána • Mortality minnkað um 40% eftir komu surfactant

  15. The end

More Related