1 / 21

Candida albicans Biologia

Candida albicans Biologia. Hrefna Katrín Guðmundsdóttir Stúdentarapport 23. febrúar 2007 Barnaspítali Hringsins. Sögulegt. Hippocrates lýsti þrusku í munni af völdum Candida á fimmtu öld fyrir Krist 1853 lýsti Charles Robin “budding cells and filaments in epithelial scrapings”

sloan
Download Presentation

Candida albicans Biologia

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Candida albicansBiologia Hrefna Katrín Guðmundsdóttir Stúdentarapport 23. febrúar 2007 Barnaspítali Hringsins

  2. Sögulegt • Hippocrates lýsti þrusku í munni af völdum Candida á fimmtu öld fyrir Krist • 1853 lýsti Charles Robin “budding cells and filaments in epithelial scrapings” • Oidium albicans • Nú er búið að raðgreina erfðamengi Candida

  3. Candida gersveppir • Meira en 160 tegundir • Finnast í mönnum og öðrum spendýrum, fuglum, skordýrum, fiskum, plöntum o.fl. • Einnig meðal annars í hunangi, mjólkurvörum, jarðvegi, sjó og ferskvatni

  4. Candida gersveppir • Hluti af normal bakteríuflóru hjá um það bil 50% manna • Munnkok (oropharyngeal cavity) • Meltingarvegur • Vagina

  5. Candida gersveppir • Að minnsta kosti 13 Candida tegundir sem valda sýkingum í mönnum • C. albicans algengust • Flestar tegundirnar tvílitna (diploid) • C. albicans og C. dubliniensis eru mjög líkar og pörun getur orðið milli þessara tegunda

  6. Morphologia • Næstum eins in vitro og in vivo • C. albicans: Ellipsulaga frumur sem skjóta öngum (budding cells) og geta einnig myndað þræði (filament) • C. albicans er polymorphic - getur myndað þræði, hyphae og pseudohyphae auk þess að mynda anga

  7. Candida albicans

  8. Einfrumu Candida

  9. Sveppaþræðir • Pseudohyphae: Fruma sendir frá sér anga (bud) sem ekki losna í sundur. Geta orðið mjög langir og greinóttir þræðir. Þrengingar sjást í þráðunum við upphaf hvers anga. • Hyphae: Lengjast apicalt án angaskots (budding) og engir angar á þráðendunum => engar þrengingar á þráðunum.

  10. Hyphae vs. pseudohyphae

  11. Septum • Septu frá innra byrði frumuveggjarins og inn að miðju. • Sjást á öllum vaxtarstigum. • Veita þráðunum stuðning og göt í miðju septanna sjá til þess að umfrymi frumanna sé samfellt.

  12. Vöxtur Candida • Vaxtarmerki: Sýrustig, kolefni og nitur, súrefni, serum hormón og þéttleiki Candida í hýslinum • Tvö gen þekkt (PHR1 og PHR2) sem eru háð sýrustigi og hafa að gera með vöxt og morphologiu C. albicans • Mismunandi vægi eftir staðsetningu sýkingar

  13. Vöxtur Candida • Mismunandi gen sem hafa að gera með myndun frumuveggjarins - eitt tjáð við lágt sýrustig og annað við hátt sýrustig - bæði nauðsynleg • Genin EFG1, CPH1 og CaRSR1 hafa áhrif á hvort myndist angar eða þræðir þegar Candida fjölgar sér • Prótein kínasar úr Cdc2 fjölskyldunni - stjórnun á vexti þráðanna

  14. Angar og þræðir • Einfrumuangar geta auðveldað blóðborna dreifingu ef Candida kemst inn í æðar • Þráðlaga frumur eiga auðveldara með að komast um þétta vefi • Thigmotropismi / chemotropismi

  15. Greining Candida sýkinga • Vöxtur í ræktunarskál eftir eina nótt • Molecular sequence analysis / physiologisk próf • Byrjandi hyphae vöxtur eftir 2-3 klst. ef látnar vera í próteinríkum vökva við 35-36°C • Fljótlegar litamælingar á ensímum • Chromogenískt æti fyrir C. albicans, C. tropicalis og C. krusei • Næringarpróf • Ræktun við 45°C • Skoða pseudohyphae • Aerob / anaerob

  16. Virulens þættir • Virulens þættir gætu haft mismunandi hlutverk eftir staðsetningu og stigi sýkingar • Sýrustig og calcineurin • Hyphae yfirborðspróteinið Hwp1 • Candida yfirborðspróteinið INT1 • Bóluefni? Lyf? • Mannosyl transferasi • Gen sem stjórna breytingu frá angavexti í þráðvöxt • Extracellular próteinasar, phospholípasar, lípasar, hydrolýtisk ensím og adhesin

  17. Frumuveggurinn • Margfaldur frumuveggur • Glucan • Mannan • Mannoprótein • Prótein • Chitin • Sum efnin valda ónæmisviðbrögðum en önnur styrkja og stöðga vegginn.

  18. Frumubundið ónæmissvar • Mjög mikilvægt í vörnum hýsils gegn Candida sýkingum • IL-12 hefur mikilvægt hlutverk í Th1 svari músa við C. albicans • Hlutverk interferon γ virðist flókið, getur bæði haft áhrif til góðs og ills • IL-10 knock out mýs varðar fyrir systemiskri sýkingu en ekki GI sýkingu • Neutrofilar gætu átt þátt í vörnum

  19. Vessabundið ónæmissvar • Óljóst og umdeilt hlutverk • Bæði monoclonal og polyclonal mótefni hafa verndandi áhrif á mýs með candida sýkingar • Mannan IgG mótefni ræsa kompliment kerfið, bæði klassíska ferlið og alternative ferlið • Bóluefni? Stuttverkandi mótefni? • C. albicans mótefni finnast bæði í sýktum og ósýktum

  20. Heimildir • www.uptodate.com Biology of Candida infections • Janeway, Travers, Walport, Shlomchik. Immunobiology, the immune system in health and disease. 6th edition. Garland Science Publishing. 2005 • http://www.medicinfo.hu/images/candidak.jpg • http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/thumb/7/7b/Glabrata.jpg/200px-Glabrata.jpg • http://www.plantpath.wisc.edu/tddl/tddl/disimg/bp/hyphae.jpg • http://www.medscape.com/content/1997/00/40/88/408848/art-w293.fig7.jpg • http://botit.botany.wisc.edu/toms_fungi/images/calbcol.jpg • http://cloudking.com/artists/babe-elliott-baker/works/candida-albicans_medium.jpg

More Related