1 / 16

Staða mála Uppbyggingarverkefni

Staða mála Uppbyggingarverkefni. maí 2005 Kynning fyrir stjórnendur bókasafna um stöðu bókfræðilegra upplýsinga í Gegni. Af hverju þarf að byggja upp?. Sjálfseyðing bókfræðigrunnsins Sameining gamla Gegnis og Fengs Nýtt umhverfi Nýjar kröfur. Hvernig er byggt upp?. Kerfislega

Download Presentation

Staða mála Uppbyggingarverkefni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Staða málaUppbyggingarverkefni maí 2005 Kynning fyrir stjórnendur bókasafna um stöðu bókfræðilegra upplýsinga í Gegni

  2. Af hverju þarf að byggja upp? • Sjálfseyðing bókfræðigrunnsins • Sameining gamla Gegnis og Fengs • Nýtt umhverfi • Nýjar kröfur

  3. Hvernig er byggt upp? • Kerfislega • Byggir á forsögn – byggir á reglu • Mörg þúsund í einu • Færsla fyrir færslu • Byggir á sérfræðiþekkingu • Undantekningar • Fyrirfram vituð vandamál

  4. Bókfræðigrunnur • Kerfisleg uppbygging er tvíþætt: • Frekari sameining • Tenging á milli greinifærslna og eintaka rofin • Leiðrétting greinarmerkja-vandamáls

  5. Frekari sameining • Af 120.000 bókfræðifærslum í Feng náðist að sameina rúmlega 45.000 færslur • Íslensk bókaskrá telur tæplega 60.000 titla • Gert í tveimur áföngum (apríl og október 2004)

  6. Frekari sameining • Í dag eru 43.000 færslur merktar vél-sameinaðar • Rúmlega 3.000 hand-sameinaðar • Mikil vinna eftir

  7. Tenglum breytt • Tenging á milli greinifærslna og eintaka var rofin • Áður var voru öll eintök tímarits listuð þegar flett var upp á greinifærslu úr ákveðnu tímariti • Létti mjög á leitum

  8. Greinarmerkjavandamál • Samspil nafnmyndaskrár og bókfræðigrunns orsakaði tap á greinarmerkjum • Yfirfærsluvilla – nafnmyndaskrár • Fundað í Berlín í júní 2004 • Forsögn – júní 2004 • Áætlað að laga sl. haust en vegna kerfisvandamála tafðist verkið

  9. Margföld höfuð eru einkenni greinamerkjavandamálsins

  10. Greinarmerkjavandamál, frh. • Unnið var að leiðréttingu í maí 2005 • Gögnin orðin rétt í prófunarumhverfinu • Næsta skref er að byggja upp nafmyndaskrá og / eða leiðrétta gögnin í raunumhverfi

  11. Af hverju þurfum við nafnmyndaskrá? • Auðvelda leitir með hjálp sjá og sjá einnig tilvísanna • Halda saman sambærilegum upplýsingum • Gæðastjórnun

  12. Er þetta ekki bara vesen og kostnaður • “It certainly costs a library more to hire librarians whose primary function is authority control and database maintenance than not to hire them...

  13. Nafnmyndaskrá • Eiginlegar nafmyndaskrár voru hvorki í gamla Gegni né Feng • Nafmyndaskráin var byggð upp úr yfirfærðum gögnum frá gamla Gegni • Nafnmyndagögn Fengs voru ekki flutt • Nafnmyndaskráin var aftengd í maí 2004

  14. Uppbygging nafnmyndaskrár • Berlínarfundur • Yfirfærslu nafnmyndaskrár ábótavant • Heppni í óheppninni • Tækifæri til að byggja upp að nýju • Betri þekking og skilningur á hlutverki nafnmyndaskrár

  15. Hvenær verður farið í framkvæmdir? • Óákveðið • Vonandi í júní • Það er allt til reiðu frá okkar hendi

  16. Ekki er nóg að byggja upp! • Framtíðarvinna • Sérfræðivinna • Tími og peningar • Ritstjóri • Hópastarf • Dýrara að sleppa vinnunni

More Related