1 / 1

Meistaravarnir í talmeinafræði

Meistaravarnir í talmeinafræði. Fimmtudaginn 27. sept. 2012 munu eftirtaldir nemendur í talmeinafræði við Læknadeild Heilbrigðisvísindasviðs HÍ verja meistaraverkefni sín í Læknagarði, í stofu 201

tabib
Download Presentation

Meistaravarnir í talmeinafræði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Meistaravarnir í talmeinafræði Fimmtudaginn 27. sept. 2012 munu eftirtaldir nemendur í talmeinafræði við Læknadeild Heilbrigðisvísindasviðs HÍ verja meistaraverkefni sín í Læknagarði, í stofu 201 Kl. 14:15 kynnir Kirstín Lára Halldórsdóttir verkefnið Breytileiki í stami íslenskra barna á leikskólaaldri Leiðbeinandi: Jóhanna Einarsdóttir. Aðrir í meistaranámsnefnd: Haukur Hjaltason og Þorlákur Karlsson. Prófdómari: Amalía Björnsdóttir. Prófstjóri: Helga Ögmundsdóttir Kl. 14:45 kynnir Gyða Guðmundsdóttir verkefnið Undirstöðuþættir fyrir lestrarfærni leikskólabarna Þjálfun hljóðkerfis-og málvitundar barna sem grunur leikur á að séu í áhættu fyrir síðari lestrarerfiðleika samkvæmt niðurstöðum HLJÓM-2 Leiðbeinandi: Ingibjörg Símonardóttir. Aðrir í meistaranámsnefnd: Jóhanna Einarsdóttir og Freyja Birgisdóttir. Prófdómari: Rannveig Lund. Prófstjóri: Helga Ögmundsdóttir .

More Related