1 / 17

Færeyska fiskveiðistjórnunarkerfið

Færeyska fiskveiðistjórnunarkerfið. Halldór R. Gíslason Fiskifélag Íslands. Frjáls sókn. Enginn hagnaður. Markmið með fiskveiðistjórnun er að komast hingað. Engin sókn. Enginn hagnaður. Markmið og tilgangur fiskveiðistjórnunar. Sjávarútvegurinn í Færeyjum. Hvað er sóknardagakerfi?.

Download Presentation

Færeyska fiskveiðistjórnunarkerfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Færeyska fiskveiðistjórnunarkerfið Halldór R. Gíslason Fiskifélag Íslands

  2. Frjáls sókn. Enginn hagnaður Markmið með fiskveiðistjórnun er að komast hingað Engin sókn. Enginn hagnaður Markmið og tilgangur fiskveiðistjórnunar

  3. Sjávarútvegurinn í Færeyjum

  4. Hvað er sóknardagakerfi? • Sóknardagakerfið er við lýði í Færeyjum • Sóknardagakerfið byggir á úthlutuðum dögum sem fiskiskip mega vera á sjó • Ákveðið hversu mikið magn á að veiða • Sóknargeta flotans reiknuð út • => Fjöldi veiðidaga

  5. Undanfari núverandi fiskveiðistjórnunarkerfis • Svipuð saga og hér á landi... • Háðir veiðum á fjarlægum miðum • Fiskistofnarnir þola ekki sóknina • Útgáfa veiðileyfa árið 1987 • Aflamarkskerfi 1994-1996 • Sóknarmarkskerfi 1996-??

  6. Af hverju hentu þeir aflamarkskerfinu?? • Brottkast • Löndun fram hjá vigt • „Þetta var allt of lítill kvóti á bát...” • Sjávarútvegurinn lagðist undir feld... • ...og úr varð sóknardagakerfið

  7. Fiskveiðiflotinn • Fiskveiðiflotanum er skipt niður í 6 flokka • Togara 12 stk., ekki í dagakerfinu • Tvílembinga (togarapör sem draga troll saman) 32 stk. 214 dagar pr. par. • Línuskip yfir 110 BT 19 stk. 133 dagar pr. bát • Dagróðrabátar yfir 15 BT 98 stk. 91 dagar pr. bát • Dagróðrabátar undir 15 BT • Aðrir (frystitogarar, uppsjávarflotinn o.fl.)

  8. Upphafleg úthlutun • Veiðireynsla hvers flokks fyrir sig reiknuð út • Veiðireynsla árin 1991-1993 • Kvóta úthlutað á flokka eftir veiðireynslu þeirra • Úthlutuðum kvóta skipt jafnt niður á skip í flokknum

  9. Eignaréttur • Úthlutun gildir í 10 ár og tekur enda 2007 • Hvað þá?? • Allt óbreytt? • Stokkað upp á nýtt? • Sambland af þessu tvennu? • Má ekki veðsetja veiðidaga • Ráðherra hefur mikið vald yfir kvótanum

  10. Ákvörðun um fjölda veiðidaga “Hafró” Færeyinga Samtök útgerðamanna Ráðuneytið Samtök launþega og atvinnurekenda

  11. Framsal veiðidaga • Veiðidagar ganga kaupum og sölum • Ákveðnir stuðlar við flutning daga á milli ýmissa skipaflokka • 1 veiðidagur á línubát = 0,91 dagur á tvílembing • Tilfærsla veiðidaga á milli skipa innan sama flokks leyfileg allt árið • Tilfærsla á milli skipa í mismunandi flokkum einungis leyfð 1. júní – 31. ágúst • Fleiri reglur...

  12. Stuðlar í viðskiptum með veiðidaga

  13. Endurnýjun fiskiskipa • Ákveðinn punktafjöldi gildir • Kvaðratrótin af margfeldi tonnatölu og hestafls • Nýja skipið/skipin verða að hafa sama punktafjölda eða minni • Ekki má flytja veiðileyfi af bát minni en 40 tonn yfir á bát stærri en 40 tonn.

  14. Bleik svæði: lokað vegna hrygningar, flest frá 15. Feb - 1.-15. Apríl. Ytri rauða línan: 1 dagur fyrir innan hana jafngildir 3 dögum fyrir utan Grá svæði:Lokað fyrir togveiðum

  15. Sitt lítið af hverju • Fiskidögum hefur fækkað um 17,3% síðan 1996 • Kerfið er lokað • Þarf að kaupa sér bát og veiðidaga til að komast inn • Reglur um veiðarfæri • Ríkisstyrkir hafa snarminnkað

  16. Í lokin... • Lítil reynsla komin á kerfið • Spennandi að fylgjast með á næstu árum • ...ég óska Færeyingum alls hins besta

  17. Takk fyrir!

More Related