1 / 14

Varðveisla texta: hvað er það?

Varðveisla texta: hvað er það?. Hádegiserindi Sagnfræðingafélags: Hvað er varðveisla? Þjóðminjasafni 26. febrúar 2008 Már Jónsson, Hugvísindadeild Háskóla Íslands. Hrafn Sveinbjarnarson 15. janúar 2008:.

tauret
Download Presentation

Varðveisla texta: hvað er það?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Varðveisla texta:hvað er það? Hádegiserindi Sagnfræðingafélags: Hvað er varðveisla? Þjóðminjasafni 26. febrúar 2008 Már Jónsson, Hugvísindadeild Háskóla Íslands

  2. Hrafn Sveinbjarnarson 15. janúar 2008: Varðveisla er meginatriði í störfum skjalavarða... Skjalasafni embættis, stofnunar, einstaklings eða lögaðila skal haldið út af fyrir sig án viðauka og úrfellinga þannig að sú skipan sem það hafði hjá þeim sem myndaði skjalasafnið haldist óbreytt.

  3. Njála: Gunnarr spurði Njál at fé því, er hann hafði fengit honum til varðveizlu Grágás: ef maðr finnr grip manns... þá skal hann þeim manni fœra til varðveizlu, er á landi býr, en sá skal varðveita ok halda upp á manna mótum Heilagra manna sögur: þat klæði varðveitist fyrir útan spell ok fölvan allt til þessa dags

  4. Fréttablaðið 21. febrúar 2008. Hafnarfjarðarkálfur, bls. 12. Hafnarfjarðarbær veitir árlega húsverndar-styrki til endurgerðar eða viðgerða á húsnæði eða öðrum mannvirkjum sem sérstakt varðveislugildi hafa af listrænum eða menningarsögulegum ástæðum... Áhersla er lögð á að styrkja framkvæmdir sem færa ytra byrði húsa svo sem glugga og klæðningu til upprunalegs horfs.

  5. Væntanlegt? Rangárþing ytra og Rangárþing eystra veita árlega fortíðarverndarstyrki til skráningar á fornum minjum á svæðinu, til söfnunar munnlegra heimilda og til útgáfu á skjölum sem lúta að sögu þess. Áhersla er lögð á að styrkja verkefni sem stuðla að raunsönnum skilningi á mannlífi og menningu í héraðinu á fyrri öldum.

  6. Ófeigsfjörður á Ströndum 3. september 2006

  7. Árnesi í Trékyllisvík 23. september 1654: 4. Meðkenndi Grímur óneyddur sig drepið hafa í Ófeigs-fjarðarseli eina á fyrir Höskuldi Einarssyni, með þeim hætti að einn staf eður charachterem hefði hann á fjöl rist og á ána kastað, og fyrir þessar orðsakir sem ofanskrifaðar eru settu valdsmennirnir þráttnefndan Grím í kóngsins lás eður járn með vorum ráðum. En þá hann var í járnin kominn kvaðst hann hafa logið á sig það ærdráp...

  8. Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifter, bls. 278

  9. Ólafur Davíðsson

  10. Lítil hugrás yfir svik og vélræði djöfulsins sem stundum gengur réttur stundum hlykkjóttur að spilla mannkynsins sáluhjálp Með nafninu einasta eiga vitgrannir menn (að meistaranna sögn) að fæla djöfulinn í burtu, en með efninu hjúfra þeir hann að sér. So þetta prýðilega nafn Fjandafæla er að efninu... réttilega fjandahjúfran, so þeir allir laða, lokka, hjúfra, seiða djöfulinn að sér, sem þvílíkt þvol, þvætting, rugl, þvagl, lygi og guðlastan læra, iðka og öðrum út af sér kenna. (EGP, bls. 115.)

  11. Eða ertu ef til vill að gabba mig?

  12. Baðstofan eftir Hugleik Dagsson, mynd 6 af 7 á http://www.leikhusid.is/?PageID=612

More Related