1 / 11

Kjarnorka

Kjarnorka. 6 – 1 Gerð frumeindar Þekktar eru um 100 tegundir öreinda sem settar eru saman úr kvörkum s.s d, u, s, c, b og t-kvarkar. Kjarnorka.

tavi
Download Presentation

Kjarnorka

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kjarnorka • 6 – 1 Gerð frumeindar • Þekktar eru um 100 tegundir öreinda sem settar eru saman úr kvörkum s.s d, u, s, c, b og t-kvarkar.

  2. Kjarnorka • Róteindir í kjarna eru samkynja hleðslur sem hafa fráhrindikrafta en sterki víxlverkunarkrafturinn vegur upp fráhrindikraftana og heldur öreindunum saman þó áhrif hans nái ekki langt. • Einnig verkar veiki víxverkunarkrafturinn innan frumeindarinnar en hann heldur róteindum og rafeindunum á sínum stað. • Þetta kallast einnig kjarnorka.

  3. Kjarnorka • Milli frumeinda verka einnig rafkraftar og þyngdarkraftar. • Fjöldi rót- og rafeinda skipta máli um gerð frumeindar. • Fjöldi róteinda ákvarðar sætistölu frumeindar. • Samsætur frumefnis segir til um breytilegan fjölda nifteinda í kjarna frumeindar

  4. Kjarnorka • 6 – 2 Frumeindabreytingar og geislavirkni • Frumefnabreyting er það þegar frumefni breytist vegna breytinga í kjarna fyrir tilstuðlan náttúrunnar eða manna. • Sumar kjarnasamsætur frumeinda eru óstöðugar t.d. C-14 og hafa tilhneigingu til að brotna niður þetta kallast geislavirk sundrun og losnar þá orka í formi ljóseinda eða rafeinda.

  5. Kjarnorka • Þetta gerist með mismunandi hraða sem kallast helmingunartími og er hann hjá C-14 um 5568 ár en hjá U-238 um 4500milj. ár

  6. Kjarnorka • Alfasundrun losar tvær róteindir og tvær nifteindir úr kjarna. • Þetta verður í raun helínkjarni. • Kjarni efnisins sem sundrast missir tvær róteindir og sætistalan verður tveimur lægri en upprunalega efnið. 94Pu (plúton) => 92U (úran)

  7. Kjarnorka Gammasundrun við kjarnabreytingu losnar gríðarleg orka í formi gammageisla og fylgir því oft alfa- og betasundrun. Þá á sér ekki stað efnabreyting því einu eindirnar sem losna eru ljóseindir. Þetta er hægt að framkalla í eindarhraðli.

  8. Kjarnorka • 6 – 3 Nýting kjarnorku. • Kjarnaklofnun er það þegar kjarnafrumeindir klofna í tvo minni kjarna.

  9. Kjarnorka • Kjarnaofnar nota U-235 stangir. • Hægt er á nifteindunum með hemilefnum s.s. þungavatni og kadmíumstýristöngum sem gleypa nifteindirnar og hægja á keðjuverkuninni.

More Related