1 / 21

Hafsjór Tækifæra

Hafsjór Tækifæra. Aðalfundur Landsambands íslenskra útvegsmanna. Kristján Þ. Davíðsson, Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs. 20. október 2006. Íslenskur Sjávarútvegur. Grunnatvinnuvegur íslensku þjóðarinnar Máttarstólpi íslensks efnahags- og atvinnulífs

todd
Download Presentation

Hafsjór Tækifæra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hafsjór Tækifæra Aðalfundur Landsambands íslenskra útvegsmanna Kristján Þ. Davíðsson, Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs 20. október 2006

  2. Íslenskur Sjávarútvegur • Grunnatvinnuvegur íslensku þjóðarinnar • Máttarstólpi íslensks efnahags- og atvinnulífs • Sjávarútvegurinn mun áfram vera mikilvægur! • Íslenskur sjávarútvegur er þekkingarbrunnur! • Veiðar • Vinnsla • Sala og dreifing • Stjórnun

  3. Virðiskeðja fiskiðnaðarins Veiðar Frum- vinnsla Framhalds-vinnsla Dreifing Eldi Þekkingin liggur víða !

  4. Alþjóðlegir markaðir í stöðugri þróun... ...Hafsjór af tækifærum

  5. Hvernig nýtum við þekkinguna?

  6. Flytja norðmenn út meira en við? Heildarafli – Þorskur, Ýsa og Ufsi Tonn Heimild: Hagstofa Íslands, Statistics Norway

  7. Útflutningur á skreiðarafurðum Íslands og Noregur Tonn Heimild: Hagstofa Íslands, Statistics Norway

  8. Markaðsþróun – nýting tækifæra Breski smásölumarkaðurinn – Ferskar og frosnar afurðir 1129 708 Heimild: Alda Möller

  9. Fersk þorskflök – Útflutt magn Ísland og Noregur Tonn Heimild: Hagstofa Íslands, Statistic Norway

  10. Fersk Þorskflök - Útflutningur Verð – ISK/kg Heimild: Hagstofa Íslands, Norsk Sjömat

  11. Markaðurinn er frumskógur Hvar eru tækifærin næst?

  12. Glitnir & fiskiðnaður - Heildarútlán $2.0 milljarðar Glitnir skrifstofur Glitnir viðskipti Nýjar skrifstofur ‘06

  13. Erlendir viðskiptavinir

  14. BRIC (Brasilía, Rússland, Indland & Kína) Miðstéttin fjórfaldast á næstu 10 árum Miðstétt Kína og Indland fjöldi, milljónir fjöldi, milljarðar Ályktun: Fiskneysla í Asíu mun aukast hraðar en annars staðar! GS BRIC´s Model Projections, Source: Goldman Sachs, “The World and the BRICS Dream”

  15. Fiskiðnaður og Kjötiðnaður Stærstu 10 í kjöti og fiski – velta og rekstrarhagnaður Heimild: Bloomberg, Glitnir

  16. Groundfish Forum – Veiði og framtíðarhorfur Norður Atlantshaf Tonn Tonn Þorskur Ýsa Tonn Tonn Ufsi Karfi Heimild: Alda Möller

  17. Groundfish Forum – Veiði og framtíðarhorfur Norður Kyrrahaf Kyrrahafsþorskur Alaskaufsi Tonn Tonn Heimild: Alda Möller

  18. Sjávarútvegsbankinn Glitnir • Höfum í yfir 100 ár starfað náið með íslenskum sjávarútvegi • Skilgreinum okkur “Global Seafood Bank” sem veitir þjónustu við: • fjármögnun, hlutafé, skuldabréf og lán • samruna og yfirtökur • kaupa og sölu á gjaldeyri • áhættustýringu • Sjávarútvegsteymi Glitnis: • er með starfsmenn á Íslandi, í Noregi, Danmörku, Bretlandi, Kanada, Bandaríkjunum og Kína • vinnur greiningar á sjávarútvegi hinna ýmsu landa • vinnur sífellt að greiningu á fjárfestingatækifærum um allan heim

  19. Takk fyrir áheyrnina www.glitnir.is/seafood seafood@glitnir.is

More Related