1 / 7

málvísi Orðmyndun og orðhlutar

orð. forskeyti. rót. viðskeyti. stofn. Beyg. ending. málvísi Orðmyndun og orðhlutar. andstreymi. and. streym. andstreym. i. duglegur. dug. leg. dugleg. ur. forvitinn. for. vit. in. forvitin. n. kaupandi. kaup. and. kaupand. i. ódugnaður. ó. dug. nað. ódugnað. ur.

topanga
Download Presentation

málvísi Orðmyndun og orðhlutar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. orð forskeyti rót viðskeyti stofn Beyg.ending málvísi Orðmyndun og orðhlutar andstreymi and streym andstreym i duglegur dug leg dugleg ur forvitinn for vit in forvitin n kaupandi kaup and kaupand i ódugnaður ó dug nað ódugnað ur svikull svik ul svikul l torlærður tor lær ð torlærð ur torveldur tor vel d torveld ur Minnsta eining í gerð orðs sem hefur ákveðið hlutverk eða merkingu kallast orðhluti. Orðhlutar eru rót, viðskeyti,forskeyti, stofn og beygingarendingar. Málbjörg / SKS

  2. Málvísi Orðmyndun og orðhlutar Helstu hlutar orða eru rót, forskeyti, viðskeyti, stofn og beygingarending. Nokkrarorðmyndir: fín, fínn, fínt, fínar, örfín, örfínn, örfínt, örfínar fínleg, fínlegur, fínlegt, fínlegar Dæmi: rót: -fín- forskeyti: ör- viðskeyti: -leg- stofnar: fín-, örfín-, fínleg- beygingarendingar: -n, -ur, -t, -ar Málbjörg / SKS

  3. málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti, forskeyti, stofnog beygingarending Rót • Merkingarkjarni orðs, aðrir orðhlutar bætast við hana. Dæmi: far•ang•ur • Sá hluti orðs sem er sameiginlegur öllum skyldum orðum. Dæmi: far•a, far•ang•ur, far•m•ur • Rætur orða geta tekið ýmsum hljóðbreytingum. Dæmi: far•a, fer•ð, för • Í samsettum orðum eru fleiri en ein rót. Dæmi: far•þeg•i, far•mið•i • Rót er alltaf eitt atvæði, hún getur verið sjálfstætt orð en oftast er einhverju bætt við hana. Dæmi: far, för, fær, fer Málbjörg / SKS

  4. málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti, forskeyti, stofnog beygingarending Viðskeyti • Orðhlutar sem skeytt er aftan við rótina til þess að mynda ný orð. • Viðskeyti í íslensku eru mjög mörg. • Nokkur algeng viðskeyti eru: -að, -ald, -an, -and, -ar, -ing, -ling, -ug, -ótt, og-un. Dæmi: hagn •að •ur hrúg •ald líð •angef •and •i bak •ar •i setn•ing dýr •ling •ur göf•ug fjöll •ótt •ur ætl• ar Málbjörg / SKS

  5. málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti,forskeyti, stofnog beygingarending Forskeyti • Orðhlutar sem skeytt er framan við rótina til þess að mynda ný orð. • Forskeyti er alltaf eitt atkvæði. • Helstu forskeyti eru: al-, and-, mis-, ó-, van-, tor- og ör-. Dæmi: al•heimur and •vaka mis •stór van •búinn tor•veldur ör•endur Málbjörg / SKS

  6. málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti, forskeyti,stofnog beygingarending Stofn • Sá hluti orðs sem er sameiginlegur í beygingu þess. • Stofn getur tekið ýmsum hljóðbreytingum en helst hann helst stöðugur í stafsetningu. • Rót ásamt viðskeyti eða forskeyti myndar stofn. Dæmi: breyt•a skaft • fell • sk•ur sí •þreyt•a Málbjörg / SKS

  7. málvísi Orðhlutar rót, viðskeyti, forskeyti, stofnogbeygingarending Beygingarending • Orðhluti sem bætist við stofninn til aðsýna mismunandi beygingarmyndir orðsins. • Helstu beygingarendingar eru fallendingar, persónuendingar og nafnháttarendingar. Dæmi: breyt •a nafnháttarending Guðmund •urbeygingarending skaftfellsk •urbeygingarending himin •n beygingarending les •umpersónuending Málbjörg / SKS

More Related