1 / 151

Fiskifræði

Fiskifræði. 1 Ferli ráðgjafar. Gögn. Grunnvinnsla. Stofnmat. Spá. Afli. Spá um þróun stofns og afla. Lengdar- mælingar. Aldursgr. afli. Aldurs- greiningar. Stofnmat. Stofn- mæling. Vísitölur. Ráðgjöf: Dæmi.

tosca
Download Presentation

Fiskifræði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fiskifræði

  2. 1 Ferli ráðgjafar Gögn Grunnvinnsla Stofnmat Spá Afli Spá um þróun stofns og afla Lengdar- mælingar Aldursgr. afli Aldurs- greiningar Stofnmat Stofn- mæling Vísitölur

  3. Ráðgjöf: Dæmi. • Dæmi 1: Lagt til að dregið verði úr sókn og aflahámark fiskveiðiárið 1993/94 verði 80 þús. tonn. • Dæmi 2: Ef veidd eru 100 þúsund tonn mun hrygningarstofninn minnka. • Dæmi 3: Ef ná skal hámarksafrakstri úr stofninum má ekki veiða nema 70 þúsund tonn á komandi ári.

  4. Grunnfræði: Stofnmat og nýting Stofnmat gefur fjölda fiska eftir aldri Afrakstur/nýliða gefur nýtingarmöguleika árgangs Samband hrygningarstofns við nýliðun: úrslitaáhrif Skammtímaráðgjöf eða langtímastefna ? - ólík viðhorf.

  5. Fiskifræði: Gagnasöfnun • Aflatölur • Lengdardreifingar • Aldursgreiningar • Þyngdartölur • Togararall • Aðrar mælingar

  6. Aflatölur Y =afli (yield) í tonnum eða þúsundum tonna y = ár - heiltölugildi eins og 1985, 1986 o.s.frv. Y1986 eða Y85 Yy =landaður afli í tonnum á árinu y Eingöngu notað með öðrum gögnum !

  7. Aldursgreiningar

  8. Helstu mælingar Nr Le Þy Kyn Kþ Ald 1 14.5 12.5 0 4 3 2 15.0 13.0 0 5 3 3 14.5 12.0 0 4 3 4 15.0 13.0 0 4 3 5 15.5 15.0 0 4 3 6 13.5 9.0 0 4 3 7 13.5 10.5 0 4 3

  9. Þorskur: Afli í milljónum fiska

  10. ÞorskurMeðalþyngd í afla

  11. Þorskur: Afli í þúsundum tonna

  12. 2 Líkan um þróun árgang • Fastur upphafsfjöldi • Fylgt eftir þróun í fjölda • Einstaklingum fækkar eingöngu

  13. Nauðsynleg tákn • Fjöldi í upphafi og lok árs • Fjöldi á tilteknum tíma, t • Skoðum stutt tímabil, • Lengd tímabils • Breyting í stofnstærð á tímabilinu

  14. Þróun árgangs á stuttu tímabili Hlutfall sem drepst á stuttum tíma og Líkur á að fiskur drepist: Ath. öfugt formerki Ath: Leiðir til veldissambands í tíma: N=1000, 1000/2, 1000/4, ...

  15. Diffurjafnan Hlutfall sem drepst á stuttum tíma og Líkur á að fiskur drepist: Ath. öfugt formerki

  16. Þróun árgangs innan ársins Stærð árgangsins á tímanum t m.v. upphaf ársins:

  17. Breyting í árgangi á árinu Stærð árgangsins í lok árs m.v. upphaf ársins: Z=heildardánarstuðull

  18. Breyting í árgangi á árinu Hlutfall eftirlifenda Lifihlutfall Survival rate Z=heildardánarstuðull

  19. Þróun stofns Aldur: a Ár: y

  20. Þróun stofns Lógariþmakvarði

  21. Afföll og afföll... Lógariþmakvarði eður ei -- dánarstuðlar og dánarhlutföll: Afföll = 0.2 þýðir að 18% drepist... Sbr. vaxtaútreikning...

  22. Afla-ferils aðferðin(A) Byrjum með aflaferla

  23. Afla-ferils aðferðin(B) Log-ferlar (árgangar 74-78) Gerum ráð fyrir að afli minnki á sama hátt og stofn

  24. Afla-ferils aðferðin(C) Z-mælikvarði : ln(N1)-ln(N0) Gengur greinilega ekki Árleg afföll pr árgang

  25. Afla-ferils aðferðin(D) Z metið sem 1.04 Meðaltöl notuð í staðinn Halli= -Z Línuleg aðhvarfsgreining

  26. Um náttúruleg afföll

  27. Sókn Mælikvarði á heildardauða Sókn Effort Veiðanleiki Catchability

  28. Um náttúruleg afföll Z=a+bE Líking línu Z=M+bE Túlkun skurðpunkts Z=M+qE Veiðanleiki Z=M+F Túlkun Z Frá Jóni Jónssyni, 1967 Línuleg aðhvarfsgreining

  29. 3 Afli og Árgangastærð • Höfum aðeins óbeinar mælingar • Tengjum mælingar við stofnstærð • Þróum jöfnukerfi

  30. Þróun afla úr tilteknum árgangi Jafnt veiðiálag innan ársins eða á stuttum tíma. Afli í hlutfalli við stofn og tímalengd:

  31. Þróun afla úr tilteknum árgangi Tilsvarandi diffurjafna. Notum fyrri jöfnu um stofninn.

  32. Útleiðsla á aflajöfnu Lausn fæst með tegrun. Afli ársins er gefinn með:

  33. Aflajafnan Einn árgangur - eitt ár

  34. Aflajafnan Afli eftir árum og árgöngum er gefinn með:

  35. Um dánarstuðla Aflinn er hlutfall (F/Z) af því sem drepst. F=fiskveiðidánarstuðull Z=heildardánarstuðull

  36. Um dánarstuðla Hlutfall sem drepst Aflinn er hlutfall (F/Z) af því sem drepst. F=fiskveiðidánarstuðull Z=heildardánarstuðull M=nátturulegur dánarstuðull

  37. Afli og stofn síðar... Leysa Fay út frá Cay og Na+1,y+1

  38. 4 Hefðbundin VP greining F skoðast þekkt síðasta árið M skoðast þekkt Aflinn gefinn

  39. Hefðbundin VP greiningSíðasta árið F skoðast þekkt síðasta árið M skoðast þekkt Aflinn gefinn Aflajafnan er auðleyst m.t.t. N Þekkjum þá N

  40. Hefðbundin VP greiningNæstsíðasta árið Búið að reikna N síðasta árið (y+1) Aflajafnan er ekki lengur auðleyst m.t.t. F Notum tölulegar aðferðir Finnum F næstsíðasta árið

  41. Dæmi 3: VP greining Forsendur : M=0.20 F13=1.00 2 1 Ár Aldur Mældur F Metinn afli stofn 1987 13 46 1.00 79 1986 12 103 0.77 209 3

  42. Dæmi 3: VP greining Ár Aldur Mældur F Metinn afli stofn 1987 13 46 1.00 79 1986 12 103 0.77 209 1985 11 217 0.66 492 1984 10 512 0.66 1159 1983 9 2054 0.95 3648 1982 8 7666 1.05 12770 1981 7 12710 0.64 29474 1980 6 15119 0.38 52576 1979 5 13772 0.21 79358 1978 4 16286 0.17 114847 1977 3 2614 0.02 143157 Forsendur : M=0.20 F13=1.00

  43. Dæmi 4: VP greining Ár Aldur Mældur F Metinn afli stofn 1987 13 46 0.80 91 1986 12 103 0.70 223 1985 11 217 0.63 510 1984 10 512 0.64 1182 1983 9 2054 0.93 3675 1982 8 7666 1.05 12804 1981 7 12710 0.64 29516 1980 6 15119 0.38 52628 1979 5 13772 0.21 79422 1978 4 16286 0.17 114924 1977 3 2614 0.02 143252 Forsendur : M=0.20 F13=0.80

  44. Hefðbundin VP greiningTöfluvinnsla Ár 76 77 78 79 3 23.58 2.61 6.00 7.19 4 39.79 42.66 16.29 28.43 5 21.09 32.47 43.93 13.77 6 24.40 12.16 17.63 34.44 7 5.80 13.02 8.73 14.13 Aldur

  45. 5 Síðasta árið og elsti fiskurYfirlit • Aðeins aldursgreining • Þurfum forsendur • Síðasta árið: Notum meðaltöl F í tíma • Athugum (meðal)veiðimynstur • Endurtökum VPA með meðalF*mynstur • Elsti fiskur:Notum meðaltöl eftir aldri • Athugum (meðal)veiðimynstur • Setjum F(elst)=F(meðal á gömlum)

  46. Árganga aðferðin - Bakreiknum N - Reiknum F eftirá : F=ln(Nay/Na+1,y+1) -M - Metum elsta fisk með meðal-F - Þurfum bætta aðferð til að meta síðasta árið

  47. Árganga aðferðin Stofnþróun fram á mitt ár - engar veiðar

  48. Árganga aðferðin Afli tekinn á miðju ári Stofn eftir veiðar verður:

  49. Árganga aðferðin Framreikningur

  50. Árganga aðferðin Bakreikningur

More Related