1 / 11

Múhameð og Kóraninn

Múhameð og Kóraninn. Múhameð og Arabíuskaginn. Múhameð ibn Abdullah – Mekka 570 e.Kr. Tilheyrði þeim ættbálki sem stjórnaði Mekka Hirðingjaættbálkar á Arabíuskaganum Miklar deilur milli ættbálka Trúðu á náttúruvætti og hver ættbálkur hafði sitt guðalíkneski í Kaaba í Mekka

tuari
Download Presentation

Múhameð og Kóraninn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Múhameð og Kóraninn

  2. Múhameð og Arabíuskaginn • Múhameð ibn Abdullah – Mekka 570 e.Kr. • Tilheyrði þeim ættbálki sem stjórnaði Mekka • Hirðingjaættbálkar á Arabíuskaganum • Miklar deilur milli ættbálka • Trúðu á náttúruvætti og hver ættbálkur hafði sitt guðalíkneski í Kaaba í Mekka • Mekka var því mikilvæg fyrir tíð Múhameðs • Mekka var einnig miðstöð verslunar á svæðinu

  3. Múhameð og Arabíuskaginn • Alvörugefinn, þögull og einlægur • Kvæntist auðugri ekki þegar hann var 25 ára, Khadiju sem var um 15 árum eldri og nokkurra barna móðir • Konur eins og húsdýr – gefnar ungar, réttlausar eins og þrælar • Khadija varð félagi Múhameðs – óvenjulegt • Múhameð gerbreytti stöðu kvenna í arabísku samfélagi

  4. Múhameð og Arabíuskaginn • Fór að boða kenningar sínar rétt fyrir fertugt • Jesús og Búdda fengu sína köllun um þrítugt • Eftir fráfall Khadiju tók hann sér nokkrar konur • Pólitísk brúðkaup – dætur höfðingja • Fjölkvæni leiðandi manna þótti sjálfsagt • Kynlíf litið öðrum augum en á Vesturlöndum og í Kristni – ekki syndsamlegt, heldur gjöf guðs til mannanna – konur eiga að njóta þess líka

  5. Múhameð • Sögur eru til um grimmd Múhameðs sem hafa verið sagðar á Vesturlöndum– þær eru litaðar af átökum Kristinna við múslima • Heimildir s.s. fjöldi sagna bendir til annars • Viðkvæmni – sem þótti veikleikamerki • Feiminn – erfitt með að sýna ákveðni í persónulegum samskiptum • Mildi og þolinmæði gagnvart andstæðingum og þeim sem gerðust brotlegir við Kóraninn • Reyndi að milda dóma og breyta lögum sem ekki voru bundin í Kóraninum

  6. Kóraninn • Færður í letur að Múhameð látnum – 10 árum síðar var Kóraninn tilbúinn • Múhameð kenndi mönnum sínum versin meðan hann lifði • Bókmenntaafrek – hvort sem það var Guð sem lagði honum orð í munn eða ekki • Kóraninn er til á himnum – eilíft eintak • Hann er því óbreytanlegur og vafasamt að þýða hann þar sem frummyndin er á arabísku • Lengi vel mátti ekki þýða hann • Múslimar biðja á arabísku – læra arabísku

  7. Kóraninn • Í bundnu máli – hljómfagurt og þykir listaverk í sjálfu sér • Þeir sem kunna arabísku segja fegurra verk ekki hafa verið samið á þá tungu • Reglur fyrir samfélagið – merkileg tilraun – og um samband manns og Guðs • 114 kaflar – kallaðir súrur – Röðun þeirra í Kóraninum er þannig að þær lengstu koma fremst og síðan styttast þær • Vitranir Múhameðs frá 610 til 632 er hann lést

  8. Boðskapur Kóransins • Í grófum dráttum • Það er einn Guð og Múhameð er spámaður hans. • Guð skapaði himinn og jörð og mennina með. • Hann er almáttugur, algóður og miskunnsamur • Vegir hans eru dauðlegum mönnum órannsakanlegir • Heimsendir er framundan en á ótilteknum tíma – guð mun þá dæma lifendur og dauða • Til er himnaríki sem er bústaður réttlátra • Til er helvíti þar sem þeir sem ganga gegn Guði í jarðlífinu munu eiga vísa vist • Menn geta kosið slíka vist því menn fæðast með frjálsan vilja • Leiðsögn um rétt og rangt kemur frá spámönnunum Abraham, Móse, Jesú og Múhameð

  9. Kristni og islam Líkt • Englar eru til í islam líkt og kristni – hafa ekki sjálfstæðan vilja og eru andlegar verur í þjónustu guðs • Hugmynd um að til sé almáttugur Guð sem ekki aðeins skapaði tilveruna heldur hlutast áfram til um líf manna og dæmir á endanum hvern einstakling fyrir hegðan hans og hugsun í jarðlífinu. • Guð birtir mönnum vilja sinn í gegnum spámenn og skrif fylgismanna þeirra • Jarðlífið snýst um að fara eftir þessum boðskap • Himnaríki fyrir þá sanntrúuðu og helvíti fyrir hina.

  10. Islam og kristni Ólíkt • Kristnir segja jesú hafa guðlega náttúru og ætla heilögum anda sérstaka persónu – þrenningarkenning kirkjunnar • Múslimar segja guðdóminn einn og óskiptan og spámennina aðeins dauðlega menn en ekki hluta af guðdómnum – þannig má ekki dýrka spámenn eða dýrlinga eða helgistaði, utan Mekka • Kristnir segja alla menn fæðast synduga vegna syndar Adams og Evu er þau átu eplið af skilningstrénu. • Múslimar segja menn ekki fædda synduga því Guð hafi fyrirgefið Adam og Evu og þar með öllum afkomendum þeirra.

More Related