1 / 12

Nýtum og njótum

Nýtum og njótum. Málefni orkunnar 04 .12.09. Evrópa/Skandinavía býr við aðrar og erfiðari aðstæður en Ísland Íslendingar geta leyft sér þægindi sem þekkjast varla á öðrum stöðum. Afleiðing: Sparnaðaraðgerðir notaðar ytra gefa lítinn ágóða hér

vanna
Download Presentation

Nýtum og njótum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýtum og njótum Málefni orkunnar 04.12.09

  2. Evrópa/Skandinavía býr við aðrar og erfiðari aðstæður en Ísland Íslendingar geta leyft sér þægindi sem þekkjast varla á öðrum stöðum. Afleiðing: Sparnaðaraðgerðir notaðar ytra gefa lítinn ágóða hér Geta í sumum tilfellum orsakað hærra verð án þess að yfirlýstum markmiðum sé náð. Nýjar íslenskar leiðir og lausnir geta verið fýsilegar Leiðir sem ekki koma til álita erlendis. Forsendur

  3. Hvernig eru orkumál hér á landi (i)? • Hitaveita • Árlegur kostnaður í nokkrum borgum ef alls staðar ríktu íslenskar aðstæður, 150 m2 hús. • Meðalútihiti: 4,8°C 8,2°C 6,6°C 4,8°C 4,2°C (weather.com og yr.no) • Hvers vegna heyrum við ekki af 40-70.000 kr/mán hitareikningum frá grönnum okkar sem væri raunin að vetrarlagi... • Margar ástæður: Innihiti oft 16-18°C (ekki 20-22°), max 5. mín sturtur, hita ekki bílskúra, bræða ekki snjó, nota sama vatn við uppþvott, engir heitir pottar, lægra hlutfall m2 húss/íbúa, einangra verulega meira en Íslendingar. Finnar hafa t.d. 2 x tvöfalt gler og oft tvær útihurðir..

  4. Hvernig eru orkumál hér á landi (ii)? • Rafmagn • Kostnaður á orkueiningu (kr/kWh) í nokkrum borgum m.v. 4.800 kWh ársnotkun heimilis • Heildarkostn: 262.000 114.000 120.000 108.000 55.000 (ískr./ári) • Ljóst að rafmagnskostnaður er lágur hérlendis þó munurinn sé ekki jafn mikill og í hitaorku.

  5. Helstu ástæður þess að Ísland getur boðið 15-50% lægra verð eru: Gjöfular endurnýjanlegar auðlindir Stefna sem miðar að lágu verði til almennings Stórnotendur taka þátt í uppbyggingu kerfa Orkuöflun nágrannaþjóða er 1-81% vegna brennanlegs eldsneytis (gas, dísil og kol) en Finnar og Svíar fá 29-44% úr kjarnorku. Öll þessi orka er innflutt, háð verðsveiflum Vatnsafl er 0-98% orkuöflunar, mest í Noregi. Hvaðan kemur raforkan?

  6. Hér er gerð tilraun til að reikna dæmigert kolefnisspor heimilis, út frá meðalorkuöflun hvers lands. Noregur með 70% rafhitun, mikil nýting varma til hitunar úr brennslu sorps þar og í Svíþjóð. Forsendur: Árlegt kolefnisspor orkunotkunar íslensks heimilis ≈ bruni 10 l af bensíni Kolefnisspor nágrannaþjóða

  7. Niðurstaða – breytt sýn • Markmið eins og lágmörkun kolefnisspors með bættri einangrun húsa er vart viðeigandi á Íslandi, en gríðarlega mikilvæg á öðrum löndum. • T.d. væri hægt er að ná betri umhverfisárangri á landinu öllu með betri stýringum á umferðarljósum á örfáum gatnamótum. • Varmaorkuverð er það lágt, að hæpið er að glerjun með tvöföldu gleri borgi sig á hliðum húsa sem vísa til átta sem sjaldan blæs úr. • Með tvöföldu gleri minnkar rakaþétting á rúðum og mælt er með því þess vegna.

  8. Niðurstaða – breytt sýn • Vegna náttúruauðlinda Íslands búum við að öfundsverðum lífsgæðum og við verulegt afhendingaröryggi. • Lághitasvæði hafa líftíma sem mælist í árþúsundum • Grannar okkar eru háðir innflutningi á jarðefnaeldsneyti og/eða kjarnorku. Bæði öflun og förgun er kostnaðarsöm og háð verðsveiflum á heimsmarkaði • Þessa sérstöðu Íslands má og þarf að nota til úrlausna á sem víðtækastan hátt til hagsbóta fyrir landsmenn • Við vorum ein fátækasta þjóð Evrópu um 1930 og urðum ein ríkasta þjóð Evrópu á síðustu 70 árum. • Hitaveitan sparar okkur 40 milljarða á ári í gjaldeyrisútgjöldum.

  9. Hvar eru sóknarfærin? • Þar sem við erum ekki að nota innlenda orku í dag! • Samgöngur • Flug • Skip • BÍLAR

  10. Valkostir bílaþjóðar • Rafmagn • Of dýrir eins og er, margar tegundir í þróun • Innviðir eru til staðar, OR að rannsaka þol til lengri tíma með mikilli útbreiðslu. • Vetnisbílar eru með lakari orkunýtni. • Nánast enginn útblástur. • Metan • Sönnuð markaðsvara • Dreifikerfi takmarkað og dýrt. Kostur fyrir “flota” • Lífræn eldsneyti af ýmsu tagi

  11. Nýir möguleikar • Minnka má notkun nagladekkja og svifryk kerfisbundið með því að fara kerfisbundið út í snjóbræðslu á götum innan hverfa, en salta stofnleiðir. • Séu líkur á hálku lágmarkaðar er enginn hvati fyrir neytendur að velja nagladekk. • Á sama hátt má bræða snjó og lýsa upp algenga stíga, sér í lagi þar sem margir eiga leið um • Í kringum skóla • Í kringum sjúkrahús, elliheimili, verslunargötur, hjólreiðastíga • Leyfum okkur að nota orkuna til upphitunar og lýsingar á: • Útisundlaugum, • Gervigrasvöllum, • Pöllum í görðum hjá einstaklingum, við grillið • ...þangað sem hugurinn leitar. • Notum orkuna sem við höfum, bætum nýtinguna á þeirri sem við virkjum og aukum þau þægindi sem hægt er að hafa af henni.

  12. Spurningar?

More Related