1 / 14

Lausasölulyf Frá sjónarhóli evrópskra lyfjayfirvalda

Lausasölulyf Frá sjónarhóli evrópskra lyfjayfirvalda. Evrópusambandið. 2 5 aðildarlönd + 3 EFTA lönd Samanlagður íbúafjöldi 450 mill jónir Evrópska lyfjastofnunin (EMEA) í London. Réttarstaða lyfja innan E S. Mismunandi eftir löndum

vito
Download Presentation

Lausasölulyf Frá sjónarhóli evrópskra lyfjayfirvalda

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. LausasölulyfFrá sjónarhóli evrópskra lyfjayfirvalda

  2. Evrópusambandið • 25 aðildarlönd + 3 EFTA lönd • Samanlagður íbúafjöldi 450 milljónir • Evrópska lyfjastofnunin (EMEA) í London

  3. Réttarstaðalyfjainnan ES • Mismunandi eftir löndum • Breyting á réttarstöðu tilheyrir landskráningum nema fyrir miðlægt skráð lyf • Tilskipun 2003/63/EC • flokkar lyf í lyfseðilskyld lyf vs ekki lyfseðilsskyld lyf • 4 skilyrði lyfseðilsskyldu (71.gr.) • endurmatvið 5-áraendurnýjun MAeða ef nýjar upplýsingar koma fram

  4. Skilyrðin 4 • Lyf skulu lyfseðilskyld ef: • bein eða óbein hætta getur stafað af þeim • þau eru oft notuð á rangan hátt • þau innihalda efni sem nauðsynlegt er að rannsaka betur • innrennslislyf eða til innspýtingar • EC Regulatory Guideline1998(http://pharmacos.eudra.org)

  5. Lyf í lausasölu? Mat á ávinningi/áhættuen einnig mat á notkun lyfsins án eftirlits læknis • Öryggi • Verkun • Sjúklingur verður að geta metið sjálfur ástandið sem lyfið er ætlað viðognotað það án aðstoðar annarra

  6. Öryggi • Áhætta hvað varðar • Beina hættu (eituráhrif, aukaverkanirogmilliverkanir) • Óbeina hættu (t.d.felur einkenni, þolmyndun) • Krafa um 5 árá markaði • Styttri tími ef nægar upplýsingar liggja fyrir • Ef lyfið er oft notað á rangan hátt verður það að vera lyfseðilsskylt

  7. Verkun • Krafa um nýjar upplýsingar ef sótt er um nýja ábendingu eða breytingu á skammtastærðum eða íkomuleið • Engin krafa um “actual-use studies” (FDA)

  8. Sjálfsmat sjúklings • Sjálfsmat felur í sér: • Greiningu á eigin ástandi • Þekkingu á sjúkdómsgangi og árangri meðferðar • Skilning áfrábendingum, varnaðarorðumogmilliverkunum • Merking umbúða og fylgiseðill mikilvægt! • Engin krafa um“label comprehension studies” (FDA)

  9. Hlutverk lyfjafræðinga í apótekum!

  10. Lausasölulyf í Svíþjóð • 100 mismunandi virk efnií 800 lyfjum • 9% af heildarsölu lyfja • Sala lausasölulyfja 2002 = 220 milljónir USD

  11. Nokkur dæmi um lausasölulyf í Svíþjóð*ekki á Íslandi • Meltingarfæralyf:Ranitidine/famotidine, omeprazole/pantoprazole, loperamide, lactitol • Kvensjúkdómalyf:Clotrimazole, econazole, tranexam sýra, oestriol vaginal, levonorgestrel • Húðlyf:Hydrocortisone, ketoconazole, terbinafin, peroxidases, penciclovir, aciclovir, minoxidil • Önnur:Ibuprofen, cetirizine, loratadine, natriumchromoglycate, beclomethazone, budesonide, oxymetazoline, triamcinolon, cyanocobalamine, glucosamin • Lausasölulyf á Íslandi en ekki í Sviþjóð: Kódeininnihaldandi lyf, hjartamagnyl...

  12. Sveppalyf við sýkingum í leggöngum - lyfseðilsskyld á ný? • Aukin notkun • Aukin þolmyndun? • Röng notkun (2/3 tilfella röng sjúkdómsgreining,en læknar engu betri!)

  13. Framtíðarspá • Vaxandi fjöldilausasölulyfja • Einkaleyfi að renna út fyrir marga af“blockbusters” • Stjórnvöld sem hvetja til notkunar samheitalyfja • 1 árs viðbót við einkaleyfistíma ef umsókn um lausasölustöðu sem komin er til vegna nýrra rannsókna • Áhugi sjúklinga á sjálfsmeðferð fer vaxandi • Langtímameðferð með lausasölulyfjum • Lífsstílslyf • Statín (UK) • Aukið vægi lyfjafræðinga í apótekum!

  14. “The desire to take medicines is perhaps the greatest feature which distinguishes men from animals” Sir William Osler (1849-1919)

More Related