1 / 8

Marsipan rós Örkennsluverkefni

Marsipan rós Örkennsluverkefni. Þetta verkefni er unnið í upplýsingatækni og skólastarf haustið 2004. Þetta örkennsluverkefni fjallar um hvernig á að búa til marsipan rós Þórey Gunnarsdóttir. Efni og áhöld. Það þarf marsipan, grænt og bleikt Plastvasa (eða eldhúsfilmu)

Download Presentation

Marsipan rós Örkennsluverkefni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Marsipan rósÖrkennsluverkefni Þetta verkefni er unnið í upplýsingatækni og skólastarf haustið 2004. Þetta örkennsluverkefni fjallar um hvernig á að búa til marsipan rós Þórey Gunnarsdóttir

  2. Efni og áhöld • Það þarf marsipan, grænt og bleikt • Plastvasa (eða eldhúsfilmu) • Hreint borð og að sjálfsögðu .. • Gott skap

  3. Byrjun • Þú tekur sneið af bleika marsípaninu, setur hana inn í plastvasann og leggur fingur ofan á hana til að fletja hana út.

  4. Rósablöð • Síðan tekur þú kringlóttu kökuna úr plastvasanum og setur til hliðar á meðan þú endutekur þennan hluta nokkrum sinnum.

  5. Miðja á rós • Tekur þú einn hring og rúllar honum upp það er miðjan á rósinni.

  6. Festa saman rós • Næst tekur þú hringina og festir saman koll af kolli þangað til rósin myndast.

  7. Laufblöð • Síðast útbýrð þú laufblöð úr græna marsipaninu.

  8. Rósin tilbúin • Nú ætti rósin að vera tilbúin ofan á afmæliskökuna eða fermingatertuna.

More Related