1 / 10

Fiskistofa Stefnumótun og eftirfylgni

Fiskistofa Stefnumótun og eftirfylgni. Formáli. Ákveðið í byrjun árs 2000 að framkvæma stefnumótun í tengslum við gerð árangursstjórnunarsamnings. Forskot ehf. (nú hluti af Deloitte & Touche) ráðnir sem ráðgjafar. Stefnumótun. Skipaður stýrihópur.

Download Presentation

Fiskistofa Stefnumótun og eftirfylgni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. FiskistofaStefnumótun og eftirfylgni

  2. Formáli • Ákveðið í byrjun árs 2000 að framkvæma stefnumótun í tengslum við gerð árangursstjórnunarsamnings. • Forskot ehf. (nú hluti af Deloitte & Touche) ráðnir sem ráðgjafar.

  3. Stefnumótun • Skipaður stýrihópur. • Viðtöl ráðgjafa við starfsfólk, viðskiptavini og tengda aðila. • Stöðuskýrsla ráðgjafa. • Skipaðir greiningar- og vinnuhópar.

  4. Stefnumótun frh. • Hvert svið kemur með tillögur að langtíma- og ársmarkmiðum þar sem fram koma leiðir að markmiðum og mælikvarðar. • Stýrihópur vinnur úr tillögum. • Stýrihópur ákveður hlutverk og markmið stofnunarinnar. • Stýrihópur vinnur nýtt skipurit. • Forstöðumenn vinna tíma- og aðgerðaáætlun fyrir hvert markmið.

  5. Föst teymi • Ferlateymi • Upplýsingateymi • Starfsþróunarteymi

  6. Dæmi um langtíma- og ársmarkmið

  7. Tíma- og aðgerðaáætlun

  8. Eftirfylgni • Stýrihópur hittir forstöðumenn sviða á þriggja mánaða fresti og fer yfir stöðu verkefna og hvað gera þurfi til að markmið náist. • Í lok árs haldinn fundur með forstöðumönnum, staðgenglum þeirra og deildarstjórum til að fara yfir hvort markmið síðasta árs náðust og til að setja ný markmið fyrir næsta ár. • Forstöðumenn gera grein fyrir hvort markmið hafi náðst í ársskýrslu Fiskistofu. • Á vikulegum forstöðumannafundum er oft rætt um stöðu markmiða og verkefna.

  9. Endurskoðun • Stýrihópur lagður niður. • Starf gæðastjóra sett á laggirnar. • Reglulegum fundum með forstöðumönnum hætt en gæðastjóra falið að fylgjast með framvindu verkefna.

  10. Lærdómur • Nauðsynlegt að hafa almenna starfsmenn með í stefnumótunarvinnu til að auka áhuga þeirra og þekkingu á markmiðunum. • Ekki hafa of mörg ársmarkmið. • Hafa mælikvarðana einfalda. • Halda mönnum við efnið með eftirfylgni - daglegu verkefnin eru nógu umfangsmikil.

More Related