1 / 20

Malignant hypertension í börnum

Malignant hypertension í börnum. Auður Elva Vignisdóttir 5. árs læknanemi. Háþrýstingur í börnum. Algengi háþrýstings í börnum er lágt: 0,2-3%. Fullorðnir: 26%. Blóðþrýstingur oft ekki mældur í fullburða börnum.

yana
Download Presentation

Malignant hypertension í börnum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Malignant hypertension í börnum Auður Elva Vignisdóttir 5. árs læknanemi

  2. Háþrýstingur í börnum • Algengi háþrýstings í börnum er lágt: 0,2-3%. • Fullorðnir: 26%. • Blóðþrýstingur oft ekki mældur í fullburða börnum. • Skilgreint sem systólískur/diastólískur þrýstingur >95 prósentustigi, miðað við aldur, kyn og þyngd. • Má flokka í tvennt eftir uppruna: • Primary. • Secondary. • Malignant hypertension er þegar mikill háþrýstingur leiðir til end-organ skemmda (+ papilledema).

  3. Grade IV hypertensive retinopathy

  4. Malignant hypertension • Algengi er 1% hjá öllum með háþrýsting, börnum sem fullorðnum. • Einkenni sjást fyrst hjá þeim líffærum sem eru næmust fyrir blóðþrýstingi: • Augu: sjóntruflanir, blurry vision. • Nýru: minnkaður þvagútskilnaður. • Heili: flog, höfuðverkur. • Hjarta: hjartabilun.

  5. Malignant hypertension • Hypertensive emergencies í börnum koma oftast fram sem hypertensive encephalopathy: • Hár blóðþrýstingur með heilabjúg og minnkaðri meðvitund, dái eða flogaköstum. • Ástæðan liggur í brenglun á cerebral autoregulation sem stýrir BP í heila. • Leiðir til niðurbrots á cerebrovascular endothelium.

  6. Orsakir fyrir háum blóðþrýstingi barna • Secondary háþrýstingur: • Umbilical artery catheter-associated thromboembolism. • 9% fá háþrýsting. • Nýrnasjúkdómur. • Renal parenchymal sjúkdómur. • Krónískur lungnasjúkdómur. • Bronchopulmonary dysplasia. • Primary háþrýstingur.

  7. Umbilical artery catheter (UAC) • A. umbilicalis er hægt að nota sem æðaaðgengi fyrstu 5-7 daga lífs (sjaldan >10 daga). • Veitir beinan aðgang að slagæð fyrir blóðprufur og vökva- og lyfjagjafir. • Gefur áreiðanlegar upplýsingar um blóðþrýsting. • Tæknilega flókið. • Fylgikvillar: • Rof á æðinni. • Thrombosis.

  8. Thromboembolism • Thrombar í abd. aortu geta leitt til háþrýstings með virkjun renin-angiotensin kerfisins. • Minnkuð perfusion í JGA veldur aukinni losun reníns  angiotensin I og II. • Æðasamdráttur. • AII  aldósterón. • Aukið frásog Na+ og vatns. • AII  vasopressin (ADH). • Aukið frásog vatns.

  9. Vascular orsakir • Coarctation á aortu. • Daufir femoral púlsar. • Blóðþrýstingur breytilegur á milli útlima. • Renal vein thrombosis. • Triad: flank mass, gross hematuria, thrombocytopenia. • Renal artery stenosis. • Fibromuscular dysplasia. • Congenital rubella sýking.

  10. Renal parenchymal sjúkdómar • Meðfæddir gallar: • Polycystic kidney disease. • Obstructive uropathy. • Áunnir gallar: • Bráður nýrnaskaði (AKI). • Acute tubular necrosis (asphyxia, sepsis). • Nephrocalcinosis. • Fyrirburar með obstructívan stein.

  11. Bronchopulmonary dysplasia (BPD) • Nýburar með RDS hafa oftar eðlilegan eða lágan blóðþrýsting. • Við BPD verður bólga og örmyndun í lungunum, sem veldur hypoxiu. • Öndunarvél (mikið tidal volume). • Aukin áhætta hjá fyrirburum. • Talið að hypoxia hafi áhrif á virkni angiotensin converting enzyme (ACE). • Háþrýstingurinn er transient.

  12. Endocrine orsakir • Pheochromocytoma: tumor í nýrnahettumerg sem seytir cathecholaminum. • Primary hyperaldosteronism: gruna við hypokalemíska metabolíska alkalosu. • Congenital adrenal hyperplasia: veldur háþrýstingi ef upphleðsla er á aldósteróni eða cortisóli. • Cushing’s syndrome: hár styrkur cortisóls getur bundist aldósterón-viðtakanum.

  13. Margar aðrar orsakir • Lyf. • Nýburinn: sterar, pancuronium, D-vítamíneitrun. • Móðirin: kókaín, heróín. • Neoplasia. • Wilms tumor. • Mesoblastic nephroma. • Neuroblastoma. • Pheochromocytoma. • Taugatengt: • Verkur. • Flog. • Intracranial hypertension.

  14. Uppvinnsla • Saga og skoðun. • Hvaða líffærakerfi eru í hættu? • Heilinn efst í huga – er saga um trauma? • Staðfesta að BP sé hækkaður. • Mæla alla útlimi. • Leita að mögulegri orsök: • Notkun UAC. • Stækkun nýrna. • Bruit yfir nýrnaæðum.

  15. Uppvinnsla - rannsóknir • Blóðprufur: • Status, diff og reticulocytar. • Allir elektrólýtar. • Glúkósi. • Þvagsýra og kreatínín. • Lifrarpróf. • Blóðræktun. • Þvagrannsóknir: • Skoðun og ræktun. • Kókaín, amfetamín. • Annað: • EKG. • Rtg. pulm. • Hjartaómun. • CT af höfði. • Renín og aldósterón. • Cathecholamine í þvagi. • TSH. • Cortisól.

  16. Meðferð • Staðfesta hækkaðan BP. • Ákvarða alvarleika. • Útiloka aðrar orsakir. • Fluid overload. • Coarctation á aorta. • Hækkaður innankúpuþrýstingur. • Veita blóðþrýstingslækkandi meðferð. • Fljótt ef end-organ damage.

  17. Blóðþrýstingslækkandi meðferð • Ekki lækka BP um >25% fyrstu 8 klst. • Labetalól: • Alfa og beta-blokki. • Bólus 0,2-1 mg/kg. • Virkar fljótt og í 2-6 klst. • Nicardipine: • Kalsíum-gangna blokki. • Dreypi 0,5-4 mcg/kg/mín. • Virkar fljótt og í 30 mín - 4 klst. • Önnur lyf: hydralazine, esmolol, nitroprusside.

  18. Heimildir • Neonatal emergencies e. Donn og Faix. • http://www.uptodate.com/contents/pathogenesis-and-clinical-features-of-bronchopulmonary-dysplasia?source=preview&anchor=H7&selectedTitle=1~85#H21 • http://www.uptodate.com/contents/etiology-clinical-features-and-diagnosis-of-neonatal-hypertension?source=search_result&search=hypertension+neonates&selectedTitle=1~150 • http://www.uptodate.com/contents/image?imageKey=EM%2F4288&topicKey=EM%2F6438&source=see_link&utdPopup=true • http://www.uptodate.com/contents/approach-to-hypertensive-emergencies-and-urgencies-in-children • http://emedicine.medscape.com/article/979588-overview#aw2aab6b2b2aa • http://emedicine.medscape.com/article/241640-overview

More Related