1 / 17

Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir.

1. apríl 2005. Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir. Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari og verkefnastjóri. Heilsuefling á vinnustað hófst sem tilraunaverkefni árið 2000. Starfsmenn Leikskóla Reykjavíkur er nú um 18 00 manns Rekstur 7 7 leikskóla.

yvon
Download Presentation

Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1. apríl 2005 Leikskólar Reykjavíkur, Heilsuefling og hávaðavarnir. Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari og verkefnastjóri

  2. Heilsuefling á vinnustað hófst sem tilraunaverkefni árið 2000 • Starfsmenn Leikskóla Reykjavíkur er nú um 1800 manns • Rekstur 77 leikskóla

  3. Heilsuefling á vinnustað – Tilraunaverkefni  átaksverkefni. Bættur búnaður Hjálpartæki, s.s. eyrað, stigar, betri stólar, borð Úttekt/greining á vinnuumhverfi og líðan Markmið: Bætt vinnuumhverfi, heilsufar og líðan starfsfólks leikskóla Úrbætur í 16 leikskólum Fræðsla Nýting hjálpartækja Líkamsbeiting Rannsókn Vinnueftirlits 2000 Stöðumat Endurmat 2002 Framkvæmdaráætlun til ársins 2005

  4. Framkvæmdaáætlun til 2005 Heilsuefling á vinnustað - Átaksverkefni Um 20 leikskólar eru þátttakendur hvert ár Í árlegri starfs- og fjárhagsáætlun er áætlað fjármagn til úrbóta vegna heilsueflingar m.a. vinnuaðstöðu, búnaðar og fræðslu. Síðustu 20 leikskólarnir taka þátt 2005 Mikil eftirvæning meðal stjórnenda og starfsmanna

  5. Heilsuefling - áherslur Viðmiðanir útfrá vinnuvistfræði og starfsmönnum : • Hávaðavarnir • Vinnustólar fyrir alla starfsmenn • Hækka vinnuhæð • Minnka burð • Bæta líkamsvitund

  6. Úrbætur: Fræðsla Námskeiðsdagur starfsmanna Heilsuefling á vinnustað Samskipti og stjórnun: Heilsuefling hjá LR. Starfsmannastefna LR Stjórnun og samskipti Starfshlutverk-persónuhlutverk Hæfniskröfur- starfsgreining Starfshvatning - starfsþróun Árangursrík starfsmannastjórn Umræður og verkefnavinna • Hvað einkennir góðan starfsanda • Hvaða þættir hafa áhrif á aukna streitu í starfi Vinnuumhverfið og starfið: Álagseinkenni og takast á við þau Líkamsbeiting og vinnustöður, líkamsvitund Vinnutæki og notkun þeirra Vinnuskipulag – val á vinnuaðferð, tímasetning verka, ábyrgð starfsm. Hávaði, raddbeiting, hljóðdempun Vinnuumhverfi, nýting á rými Slökun og nýting dagsdaglega

  7. Ver 2000: Hlutfall starfsfólks sem hefur oft orðið fyrir óþægindum vegna ýmissa umhverfisþátta.

  8. Áhrif hávaða • Heyrnartjón • Skapraun – hindra einbeitingu • Streita – hækkun á blóðþrýstingi • Reiði – árásargirni eykst • Lakari samskipti • Slysahætta • Suð fyrir eyrum - Tinnitus • Aukin vöðvaspenna og hjartsláttur

  9. Hávaði – viðmið:85 dB og 110 dB augnablikshávaði • Við 50 dB hávaða verður truflun á samræðum • Við 70 dB hávaða verður að hækka róminn og einbeita sér að því að heyra • Þumalfingursregla: 1 m frá og talar hátt, þá er hávaði yfir 85 dB

  10. Hávaðamælingar íXX leikskóla Hljóðstig : Lægsta Hæsta Meðal • Deild 1-2 ára 38,0 125,0 87,5 • Deild 1-2 ára 38,0 122,0 87,9 • Deild 3 ára 35,5 116,0 87,0 • Deild 3 ára 37,0 119,0 88,5 • Deild 4-5 ára 40,0 121,5 87,4 • Deild 4-5 ára 40,0 121,0 85,2

  11. Umhverfið: Mæla hávaða Fá hjálpartæki til að hafa áhrif á hávaða Setja upp plötur hljóðeinangrandi Teppamottur Starfsfólk: Fræðsla Lækkið röddina Takmarka fjölda í rými Loka milli rýma Nýta öll rými Setja flís/tennisbolta undir stóla og borð, vaxdúka á borð Bastkörfur Útivera Hávaðavarnir – hvað getum við gert? 80 dB gult ljós 85 dB rautt ljós www.soundear.dk

  12. Árangur heilsueflingar í Leikskólum ReykjavíkurMaí 2000 til Maí 2002 Berglind Helgadóttir, Kristinn Tómasson Rannsókna og heilbrigðisdeild

  13. Eyrað – niðurstaða af notkun 13 leikskólar svöruðu af 16. • aukin meðvitund 3 • halda hávaða niðri 2 • þokkalega 2 • skilar ekki miklu 4 • virkja börn betur 1 • bilaði 2

  14. Vinnuumhverfið

  15. Hávaði

  16. Hávaði er: stærsta vinnuverndarvandamálið á leikskólum í dag. Allir starfsmenn verða að vinna með að lækka hávaða á hverjum degi – hverri klukkustund -

  17. Netföng • Helbredseffekter af stöj í arbeidsmiljöet. Karin Sörig Hougaard, Sören Peter Lund, 2004 www.ami.dk/upload/dok13/index.htm • Støj i daginstitutioner t.d. Gode råd om stöj í daginstitutioner (12 siður) www.stoej.bar-sosu.dk • Einnig:http://www.social.dk/netpublikationer/p1sid090701/hele.htm • Stöj í folkeskolen:www.ami.dk • Children and noise (215 síður) Marie Louise Bistrup (2002) ISBN 87-7899-056-4 , www.si-folkesundhed.dk/Udgivelser.aspx

More Related