1 / 11

Leitin breytir heiminum

Leitin breytir heiminum. UT-dagurinn 24. janúar 2006. Leit breytir heiminum Leit á íslensku krefst sérþekkingar Leit á vef fyrirtækis opnar ný tækifæri. Leit breytir heiminum. 1995: Yahoo og önnur flokkuð söfn 2005: Google og flöt textaleit Án leitarvéla væri vefurinn svipur hjá sjón

zuri
Download Presentation

Leitin breytir heiminum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Leitin breytir heiminum UT-dagurinn 24. janúar 2006

  2. Leit breytir heiminum • Leit á íslensku krefst sérþekkingar • Leit á vef fyrirtækis opnar ný tækifæri

  3. Leit breytir heiminum • 1995: Yahoo og önnur flokkuð söfn • 2005: Google og flöt textaleit • Án leitarvéla væri vefurinn svipur hjá sjón • Sláum inn 1-2 orð og fáum svar umsvifalaust • Leiðum ekki hugann að því sem gerist • Nánast hugsanalestur

  4. Íslensk leit • Flest leitartækni af enskumælandi uppruna • Íslenska er snúið mál • Zniff: Embla á mbl.is, leit á vef VISA, ... • Kann íslensku • “Flugvöllurinn í Vatnsmýri”, “Flugvellir í Evrópu” • Stafsetningarleiðréttingar • Beygingarlýsing og samstarf við OH • Samsett orð, samheiti, skyld orð o.fl. • Íslenski vefurinn lítill; Möguleiki á sérþekkingu

  5. Hugsanalestur...

  6. Skemmtilegar staðreyndir • 18-30 milljón mismunandi URL • 3 TB af gögnum • 8,5 milljón einkvæmar síður (10-14 milljón) • 30 GB index • 2,3 milljónir orðmynda af tæplega 200þús orðum • Getur afgreitt 25-30.000 fyrirspurnir á klst • Meðalsvartími: 1,45 sek

  7. Leit á vefsvæðum • Tækifæri • Hver heimsókn á vefsíðuna er tækifæri til sölu • Kúnni í leit að upplýsingum • Tvær leiðir • Í gegnum leitarvél: • Beint á upphafssíðu eftir auglýsingu eða öðru: Vefsvæðisleit • Hefur 10 sekúndur til að ná kúnnanum!

  8. Besta leiðin: Leit • Fólk kann á leit, veit hvað leitarbox þýðir • Góð leit er einfaldasta og fljótlegasta leiðin til að nálgast upplýsingar • 2005: Veftré; 2006: flöt textaleit • Hjálpar til við að betrumbæta vefsvæðið og jafnvel uppgötva ný viðskiptatækifæri • Því miður almennt arfaslök

  9. Spurl ehf. til hjálpar • Eina fyrirtækið sem sérhæfir sig í leitartækni • Síðurnar þegar í safni • Hröð og góð leit • Einstakur íslenskustuðningur • Einfalt að samhæfa og aðlaga að útliti vefs • XML, HTTP • Sérsniðið ef þarf • Önnur skjöl og gagnasöfn • Verð fer eftir umfangi vefs og fjölda leita – ódýrt!

  10. Leit breytir heiminum • Leit á íslensku krefst sérþekkingar • Leit á vef fyrirtækis opnar ný tækifæri

  11. Hjálmar Gíslason Spurl ehf. hjalli@spurl.net http://corp.spurl.net/

More Related