1 / 10

Félagsfræði 203

Félagsfræði 203. Lagskipting samfélagsins. Kenningar um stéttaskiptingu. Fjórar meginkenningar sem þarf að þekkja: Samvirknikenningar um stéttaskiptingu Átakakenningar um stéttaskiptingu Kenningar Webers um stéttaskiptingu Kenningar Lenskis um stéttaskiptingu. Samvirknikenningar.

abby
Download Presentation

Félagsfræði 203

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Félagsfræði 203 Lagskipting samfélagsins

  2. Kenningar um stéttaskiptingu • Fjórar meginkenningar sem þarf að þekkja: • Samvirknikenningar um stéttaskiptingu • Átakakenningar um stéttaskiptingu • Kenningar Webers um stéttaskiptingu • Kenningar Lenskis um stéttaskiptingu

  3. Samvirknikenningar • Stéttaskipting er góð • Hún þjónar tilgangi í samfélaginu • Heldur samfélaginu saman, er grundvallaratriði þess að samfélagið gengur upp • Það verður að launa mikilvæg störf betur en önnur störf, því annars fengist ekki gott fólk í störfin

  4. Samvirknikenningar, framhald • T.d. ef skúringakona fengi sömu laun og læknir, þá myndi enginn nenna því að fara í menntun og gerast læknir. Myndu allir bara verða skúringakonur! • Og þá myndi vanta fólk í mikilvægri störf! • Samvirknikenningar spyrja: Hver er virknin? Hver er tilgangurinn með stéttaskiptingu?

  5. Átakakenningar um stéttaskiptingu • Stéttaskipting er slæm • Hún er bara góð fyrir æðri stéttir, þá sem eiga framleiðslutæki! • Það á að breyta þessu með byltingu, átökum – átök eru góð  • Breyta samfélaginu svo það verði að betra samfélagi • Átakakenningar spyrja: Hverjir græða?

  6. Kenningar Max Weber um stéttir • Stéttaskipting skapast af mörgum ástæðum • Stéttaskipting skipt í þrennt: • Þeir sem eiga framleiðslutæki (eins og átakakenningar segja) • Þeir sem eru virtir í samfélaginu • Þeir sem hafa völd, t.d. stjórnmálamenn

  7. Kenningar Max Weber, framhald • Weber sagði að virðing og vald væri ekki alltaf tengt peningum eða eignum • Þarf að gera grein fyrir öllum þáttum til að skilja stéttaskiptinguna betur • Virðing – Vald - Auður

  8. Kenningar Max Weber, framhald • Mismunandi þættir eru mikilvægir eftir hvernig samfélag er verið að tala um: • Óiðnvædd samfélög: Virðing er mikilvægust, þeir sem eru virtir fara með völdin • Í upphafi iðnvæðingar: Auður, þeir sem eiga framleiðslutæki fara með völdin • Í nútíma iðnvæddu samfélagi: Vald, stjórnmálalegt og skrifræðislegt vald

  9. Kenningar Lenskis um stéttir • Stéttir eru háðar möguleikanum á fæðuöflun • Því meiri fæðuöflun sem er í samfélaginu því flóknari verður stéttaskiptingin, og er því mismunandi eftir samfélagsgerð. • Fer eftir umframframleiðslu(hvort það sé framleitt meiri matur en samfélagið þarf – afgangur)

  10. Kenningar Lenskis, framhald • Því minni umframframleiðsla, því minni stéttaskipting! • Samfélag safnara: engin umframframleiðsla, engin stéttaskipting, allir jafnir • Landbúnaðarsamfélag: nokkur umframframleiðsla, skýr skipting á milli fárra stétta • Iðnaðarsamfélag: mikil umframframleiðsla og óskýr skipting á milli margra stétta

More Related