100 likes | 557 Views
Félagsfræði 203. Lagskipting samfélagsins. Kenningar um stéttaskiptingu. Fjórar meginkenningar sem þarf að þekkja: Samvirknikenningar um stéttaskiptingu Átakakenningar um stéttaskiptingu Kenningar Webers um stéttaskiptingu Kenningar Lenskis um stéttaskiptingu. Samvirknikenningar.
E N D
Félagsfræði 203 Lagskipting samfélagsins
Kenningar um stéttaskiptingu • Fjórar meginkenningar sem þarf að þekkja: • Samvirknikenningar um stéttaskiptingu • Átakakenningar um stéttaskiptingu • Kenningar Webers um stéttaskiptingu • Kenningar Lenskis um stéttaskiptingu
Samvirknikenningar • Stéttaskipting er góð • Hún þjónar tilgangi í samfélaginu • Heldur samfélaginu saman, er grundvallaratriði þess að samfélagið gengur upp • Það verður að launa mikilvæg störf betur en önnur störf, því annars fengist ekki gott fólk í störfin
Samvirknikenningar, framhald • T.d. ef skúringakona fengi sömu laun og læknir, þá myndi enginn nenna því að fara í menntun og gerast læknir. Myndu allir bara verða skúringakonur! • Og þá myndi vanta fólk í mikilvægri störf! • Samvirknikenningar spyrja: Hver er virknin? Hver er tilgangurinn með stéttaskiptingu?
Átakakenningar um stéttaskiptingu • Stéttaskipting er slæm • Hún er bara góð fyrir æðri stéttir, þá sem eiga framleiðslutæki! • Það á að breyta þessu með byltingu, átökum – átök eru góð • Breyta samfélaginu svo það verði að betra samfélagi • Átakakenningar spyrja: Hverjir græða?
Kenningar Max Weber um stéttir • Stéttaskipting skapast af mörgum ástæðum • Stéttaskipting skipt í þrennt: • Þeir sem eiga framleiðslutæki (eins og átakakenningar segja) • Þeir sem eru virtir í samfélaginu • Þeir sem hafa völd, t.d. stjórnmálamenn
Kenningar Max Weber, framhald • Weber sagði að virðing og vald væri ekki alltaf tengt peningum eða eignum • Þarf að gera grein fyrir öllum þáttum til að skilja stéttaskiptinguna betur • Virðing – Vald - Auður
Kenningar Max Weber, framhald • Mismunandi þættir eru mikilvægir eftir hvernig samfélag er verið að tala um: • Óiðnvædd samfélög: Virðing er mikilvægust, þeir sem eru virtir fara með völdin • Í upphafi iðnvæðingar: Auður, þeir sem eiga framleiðslutæki fara með völdin • Í nútíma iðnvæddu samfélagi: Vald, stjórnmálalegt og skrifræðislegt vald
Kenningar Lenskis um stéttir • Stéttir eru háðar möguleikanum á fæðuöflun • Því meiri fæðuöflun sem er í samfélaginu því flóknari verður stéttaskiptingin, og er því mismunandi eftir samfélagsgerð. • Fer eftir umframframleiðslu(hvort það sé framleitt meiri matur en samfélagið þarf – afgangur)
Kenningar Lenskis, framhald • Því minni umframframleiðsla, því minni stéttaskipting! • Samfélag safnara: engin umframframleiðsla, engin stéttaskipting, allir jafnir • Landbúnaðarsamfélag: nokkur umframframleiðsla, skýr skipting á milli fárra stétta • Iðnaðarsamfélag: mikil umframframleiðsla og óskýr skipting á milli margra stétta