1 / 7

Drög að félagsvísum

Drög að félagsvísum. 12. apríl 2011. Félagsvísar. Félagsvísar greina velferð, félagslegar aðstæður og heilsufar íbúa í landinu í ljósi þjóðfélagsaðstæðna og fyrirkomulags þjónustu og gera samanburð mögulegan milli ólíkra

abner
Download Presentation

Drög að félagsvísum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Drög að félagsvísum 12. apríl 2011

  2. Félagsvísar • Félagsvísar greina velferð, félagslegar aðstæður og heilsufar íbúa í landinu í ljósi þjóðfélagsaðstæðna og fyrirkomulags þjónustu og gera samanburð mögulegan milli ólíkra • tímabila. Félagsvísar eiga að styðja við stefnumótun stjórnvalda og þróun þjónustu til framtíðar með hliðsjón af upplýsingum sem þeir veita. Félagsvísar eiga að draga upp heildarmynd af ástandi þegar best lætur þar sem velferð, heilbrigði, vellíðan og þarfir íbúanna eru í brennidepli. • Félagsvísar eru tæki sem eiga að greina hópa í vanda og þar sem samfélagslegar aðgerðir og þjónusta skila ekki tilætluðum árangri.

  3. Lýðfræði Samheldni Jöfnuður Félagsvísar Heilbrigði Sjálfbærni

  4. Jöfnuður

  5. Sjálfbærni

  6. Heilbrigði

  7. Samheldni

More Related