1 / 22

Sjúkdómar í blóði

Sjúkdómar í blóði . Bogi Ingimarsson. Hlutverk blóðsins. Flutningur Stjórnun Varnir Blóðið endurspeglar oft líkamsástand Blóðprufa er oft 1. stig sjúkdómsgreiningar . Almennt um blóðið. Blóðið er fljótandi vefur Blóðið er seigfljótandi og 38°C Blóðið hefur pH gildi 7.35-7.45

ada
Download Presentation

Sjúkdómar í blóði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjúkdómar í blóði Bogi Ingimarsson Bogi Ingimarsson

  2. Hlutverk blóðsins • Flutningur • Stjórnun • Varnir • Blóðið endurspeglar oft líkamsástand • Blóðprufa er oft 1. stig sjúkdómsgreiningar Bogi Ingimarsson

  3. Almennt um blóðið • Blóðið er fljótandi vefur • Blóðið er seigfljótandi og 38°C • Blóðið hefur pH gildi 7.35-7.45 • Blóðið er 8% líkamsþyngdar • Blóðið/heilblóð skiptist í: • Blóðvökva (plasma) 55% og • Blóðfrumur/blóðkorn 45 % Bogi Ingimarsson

  4. Samsetning blóðvökvans (plasma) • 91.5% vatn • 8.5% uppleyst efni • Blóðprótein • Næringarefni • Úrgangsefni • Jónir • Lofttegundir • Hormón • Mótefni • Blóðvökvi án storkupróteina kallast blóðvatn (sermi) Bogi Ingimarsson

  5. Blóðfrumur • Rauðfrumur (erythrocytes) • Hvítfrumur (leucocytes) • Kornfrumur (granulocytes) • Neutrophil • Eosinophil • Basophil • Kornleysingjar (agranulocytes) • Eitilfrumur (lymphocytes) • Einkirningar (monocytes)-mergfrumur • Blóðflögur (thrombocytes) Bogi Ingimarsson

  6. Blóðsjúkdómar • Blóðleysi, Rauðkornafæð (anaemia) • Ýmsar tegundir • Járnskorts anaemia, • Haemolýtískar anaemíur • Anaemia perniciosa (B 12 vítamínskortur) • Storkusjúkdómar • Blóðflagnafæð, dreyrasýki • Rauðkornadreyri • Offjölgun rauðfrumna, í lungnasjúkdómum og hátt til fjalla Bogi Ingimarsson

  7. Blóðleysi (anemia) • Ástand þar sem skortur er á blóðrauða (hemoglóbúlíni) eða rauðfrumum. • Staðfest með blóðprufu • Margvíslegar orsakir • Blóðleysi er oft fylgikvilli í langvinnu sjúkdómsástandi. • Iktsýki, langvinnum sýkingum, krabbameinum Bogi Ingimarsson

  8. Helstu orsakir blóðleysis • Járnskortur • B12 (vítamín) skortur • Blæðing • Mikið niðurbrot á rauðum blóðkornum • Oftast vegna meðfæddra galla á rauðfrumum • Vanmyndunarblóðleysi • Minnkuð myndun rauðfrumna í merg, fylgir öldrun Bogi Ingimarsson

  9. Meðferð anemiu • Háð orsök • Járnskortur, mataræði og járn per os • B12 skortur, gefa B12 á 6 vikna fresti • Blæðing, blóðgjöf • Ath. mögulegir ýmsir fylgikvillar við blóðgjöf • Stuðningsmeðferð, mataræði, svefn, hvíld, létt líkamsþjálfun. Bogi Ingimarsson

  10. Sjúkdómar í sogæðakerfi/vessakerfi • Leucemía • Hvítblæði illkynja fjölgun hvítfrumna í merg eða eitlum, ýmsar tegundir • Lecocytosis • Offjölgun hvítfrumna; bæði til sjúkleg og eðlileg • Leucopenia - Hvítfrumnafæð Hodkins sjúkdómur illkynja sjúkdómur frá eitilfrumum • Myeloma • illkynja sjúkdómur frá B- eitilfrumum Bogi Ingimarsson

  11. Hvítblæði (leucemia) • Sjúkdómar sem orsakast af illkynja breytingum á þroska hvitfrumna í merg eða eitlum. • Misjafnt er hvaða frumu tegundir veikjast og hvar í þroskaferlinum það gerist, en hvítblæði er flokkað eftir því. • Hvítblæði getur verið brátt og langvarandi Bogi Ingimarsson

  12. Hvítblæði, 4 meingerðir • Brátt eitilfrumuhvítblæði, • ALL, börn og fullorðnir, 80% hvítblæði tilfella hjá börnum • Brátt mergfrumuhvítblæði • AML, sjaldgæft fyrir 30 ára aldur, en sést í öllum aldurshópum • Langvinnt eitilfrumuhvítblæði, • CLL, festir eldri en 55 ára, mjög sjaldgæft í börnum • Langvinnt mergfrumuhvítblæði • CML, 50 ára og eldri, 30-50 ára nokkur tilfelli. • mjög sjaldgæft í börnum Bogi Ingimarsson

  13. Hvítblæði einkenni • Einkenni æxlisvaxtar í blóðmyndandi vef • Stjórnlaus fjölgun á forstigi hvítfrumna, sem trufla myndun annarra frumna í mergnum. Óeðlilegar frumur yfirgefa svo merginn og koma sér fyrir í ýmsum líffærum og gefa einkenni frá þeim. • Slappleiki, þreyta og nætursviti • Oft lifrar-og miltisstækkun, eitlastækkanir • Tíðar sýkingar • Marblettir og blæðingar úr tannhold • Verkir í beinum og liðum • Höfuðverkur Bogi Ingimarsson

  14. Orsakir hvítblæðis • Óþekktar að mestu • Geislar, ákveðnar veirur, efnamengun • Sjúkdómurinn algengari í körlum en konum • Algengari í hvíta kynstofninum en þeim dökka Bogi Ingimarsson

  15. Hvítblæði • Greining • Saga, einkenni, beinmergssýni, eitlasýni • Meðferð • Mismunandi eftir tegundum og einstaklingum • Lyfjameðferð, geislameðferð, beinmergsskipti • Stuðningsmeðferð, blóð-og blóðhlutagjöf, sýklalyf fyrirbyggjandi • Mikilvægt að tryggja gott jafnvægi milli hvíldar og áreynslu og fjölbreytta næringu. Bogi Ingimarsson

  16. Beinmergsflutningur • Skiptist í 3 flokka • Gefinn mergur úr systkini, sem hefur sömu vefjaflokkun (HLA). • Gefinn eiginn beinmergur, sem hefur verið hreinsaður • Gefinn mergur úr óskyldum sem hefur líka vefjaflokkagerð (HLA) og beinmergsþeginn Bogi Ingimarsson

  17. Blóðflokkun • ABO blóðflokkakerfið byggir á mótefnavökum á yfirborði (frumuhimnu) rauðfrumna • A flokkur: Rauðfrumur með mótefnavaka A, • B mótefni í plasma • B flokkur: Rauðfrumur með mótefnavaka B • A mótefni í plasma • AB flokkur: Rauðfrumur með mótefnavaka A og B • A og B mótefni í plasma • O flokkur: hvorki A né B mótefnavakar á rauðfrumum. • hvorki A né B mótefni í plasma Bogi Ingimarsson

  18. Vefjaflokkun • Við vefjaflokkun er ákvarðað hvaða mótefnavakar eru á yfirborði hvítfrumna líkamans. • Þeir mótefnavakar á yfirborði hvítfrumna sem ákveða vefjaflokk einstaklingsins kallast HLA (human leucosyte antigen) • Genin sem standa fyrir þessum mótefnavökum sitja á 6. litningi (A) og kallast svæðið MHC Bogi Ingimarsson

  19. Undirbúningur og framkvæmd beinmergsgjafar • Kröftug krabbameinslyfjagjöf og geislar Tilgangurinn að eyða öllum illkynja vexti í mergnum og utan hans fyrir beinmergsgjöf • Beinmergur er gefin í æð. • Heilbrigðar frumur taka sér bólfestu í mergnum og fjölga sér þar. (eftir u.þ.b. 2-4 vikur) • Frumur eigin mergs eða frá systkinum eru fljótari að hefja framleiðslu en frá óskyldum Bogi Ingimarsson

  20. Aukaverkanir við beinmergsgjöf • Bráða aukaverkanir • Tökubrestur, • Höfnun mergs, • Sýkingar • Síðkomnar aukaverkanir • Illkynja sjúkdómar, vaxtarseinkun, • Truflun á hórmónajafnvægi líkamans, ófrjósemi • Líffæraskemmdir í kjölfar meðferðar. Bogi Ingimarsson

  21. Lymphoma • Meingerð • Óeðlileg, hægfara myndun B eitilfrumna, mótefnamyndun truflast. • Einkenni • Lifrar-og miltisstækkanir, sýkingar og blæðingarhætta • Orsakir • Óþekktar, sterkar tengsl við EB veiru sýkingu Bogi Ingimarsson

  22. Stofnfrumur • Stofnfrumur eru frumur sem hafa eiginleika til þess að sérhæfast og mynda mismunandi líkamsfrumur. • Mikið er af stofnfrumum í naflastreng og fylgju • Eftir fæðingu eru til stofnfrumur í blóðmerg sem geta sérhæfst og myndað margar tegundir blóðfrumna. • Stofnfrumumeðferð er meðferð sem hægt er að nota við endurtekið bráða hvítblæði • Blóðfrumumyndandi stofnfrumum er safnað úr blóði sjúklings, þær varðveittar (frystar) og gefnar sjúkingi aftur eftir lyfjameðferð. • Stofnfrumum er hlíft við lyfjameðferð og þær koma blóðmyndun í gang aftur eftir meðferð Bogi Ingimarsson

More Related