1 / 13

Júpíter

Júpíter. Una og Hanna. Staðreyndir. Júpíter er fimmta reykistjarnan og er á milli Mars og Satúrnus Júpíter er líklega ekki með yfirborð úr föstu efni. Fleiri staðreyndir. Enski vísindamaðurinn Robert Hooke fann hann fyrstur manna árið 1664.

aderyn
Download Presentation

Júpíter

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Júpíter Una og Hanna

  2. Staðreyndir • Júpíter er fimmta reykistjarnan og er á milli Mars og Satúrnus • Júpíter er líklega ekki með yfirborð úr föstu efni

  3. Fleiri staðreyndir • Enski vísindamaðurinn Robert Hooke fann hann fyrstur manna árið 1664. • Svo virðist sem heljarmikill stormur sé inn í blettinum.

  4. Júpiter: Næstum því sól • Í sólinni er u.þ.b. 99,8 hundraðshlutar af öllu efni í sólkerfinu. • Það er kalt efst í skýjunum en hitnar verulega þegar komið er niður fyrir efst skýjalögin.

  5. Framhald • Vísindamenn telja að hitinn í miðju Júpíters kunni að ná 30.000 °C • Ef Júpíter hefði orðið enn stærri þegar sólkerfið var að myndast hefðu þyngdarkraftar kannski valdið því að kjarnasamruni hæfist og stjarna yrði til.

  6. Nýr blettur á Júpíter • Þann 19. júlí uppgötvaði hinn ástralski stjörnuáhugamaðurinn Anthony Wesley nýjan dökkan blett á suðurhveli Júpíters.

  7. Framhald • Þann 20. júli sýndu svo stjörnufræðingar fram á að um árekstur hafi verið að ræða.

  8. Stærð Júpíters vs Jörðin • Júpíter er 11 sinnum stærri en jörðin að þvermáli, 142.984 km við miðbaug, og 318 sinnum massameiri eða 1,899 * 1027 kg.

  9. Framhald • Meðalfjarlægð Júpíters frá sólu er 778 milljón km • Meðalbrautarhraði Júpíters um sól er 13,1 km • Þyngdartog Júpíters er 2,5 sinnum meira en við yfirborð jarðar

  10. Framhald • Einn Júpíterdagur við miðbaug er 9 klukkustundir, 50 mínútur og 28 sekúndur.

  11. Nafn Júpíters • Júpíter dregur nafn sitt af höfuðguði Rómverja og er nafngiftin því vel við hæfi. • Seifur var yngsti sonur Krónusar(satúrnus) og Reu og giftur Heru

  12. Framhald • Babýlóníumenn nefndu reikistjörnuna eftir verndarguði sínum Marduk • Kínverjar, Kóreumenn, Japanir og Víetnamar kölluðu Júpíter viðarstjörnuna

  13. Meira framhald • Hliðstæða Júpíters í norrænni goðafræði er þrumuguðinn Þór

More Related