130 likes | 293 Views
Júpíter. Una og Hanna. Staðreyndir. Júpíter er fimmta reykistjarnan og er á milli Mars og Satúrnus Júpíter er líklega ekki með yfirborð úr föstu efni. Fleiri staðreyndir. Enski vísindamaðurinn Robert Hooke fann hann fyrstur manna árið 1664.
E N D
Júpíter Una og Hanna
Staðreyndir • Júpíter er fimmta reykistjarnan og er á milli Mars og Satúrnus • Júpíter er líklega ekki með yfirborð úr föstu efni
Fleiri staðreyndir • Enski vísindamaðurinn Robert Hooke fann hann fyrstur manna árið 1664. • Svo virðist sem heljarmikill stormur sé inn í blettinum.
Júpiter: Næstum því sól • Í sólinni er u.þ.b. 99,8 hundraðshlutar af öllu efni í sólkerfinu. • Það er kalt efst í skýjunum en hitnar verulega þegar komið er niður fyrir efst skýjalögin.
Framhald • Vísindamenn telja að hitinn í miðju Júpíters kunni að ná 30.000 °C • Ef Júpíter hefði orðið enn stærri þegar sólkerfið var að myndast hefðu þyngdarkraftar kannski valdið því að kjarnasamruni hæfist og stjarna yrði til.
Nýr blettur á Júpíter • Þann 19. júlí uppgötvaði hinn ástralski stjörnuáhugamaðurinn Anthony Wesley nýjan dökkan blett á suðurhveli Júpíters.
Framhald • Þann 20. júli sýndu svo stjörnufræðingar fram á að um árekstur hafi verið að ræða.
Stærð Júpíters vs Jörðin • Júpíter er 11 sinnum stærri en jörðin að þvermáli, 142.984 km við miðbaug, og 318 sinnum massameiri eða 1,899 * 1027 kg.
Framhald • Meðalfjarlægð Júpíters frá sólu er 778 milljón km • Meðalbrautarhraði Júpíters um sól er 13,1 km • Þyngdartog Júpíters er 2,5 sinnum meira en við yfirborð jarðar
Framhald • Einn Júpíterdagur við miðbaug er 9 klukkustundir, 50 mínútur og 28 sekúndur.
Nafn Júpíters • Júpíter dregur nafn sitt af höfuðguði Rómverja og er nafngiftin því vel við hæfi. • Seifur var yngsti sonur Krónusar(satúrnus) og Reu og giftur Heru
Framhald • Babýlóníumenn nefndu reikistjörnuna eftir verndarguði sínum Marduk • Kínverjar, Kóreumenn, Japanir og Víetnamar kölluðu Júpíter viðarstjörnuna
Meira framhald • Hliðstæða Júpíters í norrænni goðafræði er þrumuguðinn Þór