70 likes | 283 Views
Byrkningar. Svava Stefánsdóttir Thordersen. Byrkningar. Á Íslandi vaxa um 40 tegundir af byrkningum. Til byrkninga teljast burknar elftingar og jafnar, ásamt tungljurtum og álftalaukum. Byrkningar mynda engin fræ og bera engin blóm.
E N D
Byrkningar Svava Stefánsdóttir Thordersen
Byrkningar • Á Íslandi vaxa um 40 tegundir af byrkningum. • Til byrkninga teljast burknar elftingar og jafnar, ásamt tungljurtum og álftalaukum. • Byrkningar mynda engin fræ og bera engin blóm. • Í stað þess bera þeir gróhirzlur sem framleiða mikið magn af gróum.
Byrkningar • Byrkningar hafa betur lagað sig lífi á þurrlendi en mosar. • Þróunarsagan segir okkur að byrkningar hafi verið fyrstu plönturnar með sérstakt leiðslukerfi sem flytur lífræna næringu, vatn og steinefni innan plöntunnar. • Leiðslukerfið er gert úr grönnum pípum, svokölluðum æðum, og þær plöntur sem eru með slíkt leiðslukerfi nefnast því æðplöntur.
Byrkningar • Byrkningar eru æðplöntur ásamt berfrævingum og dulfrævingum. • Byrkningar komu fram fyrir um 400 milljónum ára og í kjölfarið varð gríðarleg breyting á ásýnd þurrlendisins.
Byrkningar • Í hópi byrkninga urðu til fyrstu stórvöxnu plöntur þurrlendisins. • Þessar plöntur höfðu eiginlegar rætur sem gátu dregið vatn og steinefni úr jarðveginum.
Byrkningar • Byrkningar eru ennfremur að því leyti betur lagaðir að lífi á landi en mosar að vaxhúð þekur blöðin og þeim helst því betur á vatni en mosum og þorna síður upp.
byrkningar • Styrkur leiðslukerfisins stafar af því að frumur þessa kerfis eru með einstaklega þykka og sterka frumuveggi.