1 / 46

Orðagaldur: Líf í bókmenntum bls. 82-158

Orðagaldur: Líf í bókmenntum bls. 82-158. Kynning á kaflanum Líf í bókmenntum:. Erum við Íslendingar bókaþjóð? Hvað lesið þið vanalega margar bækur á ári fyrir utan skólabækur? Hvort lesið þið meira af Fagurbókmenntum: listræn skáldverk í bundnu og óbundnu máli

aglaia
Download Presentation

Orðagaldur: Líf í bókmenntum bls. 82-158

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Orðagaldur: Líf í bókmenntum bls. 82-158

  2. Kynning á kaflanum Líf í bókmenntum: • Erum við Íslendingar bókaþjóð? • Hvað lesið þið vanalega margar bækur á ári fyrir utan skólabækur? • Hvort lesið þið meira af • Fagurbókmenntum: listræn skáldverk í bundnu og óbundnu máli • Afþreyingarbókmenntum: bækur sem skilja lítið eða ekkert eftir sig • Hvað finnst ykkur um ljóðin á bls. 83 og 84 í Orðagaldri? Hvað segja þau okkur?

  3. Bókmenntagreining • Markmið • Glæða áhuga nemenda á bókmenntum • Greiða þeim veginn til skilnings á hverjum texta • Hjálpa þeim að mynda sér sjálfstæða skoðun um textann og rökstyðja hana • Í þessum kafla verður farið í ýmis bókmenntahugtök sem þið lærðuð flest í grunnskóla svo hér er um upprifjun að ræða.

  4. Að lýsa • Efniviður sögu • Form • Stíll

  5. A. Efniviður sögu • Flétta • Greint frá því í stuttu máli um hvað sagan fjallar. Hér verðið þið að vera mjög stuttorð án þess að sleppa úr aðalatriðum. Gott er að hafa í huga að láta nægilega mikið koma fram í þessum kafla til þess að lesandinn geti lesið afganginn af ritgerðinni! • Lítum á Gauragang á bls. 90 – 91

  6. Frásagnaraðferð eða sjónarhorn • Í öllumsögumereinhversögumaðursemsegirsöguna • Höfundurinnsjálfurstendurfyrirutansöguna en lætursögumanninumeftiraðsegjahana • Sögumaðurinngeturverið barn þótthöfundurinnséfullorðinn, konaþótthöfundurinnsékarlmaður • Staðasögumannsgeturveriðmeðýmsumóti. Hannverðuraðsegjasögunafráákveðnusjónarhorniogþaðhefurmikiláhrif á gerðsögunnar.

  7. Algengustusjónarhornsögumannseruþessi: • Alvitursögumaður: Sögumaðurer alls staðar, veitalltsemgerist, sér í hug allraeðaflestrapersóna. • Takmörkunvitneskju: Sögumaðurheldur sig viðeinaeðafáarpersónurallasögunaút í gegn. Hannséreinungis í hug einnareðafárrapersónaoglesandiverðuraðgiska á ogdragasínareiginályktanirafþvísemsagter í sögunni. • Fyrstupersónufrásögn: Sögumaðurerpersóna í sögunniogsegirsöguna í fyrstupersónu. Núveitsögumaðuraðeinsþaðsemgeristnæsthonumogsérekki í hug neinnarpersónu, verðursjálfuraðdragaályktanirafþvísemhannsérogheyrir. • Sjádæmi um mismunandisjónarhorn á bls. 94-97 í Orðagaldri. • Hvert var sjónarhorn höfundar í ykkar bókum?

  8. Persónusköpun og persónulýsingar • Eru persónurnar í sögunni einhliða eða margbreytilegar? Ekki er skemmtilegt að lesa um óljósar og einhliða persónur sem eru líflausar og aðgerðalausar. Aftur á móti er spennandi að lesa um lifandi persónur sem eru fullar af ástríðu, ofur mannlegar með bæði kosti og galla. Persóna getur verið lifandi og margbreytileg þótt lesandanum finnist hún vera leiðinleg eða sé illa við hana.

  9. Persónulýsingar í sögum eru bæði beinar og óbeinar: • Beinar lýsingar: • Sögumaður veitir sjálfur upplýsingar um persónur án milliliða • Alvitur sögumaður getur lýst flestum eða öllum persónum utan frá og innan • Sögumaður í 1. persónu lýsir sjálfum sér innan frá en öðrum utan frá • Bein lýsing nær yfir útlit, persónulegar upplýsingar, framkomu og hátterni

  10. Óbeinarlýsingar: • Sögupersónurlýsasjálfumséreðahverannarri • Óbeinarlýsingargetaverið á mismunandivegu; hvaðpersónasegir um sjálfa sig, hvernighúnhagarsér, sambandiðmilliþesssemhúnsegiroggerir, hvaðaðrirsegja um hana • Einnigmábenda á þaðsemerekkisagt, stundumliggureitthvað í loftinumillipersóna, álitsemfelst í orðum en erekkisagtbeint. Slíkarlýsingarþurfa alls ekkiaðveraréttar. • Hérreynir á lesandannaðdragaréttarályktanir!

  11. Persónaflokkast í aðalpersónurogaukapersónur • Aðalpersónur eru meginviðfangsefni sögunnar. Þær standa upp úr þegar sagan er skoðuð. • Mikilvægi aukapersóna felst í því hversu skýru ljósi þær varpa á aðalpersónuna. Þær auka við lýsinguna á aðalpersónunni.

  12. TÍMAVERKEFNI • Verkefni bls. 100: Er um beinar eða óbeinar lýsingar að ræða? • Verkefni bls. 103: Nákvæm lýsing á besta vini mínum. • Verkefni bls. 104: Teiknihæfileikar þínir.

  13. Minni • Sagnaminnierunátengdfléttu • Minninærtilaðstæðnasögupersóna í mannlegumsamskiptumogfélagsleguumhverfi • Mörgminnierusíendurtekin í sögumogævintýrum í gegnumtíðinaoghafa oft táknræntgildi. • Algengminni: • vondastjúpmóðirin • öskubuska • ástarþríhyrningurinn • þrjárþrautir • týndisonurinn • …

  14. Þjóðsögur • Sögur sem gengið hafa í munnmælum mann fram af manni. • Fyrst skráðar niður eftir sagnamönnum á 19. öld. • Helstu flokkar þjóðsagna: • Huldufólkssögur • Tröllasögur • Draugasögur • Galdrasögur • Sögur af kölska • Útilegumannasögur • Ævintýri

  15. Tími • Ritunartími: Tíminnþegarsaganersamin. • Ytritími: Almanakstímieðatíminnþegarsaganerlátingerast. • Sögutími: Tíminnsemlíðurinnansögunnar. • Erfitteraðhendareiður á tíma í ævintýrum • Þaðersameiginlegtævintýrumogþjóðsögumaðveratímalausar • Stundumværihægtaðgiska á tímannsemlíðurinnanævintýrseðaþjóðsögu (sögutímieðainnritími) en ytritímannerógjörninguraðneglaniðurendaenginþörf á slíku!

  16. Umhverfi • Umhverfi • Hvar sagan er látin gerast, þ.e. sviðsetning hennar. Veraldlegt umhverfi; staðarhættir, náttúra, hús o.fl. • Hvernig það umhverfi er í víðri merkingu orðsins. Félagslegt umhverfi; aðstæður fólks og staða þess í samfélaginu.

  17. B. Form texta • Kaflaskipting • Blaðsíðutal • Hvernigbirtistsaganlesandanum? Erhúneinsamfelldfrásögn? Erhenniskipt í kafla? Erukaflarnirmislangir? • Meðformitextaer í raunáttviðútlithans. Form hinnaýmsubókmenntagreinaeruólík. Mismunandi form eru á leikritum, skáldsögum, ævisögumogljóðum. • Þegarformiðerskoðaðerfyrstathuguðkaflaskipting; hvaðkaflarnirséumargir, hvortþeirséutölusettiroghvortþeirberinafn. • Einnigerathugaðhvaðsagansélöng í blaðsíðumtalið. • Reyniðviðgátuna á bls. 112-113 í Orðagaldri (mannanöfn)!

  18. C. Stíll sögu • Margir höfundar þekkjast af stíl sínum (t.d. Halldór Laxness og Þórbergur Þórðarson). • Stíll mótast af því hvaða orð höfundur velur og hvaða tilfinningar hann leggur í textann. • Hér verður farið í • Stíltegundir • Stílbrögð og hugblæ

  19. Stíltegundir • Stílleryfirleittútpældurhjáhöfundieðaskipulögðogúthugsuðmálnotkun, málfræðiogsetningafræðiásamtstafsetningu. • Skáldlegurstíll • Formlegurstíll • Talmálsstíll • Skoðiðstíltegundirnar á bls. 115-116 í Orðagaldri. Hvaðastíller á textabroti nr. 4 á bls. 116? Hvaðastíller á Korkusögu?

  20. 2. Stílbrögð og hugblær • Höfundar beita gjarnan stílbrögðum til þess að gera stílinn sérstæðari og áhrifaríkari. Stílbrögð eru einkum algeng í ljóðum. • Hugblær sögu ræðst af stílnum, eða orðavali höfundar og hvernig hann setur orðin fram, ásamt sjónarhorninu. Samnefnari alls þessa er skynjun þín sem lesanda og tilfinningar. Í einni sögu er kannski áberandi kaldranalegt skopskyn, í annarri kæruleysi, slangur og slettur, sú þriðja gæti einkennst af hátíðleika, sú fjórða gæti lyktað vel, sú fimmta fengið þig til að brynna músum sú sjötta til að hlæja o.s.frv.

  21. Helstu stílbrögð: • Líkingar • Endurtekningar • Andstæður

  22. Líkingar • Höfðatilsjónskynsins. Tilgangurþeirraeraðnáframsterkariáhrifum. Einhverju í veruleikanumerlíktviðeitthvaðannað, oftasteitthvaðsemervelþekkt. • Líkingumergjarnanskipt í 4 flokkaeftireiginleikum: • Viðlíkingar: Þekkjast á samanburðarorðunumeinsog, líktog, sem. • Myndhverfingar: Samanburðarorðineruekkinotuð. • Persónugervingar: Tegundmyndhverfingarþarsemhugtakeðadauttnáttúrufyrirbæriöðlastmannlegaeiginleikaeðahegðarséreinsogmannvera. • Hlutgervingar: Þegarlifandiverafæreiginleikadauðshlutaroghiðóáþreifanlegaerhægtaðsnerta. Hlutgervingerþvíeiginlegaandstæðapersónugervingar.

  23. Endurtekningar • Algengt stílbragð. Þær má finna í ljóðum og sögum, viðlögum og stefjum, rími hrynjandi og ljóðstöfum. Með því að endurtaka sömu mikilvægu orðin eða hliðstæður þeirra næst sérstæður hugblær í textanum. Sjá textabrot e. Einar Má Guðmundsson á bls. 120 í Orðagaldri. • Stundum breytir höfundur til í orðavali þegar hann beitir endurtekningu. Slíkt nefnist hliðstæð endurtekning eða breytt endurtekning. Sjáið textabrot á bls. 121 í Orðagaldri e. Guðmund Böðvarsson og Margréti Jónsdóttur.

  24. Andstæður • Gamalt stílbragð sem t.d. má finna í orðum og heilum málsgreinum í ljóðum, persónusköpun og umhverfislýsingum í sögum. Þegar andstæðum er beitt markvisst í skáldskap magna þær áhrif hver annarrar.

  25. VERKEFNI BLS. 123 • Skrifa u.þ.b. 10 línur um haustfríið • Andstæður jákvæðar og neikvæðar • Tvær líkingar • Endurtekning

  26. Stígandi • Stígandi finnst flestum ómissandi í sögum og myndum • Þegar flækja eða átök eru vel undirbúin er hæg og stigmagnandi spenna í frásögninni sem nær síðan hámarki í dramatískum atburði • Þetta stílbragð er mjög algengt í ævintýrum og þjóðsögum; karlssonur þarf að ganga í gegnum þrjár þrautir, hver annarri erfiðari, til að ná í prinsessuna o.s.frv.

  27. VERKEFNI BLS. 124 • Semdu þinn eigin texta þar sem er að finna öll stílbrögðin að framan: • Líkingarmál • Endurtekningar • Andstæður • Stígandi • Byrjun: • Ég stóð kyrr, grafkyrr og alein(n), í niðadimmu herberginu og hlustaði á fótatakið sem barst óðfluga nær ...

  28. Þversögn • Ein tegund andstæðna og virðist í fljótu bragði fela í sér mótsögn. En þegar betur er að gætt sést að hún er röklega hugsuð og knýr lesandann til að skoða mál frá nýjum, og oft óvæntum, sjónarhóli: • Hálfsannleikur oftast er / óhrekjandi lygi (Stephan G. Stephansson). • Sjá fleiri dæmi um þversagnir á bls. 124-125 í Orðagaldri.

  29. Ýkjur • Þegar skáldin taka annað hvort sterkar eða veikar til orða en tilefni er til (að taka veikar til orða en tilefni er til er reyndar stundum kallað úrdráttur) • Ýkjur þekkjast í daglegu máli, þá er sagt að einhver færi í stílinn eða kryddi frásögn sína • Sjá dæmi um ýkjur á bls. 126-127 í Orðagaldri.

  30. VERKEFNI • Semdu stutta lýsingu á einni kennslustund eða kvikmynd sem þú hefur séð nýlega og notaðu stílbragðið ýkjur óspart.

  31. Vísanir • Oft vísaskáldintileinhvers í verkumsínum, rétteinsogþegarnemendurskrifaheimildaritgerð • Skírskotaðertilatburða, persónaeðaaðstæðnaúrsamtíðhöfundareðaúrsöguogbókmenntum • Ætlastertilaðlesandinnkunni á þvískilogskiljivísunina • AlgengteraðbókmenntalegarvísanirséusóttartilBiblíunnar en einnigtilþjóðsagna, ævintýra, goðafræðiogÍslendingasagna, fleygrakvæðaogtilvitnanasemlifameðþjóðinni.

  32. Háð • Háðibeitahöfundarþegarþeirlofaeitt í skrifumsínum en meinaannað • Stundumerháðiðsvofíntaðlesaþarftextannveltilþessaðgreinaþað, oft rennurþaðsamanviðýkjukenndafrásögnogséstvel • Menneru oft háðskir í daglegutali, þeirhrósakannskieinhverjum en eru í raunaðgeralítiðúrhonum • Sjádæmi um háð á bls. 130 í Orðagaldri

  33. Kímni • Oft er erfitt að greina á milli háðs og kímni • En kímni þarf ekki endilega að vera á kostnað einhvers • Sjá dæmi um kímni á bls. 130-131 í Orðagaldri.

  34. Heimaverkefni: • Skrifaðu fléttu ævintýrsins sem þú finnur aftast í Orðagaldri (bls. 246-250) • Reyndu að hafa fléttuna ekki lengri en 1/2 bls. handskrifaða. • Skiladagur:

  35. AÐ TÚLKA • Meginhugsun • Boðskapur • Stundum er höfundur með hreinan og skýrar áróður • Stundum er hugsun höfundar óskýr • Mismunandi hvernig við túlkum það • Mikilvægt að rökstyðja afhverju, ekki nóg að segja bara af því bara þegar við erum að skilgreina boðskap • Meginhugsun eða boðskap verksins tel ég vera.....af því að.....

  36. AÐ META • Hvernig finnst þér sagan höfða til þín? • Hvað var gott? • Mátti eitthvað betur fara, ef svo var, þá hvernig? • Mundu að rökstyðja með því að taka dæmi ef þú getur.

  37. SMÁSAGAN • Hún hefur einfalda atburðarrás en er með mikið af stílbrögðum • Persónur eru fáar en þýðingarmiklar • Í henni eru engar langlokur og óþarfa útskýringar heldur er sérhvert orð vegið og metið • Viðfangsefnið er venjulega eitt, oft afdrifaríkt • Tíminn er stuttur og sögusviðið eða umhverfið er oftast eitt • Í smásögunni felst afhjúpun af einhverju tagi sem þýðir að einhver (ný) sannindi opinberast lesandanum og koma róti á tilfinningar hans • Smásagan endurspeglar sérstakt andrúmsloft sem lesandi skynjar og lifir sig inn í.

  38. Algeng viðfangsefni eða minni smásögunnar eru: • Aðalpersónan lendir í kreppu, t.d. sorg, verður fyrir aðkasti, er svikin o.s.frv. og lesandinn fylgist með viðbrögðum hennar, • aðalpersónan streitist á móti eða reynir að ná tökum á áköfum tilfinningum sínu, s.s. afbrýðisemi, heimþrá, höfnun, litlu sjálfsmati o.s.frv., • reynt er að draga fram ákveðið andrúmsloft meðal persóna eða í litlu samfélagi, s.s. ástúð og samheldni, tómleika og afskiptaleysi, traust og trúnað, ósætti og spennu o.s.frv., • hrollvekjur af ýmsu tagi, draugagangur, glæpir og svik, • sögumaður rifjar upp minnisstæð atvik, t.d. úr bernsku.

  39. VERKEFNI BLS. 140 - 142 • Lára klára elskar ívar – hjálparblað • Um höfund og söguna • Að lýsa • Flétta • Sjónarhorn • Persónusköpun og persónulýsingar • Minni • Tími • Umhverfi • Form • Stíll • Að túlka • Að meta

  40. AÐ LESA OG SKILJA LJÓÐ • Hvað er ljóð? • list • ein tegund tjáningarforms • vandræði • tilfinningar, skilaboð, áróður eða aðdáun á ljóðrænan hátt, oft bundið saman á dularfullan og torræðan hátt, • með ljóði er hægt að fela sannleikann undir rósóttu orðalagi, • tilfinning um hugarástand skálds – leið til betra lífs, • eitthvað óútskýranlegt, • flókið og erfitt, • vekur upp ólíkar tilfinningar hjá lesandanum.

  41. HVERNIG Á AÐ NÁLGAST LJÓÐ • Lesa nokkrum sinnum yfir • Fletta upp erfiðum orðum • Skoða titilinn, hvort hann veiti einhverjar upplýsingar

  42. LIMRUR • Mömmuleikur • Hún var blómselja, barnfædd í Nissa: • hver blómelskur sveinn varð svo hissa, • hve blómleg hún var • meðal blómanna þar, • að hún kunni ekki um tvítugt að kyssa.

  43. VERKEFNI BLS. 154 • Finndu heiti á limruna. Heitið á að vera lýsandi fyrir efni hennar. • Semdu fyrstu línuna. Hér getur þú notað þessa línu til hjálpar: Hún/Hann ____ kom/fór/einhver sögn ___ 3. Búðu til lista yfir orð sem ríma við síðasta orðið í fyrstu línunni. 4. Semdu núna aðra línuna. Hún á að ríma við línu 1 og á að vera smellin! hún/hann/og/með _______________________ 5. Núna koma tvær línur sem ríma saman og þær segja nánar frá efninu eða útskýra það á annan hátt. ___________________________________________ ___________________________________________ 6. Þá er komið að síðustu línunni. Hún á að ríma við línur 1 og 2. sem/og/hún/hann ___________________________________

  44. HEFÐBUNDIÐ OG ÓHEFÐBUNDIÐ • Hefðbundin ljóð • Ljóðstafir: allir sérhljóðar stuðla saman, sömu samhljóðar stuðla saman, sp, sk, st stuðla saman. • Hrynjandi: taktföst skipting línu í bragðliði. • Rím: • innrím er þegar t.d. annar bragðliður hverrar línu rímar saman • endarím er þegar síðustu bragliðir lína ríma saman (runurím, víxlrím) • karlrím (einrím hús og lús) • kvenrím (tvírím gaman og saman) • veggjað rím (þrírím maðurinn - staðurinn)

  45. Óhefðbundið • Laus við það sem talið var upp hér áðan í hefðbundnum ljóðum • Lagt upp úr því að draga fram mynd eða skapa sérstaka stemningu í ljóðinu

  46. MEIRA UM LJÓÐ OG STÍL • Hefð er fyrir því að tala um sögumann í ljóði sem mælanda ljóðs.

More Related