110 likes | 277 Views
Sögur, ljóð og líf Frá kreppuárum að köldu stríði Bls. 76-82. Framhaldsskólinn á Húsavík Ísl 503 Herdís Þ. Sigurðardóttir. Ljóðlistin. Meginhluta tímabilsins 1930-1950 má segja að íslensk ljóðagerð hafi verið með hefðbundnu sniði. Helstu breytinganna gætir í yrkisefni skáldanna:
E N D
Sögur, ljóð og lífFrá kreppuárum að köldu stríðiBls. 76-82 Framhaldsskólinn á Húsavík Ísl 503 Herdís Þ. Sigurðardóttir
Ljóðlistin • Meginhluta tímabilsins 1930-1950 má segja að íslensk ljóðagerð hafi verið með hefðbundnu sniði. • Helstu breytinganna gætir í yrkisefni skáldanna: • Félagslegur boðskapur!
Ljóðlistin • Róttæk skáld; skáld stéttarbaráttu: • Sigurður Einarsson: Hamar og Sigð (1930) • Steinn Steinarr: Rauður loginn brann (1934) • Jóhannes úr Kötlum: Gaf áður út ljóðabækur með bjartsýnisljóðum í aldamóta- og ungmennafélagsanda, s.s. Bí bí og blaka (1926) og Álftirnar kvaka (1929) en gaf nú út ljóðabækur í anda stéttabaráttu: • Ég læt sem ég sofi (1932) • Samt mun ég vaka (1935)
Ljóðlistin • Formgerð kvæðanna (myndmál, tjáningaraðferð, búningur) hjá þessum róttæku skáldum helst óbreytt. • Breytingin er aðeins bundin við ykisefnin!
Ljóðlistin • Á tímabilinu 1930-1950 voru þó fjölmörg skáld ósnortin af félagslegum yrkisefnum: • Einar Benediktsson: Hvammar 1930 • Davíð Stefánsson kvað að vísu um öreigann í Nýjum kvæðum 1929 („Konan sem kyndir ofninn minn“) en þar er fremur lýst samúð með öreiganum fremur en hvatningu til uppreisnar. • Tómas Guðmundsson: Fagra veröld 1933. Reykjavíkurskáld. Kvað um hið góða og fagra í veröldinni.
Ljóðlistin • Of einfalt yrði þó að skipta öllum kveðskapnum á tímabilinu ’30-’50 í kveðskap þjóðlegra og borgaralegra skálda. • Bæði hin róttæku og borgaralegu skáld áttu t.d. eitt sameiginlegt: Þjóðernisbaráttuna. • Hulda og Jóhannes úr Kötlum deildu með sér verðlaunum fyrir þjóðhátíðarkvæði 1944.
Ljóðlistin • Vésteinn Ólason hefur stungið upp á því að lýsa hluta ljóðagerðarinnar um miðbik 20. aldar með hugtakinu „klassísismi “ eða „nýklassík“ (sjá umfjöllun hans á bls. 80).
Ljóðlistin • Slóð „nýklassíkurinnar “ skv. Vésteini Ólasyni: • Jónas Hallgrímsson • Jóhann Sigurjónsson • Tómas Guðmundsson • Snorri Hjartarson • Guðmundur Böðvarsson • Ólafur Jóhann Sigurðsson • Hannes Pétursson • Þorsteinn frá Hamri • o.fl.
Ljóðlistin • Þótt skáldskaparformið á þessu tímabili sé að langmestu leyti hefðbundið er þó farið að bera aðeins á því sem koma skyldi, þ.e. módernismanum.
Land þjóð og tunga • Við lýðveldisstofnun 1944 hljóp mikill vöxtur í ættjarðarkveðskap, bæði hjá eldri og yngri skáldum. • Snorri Hjartarson: Kvæði (1944), Á Gnitaheiði (1952) • Guðmundur Böðvarsson: Kristallinn í hylnum (með kvæðinu Fylgd: „ komdu litli ljúfur“) • Jóhannes úr Kötlum: Sóleyjarkvæði (1952)
Land þjóð og tunga • Inngangur Íslands í Atlantshafsbandalagið 1949 olli miklum langvinnum og stuðlaði að þjóðernisrómantískum anda í ljóðlistinni um langar stundir.