150 likes | 276 Views
Starfsendurhæfingarsjóður. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. Verum virk. Hver er staðan?. Nokkrar staðreyndir: Á síðustu 10 árum hefur örorkulífeyrisþegum fjölgað um rúmlega 6000 manns og fjöldi örorkulífeyrisþega sem hlutfall af íbúafjölda 16-66 ára hefur farið úr 5,5% í 7,4%.
E N D
Starfsendurhæfingarsjóður Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Verum virk
Hver er staðan? Nokkrar staðreyndir: • Á síðustu 10 árum hefur örorkulífeyrisþegum fjölgað um rúmlega 6000 manns og fjöldi örorkulífeyrisþega sem hlutfall af íbúafjölda 16-66 ára hefur farið úr 5,5% í 7,4%. • Fjöldi þeirra sem fara nýir inn á örorku á hverju ári er um 1000-1200 manns • Töluverð aukning hefur orðið á fjölda ungra örorkulífeyrisþega • Hver og einn einstaklingur sem fer á örorku kostar samfélagið tugi milljóna króna. Þar við bætast skert lífsgæði viðkomandi og fjölskyldu hans. • Lífeyrissjóðirnir greiddu um 7,3 milljarða í örorkulífeyri á árinu 2007 • Þetta nemur að meðaltali ríflega 16% af lífeyrisgreiðslum samtryggingarsjóða og hjá einstökum sjóðum getur hlutfallið farið upp í 30-40% • Örorkulífeyrir og tengdar bætur námu um 13,7 milljörðum hjá TR á árinu 2007.
Hvert er verkefnið? • Við þurfum að snúa þessari þróun við, koma í veg fyrir að einstaklingar hverfi af vinnumarkaði vegna örorku og aðstoða þá sem hafa skerta vinnugetu við að auka hana • Við þurfum að ná til þessara einstaklinga og við þurfum að finna árangursríkar leiðir til að aðstoða þá • Eftirfarandi þættir eru m.a. nauðsynlegir til að ná árangri: • Snemmbært inngrip • Þjónusta og úrræði í nærumhverfi • Utanumhald og samfelldni • Samvinna margra ólíkra aðila til að byggja upp öryggisnet, tryggja heildarsýn og árangur • Þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins • Þekking og reynsla
Hlutverk og leiðir • Hlutverk Stafsendurhæfingarsjóðs er að draga markvisst úr líkum á því að starfsmenn hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku með aukinni virkni, eflingu starfsendurhæfingar og öðrum úrræðum • Við náum til einstaklinga með því að: • Nýta okkur tengsl og innra skipulag stéttarfélaga um allt land • Byggja upp samstarf við atvinnurekendur, heilsugæslu og fleiri aðila • Við finnum árangursríkar leiðir með því að: • Leggja sérstaka áherslu snemmbært inngrip í samvinnu við stéttarfélög, atvinnurekendur, heilsugæslu og fleiri aðila • Auka þekkingu og reynslu • Taka eitt skref í einu, hlusta og læra
Stofnun og starfsemi • Stofnaðilar eru aðilar vinnumarkaðarins • Ákvæði í kjarasamningum á árinu 2008 • Framlag frá atvinnulífi, ríki og lífeyrissjóðum • Sjálfseignarstofnun sem ekki er rekin í ágóðaskyni, stofnuð í maí 2008 • Undirbúningur starfseminnar hófst í ágúst 2008 • Starfsmenn eru í 6,5 stöðugildum • Þverfaglegt teymi skipað lækni, hjúkrunarfræðingi, sjúkraþjálfa, iðjuþjálfa, félagsráðgjafa og kennslufræðingi. • Heimasíða www.virk.is
Meginverkefnin eru þríþætt:
Önnur verkefni Önnur verkefni Starfsendurhæfingarsjóðs eru að: • Stuðla að aukinni fjölbreytni og framboði úrræða í starfsendurhæfingu • Byggja upp og stuðla að samstarfi einstaklinga, stéttarfélaga, atvinnurekenda og fagaðila sem koma að starfsendurhæfingu • Hafa áhrif á viðhorf og athafnir í samfélaginu til að stuðla að aukinni virkni starfsmanna • Styðja við rannsóknir og þróunarvinnu á sviði starfsendurhæfingar
Ráðgjafar – hlutverk og verkefni Samvinna og samstarf: Verkefni: • Stuðningur og ráðgjöf • Umsjón og eftirfylgni • Upplýsingaöflun • Tengiliður Markmið: Að auka vinnugetu og varðveita vinnusamband einstaklings Hvatning – þátttaka - tækifæri
Ráðgjafar - undirbúningur Uppbygging og mótun starfs: • Stafslýsing og kröfur • Vinnuferlar, heimildir og tengsl • Gátlistar og verkfæri • Þekkingargrunnur, handbækur, fræðsluefni og stuðningsnet • Starfsþróun, fræðsla og þjálfun • Samningar við stéttarfélög með mismunandi útfærslum eftir aðstæðum á hverjum stað Tilraunaverkefni: • Hófst í desember 2008 með þremur sjúkrasjóðum • Stöðug þróunarvinna
Ráðgjafar – staðan • Ráðgjafar eru nú starfandi: • Á Akureyri (samvinna allra ASÍ félaga) • Hjá Eflingu og VR í Reykjavík • Hjá Verkalýðsfélagi Akraness • Hjá Framsýn á Húsavík • Minni félög og félög á landsbyggðinni sameinast um ráðgjafa • Gerð samninga og undirbúningur að ráðningarferli er að fara af stað hjá fjölda annarra félaga um allt land. • Markmiðið að bjóða upp á þjónustu ráðgjafa um allt land í haust
Kaup á þjónustu og úrræðum • Innkaupastefna hefur verið mótuð og samþykkt af stjórn • Tímabundnir tilraunasamningar verða gerðir á næstu vikum • Áhersluþættir verða eftirfarandi: • Þarfir viðkomandi einstaklinga • Tilskilin leyfi, fagkunnátta, þekking og reynsla • Árangur • Eftirfarandi þættir eru í mótun: • Skilgreiningar á þjónustu • Kröfur um gæði, markmið og árangursviðmið • Kröfur um ábyrgð, eftirlit og upplýsingar • Eftirlitskerfi hjá Starfsendurhæfingarsjóði
Önnur verkefni • Starfshæfnismat/vinnugetumat • Þættir og undirþættir • Grunnmat og sérhæft mat • Vinnureglur og verklag • Verkfæri, hvatning og fræðsla • Upplýsingar og öryggi • Vinnuferlar, meðhöndlun og skráning gagna samræmist kröfum Persónuerndar • Greining og innleiðing upplýsingakerfis • Upplýsingaöryggisstefna, vinnuferlar, reglur og handbækur
Önnur verkefni • Samstarf og tengslamyndun • Rík áhersla á gott samstarf við alla hagsmunaaðila í starfsendurhæfingu um allt land s.s. stéttarfélög, atvinnurekendur, lífeyrissjóði, heilsugæsluna, opinberar stofnanir og fagaðila. • Okkar hlutverk er að efla og tengja saman ólíka aðila með það að markmiði að sem flestir einstaklingar geti verið virkir þátttakendur á vinnumarkaði Öflun og miðlun þekkingar • Fyrirkomulag og kerfi starfsendurhæfingar í öðrum löndum • Þekkingargrunnur um aðferðir og árangur • Ársrit og rannsóknir • Heimasíða
Áhersluþættir • Jákvæð nálgun og gott samstarf • Snemmbært inngrip • Varðveitum vinnusambandið • Möguleikar og tækifæri • Virkni og ábyrgð • Heildarsýn • Eitt skref í einu, hlustum og lærum • Eflum fjölbreytileika, þekkingu og reynslu • Sköpum rými