110 likes | 427 Views
Stæður. Röð liða í stæðu skiptir ekki máli. Þó er hefð fyrir því að skrá liði í stæðum í stafrófsröð. Dæmi: 6a + 2c + 3b - a - 5b + 12. = 5a - 2b + 2c + 12. Stæður. Þegar einfalda á stæður með óþekktum stærðum (bókstöfum) gildir í samlagningu og frádrætti :
E N D
Stæður Röð liða í stæðu skiptir ekki máli. Þó er hefð fyrir því að skrá liði í stæðum í stafrófsröð. Dæmi:6a + 2c + 3b - a - 5b + 12 = 5a - 2b + 2c + 12
Stæður Þegar einfalda á stæður með óþekktum stærðum (bókstöfum) gildir í samlagningu og frádrætti: Einungis má leggja saman eða draga frá stærðir með sama bókstaf. Dæmi: 7x - 2y + 8 - 3x - 1 + y = ______________ Í margföldun má hins vegar margfalda saman óþekktar stærðir (bókstafi). Dæmi: 2a 5k 3 = 30ak
Stæður Forgangsröð aðgerða: 1. Reikna út úr svigum. 2. Reikna veldi og rætur. 3. Margfalda og deila. 4. Leggja saman og draga frá. Gott að strika undir þá liði sem á að reikna fyrst. Dæmi: 10a : 2 + 8 + 3 2b - 1 = 5a + 8 + 6b - 1 = 5a + 6b + 7
Stæður Margfeldi tveggja velda með sömu stofna: x2 x4 = (x x) (x x x x) = x6 svarið fæst með því að leggja saman veldisvísana: x2 x4 = x2+4 = x6 x0 = 1 og 50 = 1
Stæður Til að finna flatarmál þarf oft að margfalda saman stæður. Dæmi: x + 3 x (x + 3) margfeldi x x2 + 3x liðastærð Að margfalda inn í sviga er kallað að breyta margfeldi í liðastærð.
Stæður Margfeldi breytt í liðastærð. 2x + 3 2x 3 x x = 2x2 3x flatarmálið = x(2x + 3) flatarmálið = 2x2 + 3x Hægt er að fara til baka og breyta liðastærð í margfeldi. Það kallast þáttun og þá er sameiginlegur liður tekin út fyrir sviga: 5x + 10 = 5 x + 5 2 = 5(x+2) og x2 + 3x = x x + 3 x = x(x+3)
Stæður Deiling velda með sömu stofna: x5 x x x x x x2 x x x svarið fæst með því að finna mismun veldisvísanna: x5 x2 = = x3 = x5-2 = x3
Stæður 6 2x 2 x + 2 = 3x x2 x x 3 x + 3 flatarmálið = (x+2) (x+3) flatarmálið = x2 + 2x + 3x + 6 = x2 + 5x + 6 þegar margfaldaðir eru saman tveir svigar þarf að margfalda hvorn lið í fremri sviganum með báðum liðum í seinni sviganum: (x+2)(x+3) = x x + x 3 + 2 x + 2 3 = x2 + 3x + 2x + 6 = x2 + 5x + 6
Stæður Margföldun: Tvær jákvæðar tölur margfaldaðar saman gefa jákvæða tölu 2x 3x = 6x Jákvæð og neikvæð tala gefa neikvæða tölu (-2x) 3x = - 6x Tvær neikvæðar gefa jákvæða (-2x) (-3x) = 6x + + = + + - = - - + = - - - = +