1 / 18

Bls. 180 - 307

Bls. 180 - 307. Októberbyltingin í Rússlandi 1917 Bolsevikar komast til valda – Lenin Hvers vegna bylting? Rauði herinn Bandamenn gegn Bolsévikum: senda hermenn gegn þeim Byltingin sögð hafa breytt gangi mannkynssögunnar (b.183) Stalín Kommúnismi í Sovétríkjunum

alayna
Download Presentation

Bls. 180 - 307

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bls. 180 - 307 • Októberbyltingin í Rússlandi 1917 • Bolsevikar komast til valda – Lenin • Hvers vegna bylting? • Rauði herinn • Bandamenn gegn Bolsévikum: senda hermenn gegn þeim • Byltingin sögð hafa breytt gangi mannkynssögunnar (b.183) • Stalín • Kommúnismi í Sovétríkjunum • Hvað fór úrskeiðis? Ofsóknir og yfirgangur gegn þeim sem viku frá “réttum skoðunum”. Skortur á umburðarlyndi o.fl. • Vinnubúðakerfi þar sem milljónir manna létust • Alþjóðasamband kommúnista, Komintern • Íslenskir kommúnistar voru oft áberandi listamenn

  2. Bls. 180 - 307 • Þjóðverjar og nasisminn: hvers vegna hrifust þeir? • Hugmyndir Hitlers og áherslan sem hann lagði á stríð • Heimsstyrjöldin síðari 1939-1945 • Einkum tveir vígvellir: Evrópa og Kyrrahafssvæði Asíu • Tvær fylkingar: • Öxulveldin: Þýskaland, Ítalía og Japan og bandalagsríki þeirra • Bandamenn: BNA, Bretar, Sovétríkin o.fl. • Ísland hernumið: fyrst Bretar, síðar Bandaríkjamenn • Hv. vegna var oft sagt “blessað stríðið!” hér á Íslandi? • Helför Gyðinga: Gettó – útrýming

  3. Bls. 180 – 307Ísland lýðveldi • Danmörk hertekin af Þjóðverjum 1940 og samband rofnaði því milli Danmerkur og Íslands • Íslendingar vildu ekki endurnýja fullveldissamninginn frá 1918 • Hraðskilnaðarmenn:stofna lýðveldi sem fyrst • Lögskilnaðarmenn: bíða þar til stríðinu lyki • Niðurstaðan varð málamiðlun: lýðveldi stofnað 1944 • Sveinn Björnsson fyrsti forseti lýðveldisins

  4. Bls. 180 – 307 • Hiroshima og Nagasaki: kjarnorkuárásir Bandaríkjanna árið 1945 • Sameinuðu þjóðirnar stofnaðar eftir að heimsstyrjöldini lauk 1945: vonir um friðvænlegri heim • Allsherjarþing • Öryggisráð • Kalda stríðið: hvers vegna? Hvenær lauk því? • Vígbúnaðarkaupphlaup stórveldanna: hvað er átt við með því?

  5. Bls. 180 – 307 • Gorbatsjov – glasnost og perestrojka • Járntjaldið féll 1989 • Pólland fyrst til að losa sig úr greipum Sovétríkjanna • Barátta blökkufólks fyrir bættum rétti í Bandaríkjunum skilaði árangri upp úr miðri 20. Öld • Rosa Parks: hvað gerði hún? • Marteinn Lúther King: hvað gerði hann? • Eftir heimsstyröldina síðari byggðu vesturlönd upp velferðarkerfið: sjúkra- og örorkutryggingar, slysabætur, atvinnuleysisbætur, ellilífeyri o.fl.

  6. Bls. 180 – 307 • Þorskastríðin: landhelgi Íslendinga færð út í 4 áföngum. • Bretar mótmæltu harðlega: hvernig brugðust þeir við? • Hvernig brugðust Íslendingar við aðgerðum Breta? • Íslendingar sigruðu í þorskastríðunum • Skipherrar varðskipanna einskonar þjóðhetjur • Útþensla Reykjavíkur á 20. öld

  7. Bls. 180 – 307Olía og Austurlönd nær • Olían mjög mikilvægur orkugjafi og forsenda góðæris eftir heimsstyrjöldina siðari – samgöngur og iðnaður • Mikið af olíu kemur frá Austurlöndum nær – arabaríki • OPEC, samtök olíuútflutningsríkja ákváðu að draga úr framleiðslu árið 1973: olíukreppa. Dró úr hagvexti hjá iðnríkjum í kjölfarið í fyrsta sinn frá um 1950. • Þessar aðgerðir OPEC ríkjanna tengdust Ísraels-deilunni. Hvernig? (b. 264) • Iðnríkin nota meirihluta allrar orku sem nýtt er í heiminum • Í kjölfar olíukreppunnar: meira framleitt af vind-, sólar, og kjarnorku auk þess sem síðustu ár er verið að þróa t.d. metangas sem orkugjafa.

  8. Bls. 180 – 307 • Hvað felst í hugtakinu “þriðji heimurinn”? (b.268) • Fjölgun mannkyns ógnarhröð: fyrir 200 árum 1 milljarður en í dag um 6 milljarðar! • Kína og Indland fjölmennust, þarnæst BNA • Hvernig á að fæða þennan fjölda? • Helmingur matar sem framleiddur er í heiminum er hent eða skemmist áður en hann nær til neytandans • Umhverfisvandamál: hvað gerist er fjölmennustu ríkin taka upp sömu lífshætti og vesturlandabúar (iðnríkin)? • Aukin bílaeign = aukin brennsla olíu = aukin mengun • Fleiri verksmiðjur = aukin notkun olíu og kola= aukin mengun • Aukin neysla verksmiðjuvöru = aukin notkun oliu og kola og aukið sorp = aukin mengun lofts, jarðvegs og vatna Myndir af vefnum: Climate Action Network: http://www.climnet.org

  9. Bls. 180 – 307Indland • Indland var undir stjórn Bretlands frá 18. öld til 1947. Þá var því skipt upp í tvö ríki Pakistan og Indland. Múslímar fjölmennari í Pakistan. Ágreiningur milli ríkjanna um Kashmír • Sjálfstæðisbarátta Indverja hófst með Kongressflokknum í lok 19. aldar. • Mahatma Gandhi varð forystumaður Kongressflokksins um 1920. • Lifandi goðsögn: Martin Lúther King, Mandela o.fl. tóku Gandhi sér til fyrirmyndar. • Skipulagði verkföll og hvatti landsmenn sína til að óhlýðnast ýmsum tilskipunum stjórnvalda = borgaraleg andspyrna • Á móti valdbeitingu • Boðaði sjálfsþurftarbúskap og einfalda lifnaðarhætti • Andúð á vestrænni neyslumenningu og efnishyggju • Myrtur 1948

  10. Bls. 180 – 307Kína • 1911 var keisaraveldið afnumið í Kína – innanlandsófriður í kjölfarið: kommúnistar og þjóðernissinnar • Japanir hófu stríð gegn Kína 1937- Kíverjar sameinuðust gegn Japönum • Eftir Heimsstyrjöldina síðari hófst innanlandsófriðurinn aftur og kommúnistar sigruðu • 1949 var Alþýðulýðveldið í Kína stofnað – Mao formaður • Þjóðernissinnar flúðu til eyjarinnar Tæwan • Stöðug spenna milli Kína og Tæwan enn í dag • Hvað er það sem kallað hefur verið Menningarbyltingin? (b.276) • Breyting á stefnu eftir lát Maós 1976, meira svigrúm í efnahagsmálum og aukið athafnafrelsi einstaklingja og fyrirtækja • Hagvöxtur aukist mjög hratt síðustu ár í Kína – vestræn áhrif

  11. Bls. 180 – 307Palestína-Ísrael • Í Palestínu bjuggu til forna gyðingar og arabar • Gyðingar flúðu ofríki Rómverja skömmu eftir kristsburð en aðrir þjóðflokkar héldu búsetu þar áfram á svæðinu undir oki Rómverja • Síonismi á 19. öld: leitað var heimkynna fyrir gyðinga. Palestínu hin forna, þ.e. Ísrael varð fyrir valinu. Þó voru fleiri landssvæði skoðuð s.s. í Uganda og Argentínu. • Eftir gyðingaofsóknir í heimsstyrjöldinni síðari flykktust gyðingar til Ísraels, landsins helga skv. Biblíunni. Höfðu verið að flytja þangað í smærri hópum allt frá 19. öld.

  12. Bls. 180 – 307Palestína - Ísrael • Bretar tóku við stjórn í Palestinu af Tyrkjum eftir heimsst. fyrri • Þá voru gyðingar 10% íbúa í Palestínu • Við flutning gyðinga til Palestínu hröktust Palestínuarabar af heimilum sínum og í dag eru um 5 milljónir þeirra flóttamenn • Rétt fyrir seinna stríð stinga Bretar upp á lausn: gyðingar fái fjórðung Palestínu – síonistar mótmæla • 1947 tillaga Sameinuðu þjóðanna – gyðingar fengju rúmlega helming landsins. • Þá var eignarhald gyðinga á landi í Palestínu þó aðeins 7% • Palestínumenn neituðu boðinu, enda tvöfalt fjölmennari • voru það söguleg mistök? (Í dag er land þeirra aðeins lítið brot af því sem Sameinuðu Þjóðirnar buðu 1947)

  13. Bls. 180 – 307Palestína - Ísrael • Stríð araba og gyðinga hófst 1948 (gyðingar nú kallaðir Ísraelsmenn þar sem þeir stofnuðu Ísraelsríki sitt árið 1948) • arabar fóru illa út úr því – misstu meira land – staðan orðin sú að gyðingar áttu 80% lands en arabar aðeins 20%. Athugið að aðeins fjórum árum fyrr áttu gyðingar aðeins 7% landsins • Sex daga stríðið 1967: Ísraelsmenn hertaka enn stærra svæði í stríði við arabaríkin • Sameinuðu þjóðirnar hafa alla tíð fordæmt landvinninga Ísraelsmanna eftir 1947. • Gyðingar hafa notið samúðar á Vesturlöndum ekki síst vegna “helfararinnar” og þar sem litið er á þá sem fulltrúa Vestrænnar menningar og lýðræðis í Austurlöndum nær • gyðingar auk þess áhrifamiklir í BNA • PLO, Frelssisamtök Palestínuaraba vilja sjálfstætt ríki Palestínuaraba. Friðarviðræður í gangi síðustu ár.

  14. Palestína - Israel • Erfiðustu úrlausnarefni • Málefni palestínskra flóttamanna • Landnám gyðinga á herteknu svæðunum • Framtíð Jerúsalemborgar

  15. Bls. 180 – 307Balkanskagi • Deilur milli þjóðernishópa öldum saman – þjóðernishyggja veldur úlfúð milli hópanna (sjá t.d. kaflann Morð aldarinnar b.152) • Í Júgóslavíu voru sex sjálfsstjórnarsvæði: Serbía, Svartfjallaland, Slóvenía, Króatía, Bosnía og Makedónía. • Serbar fjölmennastir og valdamestir – leiðtogi landsins Slobodan Milosevic kom úr röðum þeirra – valdasetur í Belgrad. • Illdeilum var haldið í skefjum af kommúnistum til um1990, er Sovétríkin liðuðust sundur.

  16. Króatía og Slóvenía lýstu yfir sjálfstæði 1991 og Bosnía og Makedónía fylgdu í kjölfarið ári síðar. • Stríð 1992 á milli Serba, Króata og Slóvena sem bjuggu saman í Bosníu þar sem múslimar voru fjölmennastir. • Borgarastríð í Bosníu 1992. Umsátursástand í höfuðborginni Sarajevo. Óhæfuverk framin af öllum þjóðarbrotum, Serbar þó taldir hafa gengið einna harðast fram.

  17. Bls. 180 – 307Balkanskagi • Þjóðernishreinsanir: fólk hrakið frá heimilum sínum og oft drepið til að hreinsa tiltekin svæði af fólki af öðru þjóðerni – fjöldagrafir eru enn að finnast • Samið um frið í Bosníu 1995 en þá virtist leikurinn ætla að endurtaka sig. Í Kosovohéraði í Serbíu þar sem Albanir voru í meirihluta og vildu sjálfstæði frá Serbum og stjórnvöldum í Belgrad. • Serbneskar hersveitir börðust gegn Frelsisher Kosovo • Nato skarst í leikinn með loftárásum á Kosovo og Serbíu 1999 og Serbar drógu herlið sitt til baka. • Mikill fjöldi flóttamanna frá Balkanskaga settust að í öðrum löndum m.a. á Íslandi.

  18. Bls. 180 – 307Ýmislegt • Panarabismi: draumur og viðleitni araba til að sameinast. Sama tungumál, trú og viðhorf til ísrael • Olíuforði heimsins í arabalöndum. Iðnríki Vesturlanda eiga þar mikilla hagsmuna að gæta. – Persflóastríðið • Í Rómönsku-Ameríku eru sum ríki kölluð “bananalýðveldi”. Hvað þýðir það? (b.287) • Chile – Pinochet 1973 – BNA studdu valdaránið • Áhrif og afskipti BNA mikil í Rómönsku-Ameríku. Hvers vegna? (b. 287, 216 og 30 Monroekenningin) • Suður-Afríka: apartheid - Mandela • Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið • Hvað var rætt á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kyoto 1997? Fleiri umhverfisráðstefnur hafa verið haldnar á heimsvísu: Ríó de Janeiro 1992 , og ráðstefnan í Jóhannesarborg 2002 um sjálfbæra þróun sem haldin var í tilefni af 10 ára afmælis Ríó-ráðstefnunnar. Fyrsta umhverfisráðstefnan sem þjóðir heims boðuðu til var þó haldin þó nokkuð fyrr eða árið 1972 í Stokkhólmi

More Related