110 likes | 383 Views
Minnistækniaðferðir. gamlar og góðar. Skammtímaminnis-tækni. Menn sem þjálfa upp ógnarmikið STM notfæra sér oftast tengsl yfir í LTM t.d. sá sem gat munað 79 tölur með því að umbreyta þeim í hlaupatíma (sem hann kunni ógrynni af og gat tengt við)
E N D
Minnistækniaðferðir gamlar og góðar
Skammtímaminnis-tækni • Menn sem þjálfa upp ógnarmikið STM notfæra sér oftast tengsl yfir í LTM • t.d. sá sem gat munað 79 tölur með því að umbreyta þeim í hlaupatíma (sem hann kunni ógrynni af og gat tengt við) • og heimsmeistarinn, sem man röð allra spila úr a.m.k. 2 spilastokkum, með því að tengja spilin við persónur eða þekkt fólk og búa svo til söguþráð jafnóðum og spilunum er flett
LTM-tækni • Staðaraðferð • Lykilorðaaðferð • Djúp skráning • Samhengi • Skipulag • Endurheimt æfð • LSD-PES (PQ4R)
Staðaraðferð • er aldagömul minnisaðferð og byggir á hugsýn • Þú ímyndar þér byggingu sem þú þekkir vel t.d. FVA. • Þá gengur þú um bygginguna í huganum og kemur minnisatriðum fyrir á skrítnum stöðum, t.d. ávarpsorð ræðu á rennihurðinni, brandara á gólfi anddyris og svo framv.
Upprifjun: • Til að ná ræðunni fram þegar á þarf að halda, gengur þú einfaldlega sömu leið um skólann og “nærð í “ atriðin
Lykilorða-aðferðin • byggir líka á hugsýn • Hún er hentug þegar læra þarf glósur í tungumálanámi • Þú hefur erlenda orðið og ísl. þýðinguna, til að festa það í minni finnur þú orð sem hljómar líkt og erlenda orðið og býrð til frumlega mynd í huganum af því og þýðingunni.
Þessi atriði hjálpa við nám • Auka dýpt skráningar með því að skipuleggja eða flokka námsefnið eða svara spurningum úr því • Kalla fram í huganum umhverfið þar sem námið (atburður) átti sér stað • Æfa endurheimt sérstaklega (rifja upp námsefnið í stað þess að lesa meira)
Kennsla besta námið?! • Pælið í því! • Allt framangreint felst í kennslu: • undirbúningur-tileinka sér efnið • skipuleggja efnið, undirbúa að matreiða það ofaní aðra • pæla í því og tengja • kenna og fá svörun...
LSD-PES (PQ4R) • Flest þessi atriði er að finna í námstækninni LSD-PES (PQ4R) • Þar er að finna skipulagningu, dýpkun, myndun skema, endurheimt er æfð og fleira. • Reyndu að finna hvað á við hvaða lið aðferðarinnar
LSD-PES L=Lauslegt yfirlit yfir námsefnið S=Spurningar myndaðar fyrirfram D=“Djúplestur”, lesið er af einbeitingu P= Pælt í efninu, t.d. reynt að tengja við annað efni í minni E= Endurlesa aðeins það sem er óljóst S=Samantekt. Ná heildarmynd í lokin