1 / 11

Minnistækniaðferðir

Minnistækniaðferðir. gamlar og góðar. Skammtímaminnis-tækni. Menn sem þjálfa upp ógnarmikið STM notfæra sér oftast tengsl yfir í LTM t.d. sá sem gat munað 79 tölur með því að umbreyta þeim í hlaupatíma (sem hann kunni ógrynni af og gat tengt við)

alden-smith
Download Presentation

Minnistækniaðferðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Minnistækniaðferðir gamlar og góðar

  2. Skammtímaminnis-tækni • Menn sem þjálfa upp ógnarmikið STM notfæra sér oftast tengsl yfir í LTM • t.d. sá sem gat munað 79 tölur með því að umbreyta þeim í hlaupatíma (sem hann kunni ógrynni af og gat tengt við) • og heimsmeistarinn, sem man röð allra spila úr a.m.k. 2 spilastokkum, með því að tengja spilin við persónur eða þekkt fólk og búa svo til söguþráð jafnóðum og spilunum er flett

  3. LTM-tækni • Staðaraðferð • Lykilorðaaðferð • Djúp skráning • Samhengi • Skipulag • Endurheimt æfð • LSD-PES (PQ4R)

  4. Staðaraðferð • er aldagömul minnisaðferð og byggir á hugsýn • Þú ímyndar þér byggingu sem þú þekkir vel t.d. FVA. • Þá gengur þú um bygginguna í huganum og kemur minnisatriðum fyrir á skrítnum stöðum, t.d. ávarpsorð ræðu á rennihurðinni, brandara á gólfi anddyris og svo framv.

  5. Upprifjun: • Til að ná ræðunni fram þegar á þarf að halda, gengur þú einfaldlega sömu leið um skólann og “nærð í “ atriðin

  6. Hvað er í matinn?

  7. Lykilorða-aðferðin • byggir líka á hugsýn • Hún er hentug þegar læra þarf glósur í tungumálanámi • Þú hefur erlenda orðið og ísl. þýðinguna, til að festa það í minni finnur þú orð sem hljómar líkt og erlenda orðið og býrð til frumlega mynd í huganum af því og þýðingunni.

  8. Þessi atriði hjálpa við nám • Auka dýpt skráningar með því að skipuleggja eða flokka námsefnið eða svara spurningum úr því • Kalla fram í huganum umhverfið þar sem námið (atburður) átti sér stað • Æfa endurheimt sérstaklega (rifja upp námsefnið í stað þess að lesa meira)

  9. Kennsla besta námið?! • Pælið í því! • Allt framangreint felst í kennslu: • undirbúningur-tileinka sér efnið • skipuleggja efnið, undirbúa að matreiða það ofaní aðra • pæla í því og tengja • kenna og fá svörun...

  10. LSD-PES (PQ4R) • Flest þessi atriði er að finna í námstækninni LSD-PES (PQ4R) • Þar er að finna skipulagningu, dýpkun, myndun skema, endurheimt er æfð og fleira. • Reyndu að finna hvað á við hvaða lið aðferðarinnar

  11. LSD-PES L=Lauslegt yfirlit yfir námsefnið S=Spurningar myndaðar fyrirfram D=“Djúplestur”, lesið er af einbeitingu P= Pælt í efninu, t.d. reynt að tengja við annað efni í minni E= Endurlesa aðeins það sem er óljóst S=Samantekt. Ná heildarmynd í lokin

More Related