1 / 10

Hnattvæðing og hrun

Hnattvæðing og hrun. 10. kafli. Búsáhaldabyltingin. Íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008. Ríkisstjórnin sagði af sér eftir mikil mótmæli almennings á Austurvelli. Búsáhaldabyltingin. Frjálshyggja jókst um 1980 þegar UK og USA juku einstaklingsfrelsið á kostnað ríkisvaldsins.

aletha
Download Presentation

Hnattvæðing og hrun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hnattvæðing og hrun 10. kafli

  2. Búsáhaldabyltingin • Íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008. • Ríkisstjórnin sagði af sér eftir mikil mótmæli almennings á Austurvelli. • Búsáhaldabyltingin. • Frjálshyggja jókst um 1980 þegar UK og USA juku einstaklingsfrelsið á kostnað ríkisvaldsins. • Kommúnisminn hrundi í kringum 1990. • Ísland gekk lengra í frjálshyggjuátt en flestar aðrar þjóðir.

  3. Frjálsara efnahagslíf • Viðreisnarstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks sem voru við völd á 7. áratugnum. • Verkefni viðreisnarstjórnarinnar var að reisa við atvinnulífið og draga úr höftum og auka frelsi markaðarins. • Gjaldeyrisskortur • Sérstök leyfi til innflutnings. • Krónan var of hátt skráð og var því felld. • Innflutningur frjálsari en innfluttar vörur dýrari. • Kjör almennings bötnuðu • Velferðakerfið styrktist • Útflutningstekjur jukust. • Aukið markaðsfrelsi fékk æ meiri hljómgrunn.

  4. Verðbólgan Stöðugar verðlags- og launahækkanir rýrðu verðmæti krónunnar þannig að sífellt minna fékkst fyrir hana. Ástandið verst á árunum 1973 – 1983. Vextir voru lægri en verðbólgan og því rýrnuðu innlán landsmanna einnig. Gott að fá lán því það var auðvelt að borga til baka. Neikvæðir vextir Verðtrygging sett á 1979, en verðbólga enn há. Með þjóðarsáttinni 1990 tókst að koma böndum á verðbólguna. Þjóðarsátt: samningur milli launþegahreyfingarinnar og atvinnurekenda um hóflegar launahækkanir.

  5. Viðskiptalífið • Eignarhald fyrirtækja hafði verið í höndum einkaaðila, samvinnufélaga eða ríkisvalds. • Valdablokkir. • Stjórnmálaflokkar í miklum áhrifastöðum innan ríkisgeirans. • Lítil samkeppni. • Einkavæðing ríkisfyrirtækja hófst. • Fyrirtæki í höndum einkaaðila.

  6. Alþjóðasamstarf • Eftir seinni heimsstyrjöld var rík krafa um alþjóðasamstarf og friðsamlega sambúð. • ÍSLAND • NATO • Sameinuðu þjóðirnar • Norrænt samstarf • Höfum haft mikinn hag af norrænu samstarfi og Ísland þróast í svipaða átt og Norðurlöndin. • Erum aðilar að EFTA (Fríverslunarsamtök Evrópu).

  7. Hnattvæðing Alþjóðasamskipti gjörbreyttust eftir 1990 þegar kalda stríðinu lauk. Hröð tæknivæðing gerði samskipti auðveldari. Heimurinn varð að mörgu leyti eitt menningar- og markaðssvæði. Samstarf Evrópuþjóða ESB. Ísland fékk aukaaðild að ESB með tilkomu EES samningsins. Íslendingar innleiða evrópskar reglur í gegnum EES.

  8. Fjölmenning Íslenskt samfélag var mjög einsleitt fram til loka 20. aldar. Eftir tilkomu EES hafa margir flutt til landsins frá öðrum löndum. Íslendingar hafa sjálfir flutt mikið og ferðast erlendis. Tæknin auðveldað samskipti. En á móti kemur að erfitt getur verið að vita hvað eru raunverulegar og réttar upplýsingar.

  9. Frjálshyggja • Margir töldu að frjálst markaðskerfi væri besta samfélagsformið eftir að kommúnisminn hrundi. • Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað ganga lengst í frjálshyggju • Sjálfstæðisflokkur og VG voru andvígir aðild að ESB á meðan Samfylkingin hefur verið hlynntust aðild. • Frá 1991-2009 hafði Sjálfstæðisflokkurinn yfirburðastöðu í Íslenskum stjórnmálum. • Frjálsi markaðurinn fékk sífellt meira vægi og ríkisvaldið hætti að mestu þátttöku í almennum rekstri. • Íbúðahverfi og kranar. • Kárahnjúkar. • Útlent vinnuafl.

  10. Hrun • Góðærið náði hámarki 2007 • Íslenskt efnahagsundur • Of stórt bankakerfi fyrir þetta litla land. • Alþjóðleg lánsfjárkreppa • Íslensku bankarnir gátu ekki lengur fengið lán. • Bankarnir gátu ekki staðið við skuldbindingar sínar og bankakerfið fór á hliðina. • Tryggingasjóður innstæðueigenda. • Margir sakaðir um vanrækslu í starfi • Fjármálaeftirlit • Seðlabankinn • Stjórnmálamenn • Í framhaldi af hruninu komu fram ný framboð • Hreyfingin • Besti flokkurinn. Ísland hefur náð sér furðufljótt en þó er enn víða pottur brotinn.

More Related