1 / 2

Tími

Tími. 60 sek = 1 mín 60 mín = 1 klst = 3600 sek 24 klst = 1 sólarhringur = 86.400 sek. Tími. Hraði er yfirleitt gefinn upp sem sú vegalengd sem farin er á einni tímaeiningu Bíll keyrir 45 km/klst Spretthlaupari hleypur á 10 m/sek Hvor er á meiri hraða ?

alexa
Download Presentation

Tími

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tími 60 sek = 1 mín 60 mín = 1 klst = 3600 sek 24 klst = 1 sólarhringur = 86.400 sek

  2. Tími Hraði er yfirleitt gefinn upp sem sú vegalengd sem farin er á einni tímaeiningu Bíll keyrir 45 km/klst Spretthlaupari hleypur á 10 m/sek Hvor er á meiri hraða ? Til að bera saman hraða þarf að velja sama viðmið, annað hvort bæði km/klst eða bæði á m/sek 1) Breytum hraða bílsins í m/sek: 45 km = 45.000 m klst = 3600 sek 45.000 / 3600 = 12,5 m/sek hérna kemur í ljós að bíllin fer hraðar þar sem hlauparin var á 10 m/sek 2) Breytum hraða hlauparans í km / klst. 10m = 0,01 km 1 klst = 3600 sek 0,01 3600 = 36 km/klst. hérna kemur líka í ljós að bíllin fer hraðar þar hann var á 45 km/klst.

More Related