20 likes | 245 Views
Tími. 60 sek = 1 mín 60 mín = 1 klst = 3600 sek 24 klst = 1 sólarhringur = 86.400 sek. Tími. Hraði er yfirleitt gefinn upp sem sú vegalengd sem farin er á einni tímaeiningu Bíll keyrir 45 km/klst Spretthlaupari hleypur á 10 m/sek Hvor er á meiri hraða ?
E N D
Tími 60 sek = 1 mín 60 mín = 1 klst = 3600 sek 24 klst = 1 sólarhringur = 86.400 sek
Tími Hraði er yfirleitt gefinn upp sem sú vegalengd sem farin er á einni tímaeiningu Bíll keyrir 45 km/klst Spretthlaupari hleypur á 10 m/sek Hvor er á meiri hraða ? Til að bera saman hraða þarf að velja sama viðmið, annað hvort bæði km/klst eða bæði á m/sek 1) Breytum hraða bílsins í m/sek: 45 km = 45.000 m klst = 3600 sek 45.000 / 3600 = 12,5 m/sek hérna kemur í ljós að bíllin fer hraðar þar sem hlauparin var á 10 m/sek 2) Breytum hraða hlauparans í km / klst. 10m = 0,01 km 1 klst = 3600 sek 0,01 3600 = 36 km/klst. hérna kemur líka í ljós að bíllin fer hraðar þar hann var á 45 km/klst.