80 likes | 246 Views
Aðferðafræði II. Upptaka B fyrir tíma 4. Allur réttur áskilinn. Stefán Hrafn Jónsson. Höfundaréttur. Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson
E N D
Aðferðafræði II Upptaka B fyrir tíma 4 Allur réttur áskilinn. Stefán Hrafn Jónsson
Höfundaréttur • Þessar glærur og þessi upptaka er aðeins ætlaðar til notkunar í kennslu og námi í Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands í námskeiðinu: • Allur réttur áskilinn, Stefán Hrafn Jónsson • Notkun fyrir önnur námskeið eru háð skriflegu leyfi kennara
Aðferðafræði IITími 4 Upptaka B fyrir tíma 12. september 2013 Allur réttur áskilinn. Stefán Hrafn Jónsson
Til prófs • Gerð og túlkun á tíðnitöflum • Gerð og útreikningur á krosstöflum • Ekki til prófs • Framsetning í myndum (gröf) • Framsetning a töflum (þ.e. uppsetning)
Markmið • Í lok kafla 2 eiga nemendur að geta: • útskýrt mikilvægi lýsandi tölfræði við birtingu gagna • útskýrt hvernig tölfræði gerir gögn skiljanleg • reiknað og túlkað prósentu, hlutföll (proportions), hlutfallstölur (ratios), tíðni (rates) og hlutfallslega aukningu (percentchange) • skilið gildi þess að setja gögn fram í töflu og mynd. • búið til tíðnitöflu með mismunandi breytur
Gögn • Niðurstöður rannsókna tala ekki sjálfar. (do not speak for themselves) • Rannsakendur þurfa að segja frá niðurstöðum á skiljanlegu máli
Árið 2009 voru 4454 karlkyns nemendur við Háskóla Íslands • Rúmum 3 árum síðar voru þeir 5087.