80 likes | 235 Views
Umhverfisstefna Radisson SAS hótelkeðjunnar. Ekki eins einfalt og virðist við fyrstu sýn. 120 hótel í 3 heimsálfum. Mismunandi þarfir og viðhorf til umhverfismála. Umhverfisstefna þarf að vera einföld, skiljanleg og viðeigandi.
E N D
Ekki eins einfalt og virðist við fyrstu sýn. 120 hótel í 3 heimsálfum. Mismunandi þarfir og viðhorf til umhverfismála. Umhverfisstefna þarf að vera einföld, skiljanleg og viðeigandi. Hvert hótel setur sína umhverfisstefnu en fylgir ramma sem keðjan setur. Umhverfisstefna.
Radisson SAS setur fram 24 punkta stefnu sem hugsaður er sem rammi utan um stefnu hvers einstaks hótels. Hvert hótel tilnefnir Umhverfis Ambassador sem er ábyrgur fyrir því að þessari stefnu sé fylgt, er ráðgjafi hótelsins og tengill við keðjuna í umhverfismálum. Skýrslur og ráðgjöf frá keðjunni. Umhverfisstefna.
Megininntak 24 punkta stefnunnar. • Endurunnið efni. • Minnka umbúðanotkun. • Pappírslaus viðskipti t.d. rafrænn póstur. • Pappír endurunnin. • Baðvörur innihalda ekki phosphat og er pakkað í endurunnar umbúðir. • Rafmagns-, hita og vatns sparnaður.
Megininntak 24 punkta stefnunnar. • Lífrænt ræktuð matvæli - sérstakt horn í morgunverðarhlaðborði. • Reynt að minnka umbúðanotkun matvara. • Allt gler endurunnið. • Matarleifar og afgangar flokkað sem lífrænn úrgangur - safnað sérstaklega - SKIL 21.
Umhverfisverkefni á vegum Gróður í Landnámi Ingólfs - sett af stað árið 1998. Eitt af verkefnum Menningarborgarinnar. Samvinna við Gámaþjónustuna og Línuhönnun. Stofnaðilar : Gæðagrís, Íslenska Álfélagið, Fjölskyldu og Húsdýragarðurinn, Landsíminn, Gutenberg prentsmiðjan, Kexverksmiðjan Frón, Eimskip, Skeljungur, Nýkaup, Landsvirkjun, ÁTVR og Radisson SAS Hótel Saga.
Rusl flokkað og sótt af Gámaþjónustunni: Lífrænn úrgangur - matarleifar / afskurður Pappír og timbur Annað rusl - pressað í ruslagámi. Lífrænn úrgangur er notaður í vinnslu á Moltu sem svo er notað við uppgræðslu og ræktun. Þátttakendur í SKIL21 skila úrgangsefnum aftur inn í hringrás náttúrunnar.
TIL UMHUGSUNAR ! • Gámaþjónustan sótti tæplega 200 tonn af sorpi. • Blandaður úrgangur var 160,000 kg (ekki flokkað). • Bylgjupappír, dagblöð og tímarit 12,830 kg eða 12 tonn • Lífrænn úrgangur 15,100 kg eða 15 tonn