90 likes | 254 Views
Skýrsla stjórnarnefndar. 7 . ársfundur 22. mars 2012. Landsaðgangur. Fyrstu hugmyndir komu fram í sept . 1997 Landsaðgangur hófst 23. apríl 1999 Verkefni á vegum menntamálaráðuneytis Þjónustusamningur við Lbs - Hbs frá 2007 Lögbundið verkefni Lbs - H bs frá 2011
E N D
Skýrsla stjórnarnefndar 7. ársfundur 22. mars 2012
Landsaðgangur • Fyrstu hugmyndir komu fram í sept. 1997 Landsaðgangur hófst 23. apríl 1999 • Verkefni á vegum menntamálaráðuneytis • Þjónustusamningur við Lbs-Hbs frá 2007 • Lögbundið verkefni Lbs-Hbs frá 2011 • Tilgangur er að veita landsmönnum aðgang að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum - Upplýsingaveita • Ríkið, bókasöfn, stofnanir og einkaaðilar greiða fyrir aðganginn – 200 aðilar www.hvar.is
Stjórnarnefnd • Fimm manna stjórnarnefnd • Tilnefnd á ársfundi til þriggja ára 2010-2013 • Pálína Magnúsdóttir, varamaður Þóra Sigurbjörnsdóttir • Guðrún Tryggvadóttir, varamaður Andrea Jóhannsdóttir • Anna Sveinsdóttir, varamaður Ásdís Hafstað • Baldvin Zarioh, varamaður Jenný Jensdóttir • Anna S. Guðnadóttir, varamaður Sólveig Þorsteinsdóttir www.hvar.is
Starfsfólk • Starfsfólk Lbs-Hbs: • Umsjónarmaður: = 1 ársverk • Birgir Björnsson • Aðrir starfsmenn: = 1 ársverk • Erla Bjarnadóttir • Áki G. Karlsson • Edda G. Björgvinsdóttir • Halldóra Þorsteinsdóttir og Helga Kristín Gunnarsdóttir • Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir
Helstu verkefni 2012 • Uppgjör fyrir árið 2011 • Fjárhagsáætlun 2012 • Greiðsluskipting fyrir gagnasöfn og tímarit • Útsendir reikningar og innheimta • Samskipti við greiðendur • Innheimta gagnasafna (í febr. 94.65% útsendra reikninga) • Innheimta tímarita (í febr. 97.09% útsendra reikninga) • Afskriftir vegna 2008 (1.5 mkr.) www.hvar.is
Verkefni frh. • Skipan í samninganefnd – samningsmarkmið • Umfjöllun um samninga og samþykkt • Samráð við MRN o.fl. - fjármögnun • Umræða um breytingar á efni í landsaðgangi • Rafbókaumræða • Umræður um mat á efni • Notkunartölfræði • Tilboð og breytingar á tímaritalistum www.hvar.is
Verkefni frh. • Samstarf við Landskerfi bókasafna • SFX og bX ábendingaþjónustan • Fínstilling gagna í PrimoCentralIndex • Umfjöllun um frumvarp um breytingar á lögum nr. 3/2001 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir (birtingar í opnum aðgangi) • OpenAccess og umfjöllun um drög að stefnu HÍ um opinn aðgang
Áfangar 2012 • Landsaðgangur er lögbundið verkefni Lbs-Hbs • breytt umhverfi • Safnið fær sérstaka fjárveitingu á fjárlögum vegna verkefnisins • Virkjun áskrifta í PrimoCentralIndex • Bætt aðgengi á leitir.is • Ábendingaþjónustan bX • Lokið við endurskoðun hvar.is www.hvar.is
Framtíðin • Mótun stefnu – hluti af stefnu Lbs-Hbs • Tengja betur t.d. rannsóknum og framhaldsnámi • Ný stjórnarnefnd – endurskoða samsetningu • Fjármögnun • Annað efni – rafbækur – backfiles • Bætt tölfræði – hvaðan koma notendur • Spjaldtölvu og farsímavæðing • Tryggja öryggisafrit og aðgang að kjarnaáskriftum – Portico og KB í Hollandi