1 / 9

Skýrsla stjórnarnefndar

Skýrsla stjórnarnefndar. 7 . ársfundur 22. mars 2012. Landsaðgangur. Fyrstu hugmyndir komu fram í sept . 1997 Landsaðgangur hófst 23. apríl 1999 Verkefni á vegum menntamálaráðuneytis Þjónustusamningur við Lbs - Hbs frá 2007 Lögbundið verkefni Lbs - H bs frá 2011

amandla
Download Presentation

Skýrsla stjórnarnefndar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skýrsla stjórnarnefndar 7. ársfundur 22. mars 2012

  2. Landsaðgangur • Fyrstu hugmyndir komu fram í sept. 1997 Landsaðgangur hófst 23. apríl 1999 • Verkefni á vegum menntamálaráðuneytis • Þjónustusamningur við Lbs-Hbs frá 2007 • Lögbundið verkefni Lbs-Hbs frá 2011 • Tilgangur er að veita landsmönnum aðgang að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum - Upplýsingaveita • Ríkið, bókasöfn, stofnanir og einkaaðilar greiða fyrir aðganginn – 200 aðilar www.hvar.is

  3. Stjórnarnefnd • Fimm manna stjórnarnefnd • Tilnefnd á ársfundi til þriggja ára 2010-2013 • Pálína Magnúsdóttir, varamaður Þóra Sigurbjörnsdóttir • Guðrún Tryggvadóttir, varamaður Andrea Jóhannsdóttir • Anna Sveinsdóttir, varamaður Ásdís Hafstað • Baldvin Zarioh, varamaður Jenný Jensdóttir • Anna S. Guðnadóttir, varamaður Sólveig Þorsteinsdóttir www.hvar.is

  4. Starfsfólk • Starfsfólk Lbs-Hbs: • Umsjónarmaður: = 1 ársverk • Birgir Björnsson • Aðrir starfsmenn: = 1 ársverk • Erla Bjarnadóttir • Áki G. Karlsson • Edda G. Björgvinsdóttir • Halldóra Þorsteinsdóttir og Helga Kristín Gunnarsdóttir • Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir

  5. Helstu verkefni 2012 • Uppgjör fyrir árið 2011 • Fjárhagsáætlun 2012 • Greiðsluskipting fyrir gagnasöfn og tímarit • Útsendir reikningar og innheimta • Samskipti við greiðendur • Innheimta gagnasafna (í febr. 94.65% útsendra reikninga) • Innheimta tímarita (í febr. 97.09% útsendra reikninga) • Afskriftir vegna 2008 (1.5 mkr.) www.hvar.is

  6. Verkefni frh. • Skipan í samninganefnd – samningsmarkmið • Umfjöllun um samninga og samþykkt • Samráð við MRN o.fl. - fjármögnun • Umræða um breytingar á efni í landsaðgangi • Rafbókaumræða • Umræður um mat á efni • Notkunartölfræði • Tilboð og breytingar á tímaritalistum www.hvar.is

  7. Verkefni frh. • Samstarf við Landskerfi bókasafna • SFX og bX ábendingaþjónustan • Fínstilling gagna í PrimoCentralIndex • Umfjöllun um frumvarp um breytingar á lögum nr. 3/2001 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir (birtingar í opnum aðgangi) • OpenAccess og umfjöllun um drög að stefnu HÍ um opinn aðgang

  8. Áfangar 2012 • Landsaðgangur er lögbundið verkefni Lbs-Hbs • breytt umhverfi • Safnið fær sérstaka fjárveitingu á fjárlögum vegna verkefnisins • Virkjun áskrifta í PrimoCentralIndex • Bætt aðgengi á leitir.is • Ábendingaþjónustan bX • Lokið við endurskoðun hvar.is www.hvar.is

  9. Framtíðin • Mótun stefnu – hluti af stefnu Lbs-Hbs • Tengja betur t.d. rannsóknum og framhaldsnámi • Ný stjórnarnefnd – endurskoða samsetningu • Fjármögnun • Annað efni – rafbækur – backfiles • Bætt tölfræði – hvaðan koma notendur • Spjaldtölvu og farsímavæðing • Tryggja öryggisafrit og aðgang að kjarnaáskriftum – Portico og KB í Hollandi

More Related