50 likes | 211 Views
m A. m B. Gagnkraftalögmálið. Tveir massar með massa m A og m B eru settir saman á sléttum fleti eins og sést á myndinni. F. m A. m B. Gagnkraftalögmálið. Nú er ýtt á A með láréttum krafti F . Þá fær kerfið með massanum (m A + m B ) hröðun sem er. F. m A. m B. Gagnkraftalögmálið.
E N D
mA mB Gagnkraftalögmálið • Tveir massar með massa mA og mB eru settir saman á sléttum fleti eins og sést á myndinni
F mA mB Gagnkraftalögmálið • Nú er ýtt á A með láréttum krafti F. • Þá fær kerfið með massanum (mA + mB) hröðun sem er
F mA mB Gagnkraftalögmálið • Þar sem hröðun kerfisins er nú þekkt er hægt að finna heildarkraftinn sem verkar á A. • Krafturinn sem verkar á B er
F mA mB Gagnkraftalögmálið • Nú er rétt að skoða samskeytin milli A og B. Þar hlýtur A að verka með kraftinum FB á B. • Á A verkar frá vinstri krafturinn F þannig að frá þeim krafti ætti A að fá hröðun sem er • en það er ekki sú hröðun sem fundin var fyrr.
Gagnkraftalögmálið • Þetta þýðir að annar kraftur í gagnstæða stefnu hlýtur að verka á A. Stærð þess krafts er F FAB mB mA FBA