70 likes | 245 Views
Þróunarverkefni í stærðfræði. Viðar Jónsson Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Leiðarvísir. Aðdragandi Lotur, lotupróf og námsmat Forpróf Skipulagstímar. Aðdragandi. Hafði heyrt um kosti og galla lotukerfisins Vildi prófa og kynnti mér málið í Gr.sk. Egilsstaða Hentar vel í samkennslu árganga
E N D
Þróunarverkefni í stærðfræði Viðar Jónsson Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Leiðarvísir • Aðdragandi • Lotur, lotupróf og námsmat • Forpróf • Skipulagstímar
Aðdragandi • Hafði heyrt um kosti og galla lotukerfisins • Vildi prófa og kynnti mér málið í Gr.sk. Egilsstaða • Hentar vel í samkennslu árganga • Gefur sterkum námsmönnum gott tækifæri • Hafði trú á að ég gæti þróað kerfið að öllum nemendum
Lotur, lotupróf og námsmat • Afmarkað efni í hverri lotu • Lágmarkseinkunn í prófi 8,0 • Þrjár tilraunir við prófið – meðaltal • Lokaeinkunn
Forpróf • Nemendur fá að taka forpróf fyrir hverja lotu • Ef nemendur ná lágmarkseinkunn sleppa þau við lotuna • Ef nemendur ná hluta prófsins sleppa þau við þann hluta í lotunni sjálfri
Skipulagstímar • Ein kennslustund á tveggja vikna fresti • Nemendur setja sér fyrir í samráði við kennara einn og einn í einu og kvitta fyrir • Þarfnast endurskoðunar ef forpróf ganga vel • Nemendur hvattir til að gera meira en minna
Frekari þróun • Stærri próf • Prófadagar í hverri viku • Markmiðsetning - langtímamarkmið • Endurskoðun á námsefni • Lotukerfið á netinu • Aukið vægi hlutbundinnar kennslu og stærri verkefna • Styrktarflokkar