50 likes | 187 Views
Textagerð á vef. Grundvallaratriðin. Það sem aðgreinir texta á Netinu frá texta í prentmiðlum. Önnur nálgun á Netinu en á prentmiðlum fjöldi síðna ekki sýnilegur efnisyfirlit efnisgreinar útlit hreyfing Gestir á vef eru eins og landkönnuðir á ónumdu landi
E N D
Textagerð á vef Grundvallaratriðin
Það sem aðgreinir texta á Netinu frá texta í prentmiðlum • Önnur nálgun á Netinu en á prentmiðlum • fjöldi síðna ekki sýnilegur • efnisyfirlit • efnisgreinar • útlit • hreyfing • Gestir á vef eru eins og landkönnuðir á ónumdu landi • Þess vegna vantar vegvísi – einskonar landakort • Það þarf bæði að sinna textagerð og leiðsögn • Munið að hafa í huga helstu atriði sem þurfa að komast til skila til gesta á Netinu
Að skrifa fyrir Netið • Eins og með allt annað – Æfing • Skrifa nógu mikið • Skoða vefi og vefsíður – bera saman • Skrifa, lesa yfir, betrumbæta, lesa aftur yfir o.s.frv. • Hv-in • Öfugur pýramídi • Stuttar efnisgreinar – lesendur vefsins hafa ekki sömu þolinmæði og lesendur prentmiðla • Aðalatriðin í hverri efnisgrein koma fremst
Hv-in 6/7 • Í fréttamennsku eru eftirtalin spurnarfornöfn höfð að leiðarljósi • Hver • Hvað • Hvenær • Hvar • Hvernig • Hvers vegna • Hvað svo Þið þurfið einkum að huga að fyrstu sex er þið skrifið fyrir lesendur ykkar
Öfugi pýramídinn • Hv-in öll eiga að koma fyrir strax í upphafi • Eftir því sem lengra er lesið inn í greinina minnkar mikilvægi upplýsinganna. Upplýsingar sem eru frekar hugsaðar sem krydd eiga því að vera neðst o.s.frv. • Þannig á ekki að skipta miklu máli þó klippt sé af greininni að neðan. • Lesendur skanna yfirleitt aðeins fyrstu efnisgreinina og ef hún er grípandi halda þeir áfram • Hver efnisgrein á því að vera skipulögð eins og öfugur pýramídi