301 likes | 535 Views
Áhættumat. Vinnuverndarnámskeið Vinnueftirlitsins Inghildur Einarsdóttir Vinnuvistfræðingur M.Sc. Það sem farið verður yfir. Almenn kynning á áhættumati Talað um aðferð sem hægt er að nota við gerð áhættumats Sýndar töflur til nota við matið
E N D
Áhættumat Vinnuverndarnámskeið Vinnueftirlitsins Inghildur Einarsdóttir Vinnuvistfræðingur M.Sc.
Það sem farið verður yfir • Almenn kynning á áhættumati • Talað um aðferð sem hægt er að nota við gerð áhættumats • Sýndar töflur til nota við matið • Á að nýtast sem hjálp við að hefja starfið við áhættumatsgerðina Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Af hverju áhættumat? • Evróputilskipunin (89/391) • Vinnuverndarlögin (46/1980) breyting gerð vorið 2003 • Til að koma á skipulögðu vinnuverndar-starfi í fyrirtækjum – innra starfi • Kveikir hugsun hjá stjórnendum og starfsmönnum um vinnuverndarmál Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Áhættumat snýst um • Kerfisbundna skráningu á hættum og mat á áhættu • Fólk við vinnu • Vinnuaðstæður • vinnuumhverfi • vinnuskipulag • framkvæmd vinnu Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Borgar sig að gera áhættumat? • Veikindi starfsmanna eru kostnaður fyrir atvinnurekanda • Þess vegna borgar það sig að meta vinnuaðstæður starfsmanna til að draga úr álagi sem gæti leitt til veikindafjarvista Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Áhættumat • Gert til að fyrirbyggja og draga úr slysum, óhöppum, álagi, vanlíðan og heilsutjóni • Vinnutengdum vandamálum fækkaði ekki og það þurfti að leita nýrra leiða • Hugmyndin að fá starfsmenn sjálfa til að vinna að, og hugsa um þessi mál Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Reglugerð um áhættumat • Reglugerð um skipulag og framkvæmd vinnuverndar á vinnustöðum nr. 920/2006 • Þar er talað um hlutverk, verkefni og starfshætti öryggistrúnaðarmanna og öryggisvarða • Þar er fjallað um áhættumatið Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Hver á að gera áhættumat? • Atvinnurekandi ber ábyrgð á gerð áhættumats • Í lögum er talað um að öryggisnefnd komi að verkinu (öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir) • Allir starfsmenn eiga að vita um áhættumatsgerðina og taka þátt í henni Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Skilgreiningar • Hætta / Áhættuþáttur • Möguleiki eða geta einhvers sem notað er við vinnu eða á vinnustað til að valda líkamlegu eða andlegu heilsutjóni eða vanlíðan starfsmanna og annarra á vinnustað • Áhætta • Líkur á því að starfsmaður verði fyrir heilsutjóni á vinnustað • Áhættumat • Kerfisbundin leit að áhættuþáttum í vinnuumhverfinu og mat á líkum á því að starfsmaður verði fyrir heilsutjóni Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Helstu þættir í áhættumati Hreyfi og stoðkerfi Efnanotkun Umhverfis-þættir s.s. hávaði, birta, hiti, kuldi, dragsúgur titringur o.fl. Vélar og tæki Félagslegir og andlegir þættir Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Margar aðferðir til • Aðferð sem notuð er við gerð áhættumatsins er valfrjáls • Atvinnurekandi velur einhverja aðferð með sínu fólki • Þarf að taka tillit til starfseminnar þegar verið er að velja aðferð • Aðferðin verður að fanga áhættur Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Sex skref........ • Hér verður kynnt aðferð sem er kölluð “Sex skref í átt að áhættumati” • Hún er þægileg þegar verið er að gera áhættumat í fyrsta sinn vegna þess að hún hjálpar til við að finna hættur • Aðferðin byggir á notkun s.k. Vinnuumhverfisvísa Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Hvað á að skrá? • Hættur/áhættuþætti í vinnuumhverfinu • Áhættur út frá hættum (meta alvarleika þeirra) • Flokka áhættuna (lág, miðlungs, há) • Skrá hvað er gert til að verja starfsmenn gegn áhættu • Hvað er hægt að gera til að draga ennþá frekar úr áhættunni Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
6 skrefa leiðin • 1. skref: Finna hættur/áhættuþætti • 2. skref: Færa áhættu inn á eyðublaðið “vettvangsskoðun” • 3. skref: Hverjir eru í áhættu • 4. skref: Flokkun áhættu (nota töflur) • 5. skref: Framkvæmdaráætlun • 6. skref: Skráning - skýrslugerð Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
1. skref • Finna hættur: • Nota vinnuumhverfisvísana • Einbeita sér að stærstu hættunum þ.e. • hættum sem hafa alvarlegar afleiðingar • hættum sem hafa áhrif á marga • Ekki hugsa um minniháttar hættur í fyrstu • Vinnuumhverfisvísar Vinnueftirlitsins eru gott tæki til hjálpar við að greina hættur Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
2. skref • Færa þau atriði sem flokkast “ekki í lagi” af vinnuumhverfisvísinum yfir á eyðublaðið “vettvangsskoðun” • Skilgreina hverjar áhætturnar eru Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
3. skref • Hverjir eru í áhættu: • Ekki þarf að skrá einstaklinga með nafni heldur hóp fólks sem vinnur samskonar störf t.d. • starfsmenn á skrifstofu • starfsmenn í hreingerningum • starfsmenn í viðgerðum • starfsmenn ákveðinna deilda • gestir á vinnustaðnum • almenningur o.s.frv. Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
4. skref • Flokkun áhættu • Meta áhættur og ákvarða hvort nægjanlegar varnir séu til staðar • Er hægt að draga úr áhættunni? • Þarf að flokka áhættuna = lág, miðlungs eða há Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
5. skref • Aðgerðaráætlun • Finna lausnir • Hvað þarf að gera til að draga úr álagi • Hver er kostnaðurinn u.þ.b. • Hvenær á því að vera lokið • Hver verður ábyrgðaraðili t.d. einhver starfsmaður Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
6. skref • Skrá niðurstöður úr yfirferðinni • Áhættumatið á að vera skriflegt • “Nægjanlegt” áhættumat sýnir: • Skipulega skráningu á hættum / áhættuþáttum • Lista yfir þá sem eru í áhættu • Flokkun áhættu • Ráðstafanir til að draga úr áhættu Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Viðhalda þarf áhættumatinu • Viðhald og uppfærsla eftir þörfum: • Fyrr eða síðar verða breytingar á vinnuumhverfinu og þá þarf að lagfæra áhættumatið í samræmi við það • Gott að hafa ákveðinn tíma fyrir viðhald á áhættumatinu t.d. einhvern af ársfjórðungslegum fundum öryggisnefndar Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Mat á áhættu • Matið er margfeldi af líkum og afleiðingum Líkur x Afleiðingar • Flokkunin forgangsraðar hverju þarf að byrja á og hvað má bíða aðeins Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Til að meta áhættu Líkur 3 6 9 3 miklar 2 4 6 2 meðal 1 2 3 1 litlar Afleiðingar 1 minni- háttar 2 nokkuð alvarlegar 3 mjög alvarlegar Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Áhættuflokkun í lit Líkur Meðal Hátt Hátt 3 miklar Meðal Meðal Hátt 2 meðal Lágt Meðal Meðal 1 litlar Afleiðingar 1 minni- háttar 2 nokkuð alvarlegar 3 mjög alvarlegar Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Flokkunin • Afleiðingar: • 1 minniháttar (smámeiðsl, minniháttar heilsutjón) • 2 nokkuð alvarlegar (fjarvera vegna veikinda meira en einn dag) • 3 mjög alvarlegar (alvarleg slys, dauði, verulegt heilsutjón) • Líkur: • 1 litlar (litlar líkur á heilsutjóni) • 2 meðal (gæti orðið heilsutjón) • 3 miklar ( miklar líkur á heisutjóni) Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Litirnir merkja • Rautt = Leita lausna við að draga úr áhættu strax • Gult = Ekki bráðavandi, gera tímasetta áætlun yfir aðgerðir til úbóta • Grænt = Viðsættanlegt ástand Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Bifreiðaverkstæð Byggingariðnaður Efna- og lyfjaiðnaður Frystihús, rækjuvinnslur og saltfiskverkun Fiskmjölsverksmiðjur Hárgreiðslu- og snyrtistofur Landbúnaður Leikskólar Lögregla, slökkvilið og sjúkraflutningar Matvöruverslanir Málmsmíði Málmbræðsla Orkuver og dreifikerfi Prentiðnaður Skrifstofur Sláturhús Skólar Trésmiðjur Umönnunarstörf Veitingahús og mötuneyti Vöruflutningar, vörudreifing og vörugeymslur Ýmis matvælaiðnaður Þvottahús og fatahreinsanir Vinnuumhverfisvísar VER Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Vinnuumhverfisvísar sértækir áhættuþættir • Félagslegur og andlegur aðbúnaður á vinnustað • Ánægjukönnun fyrir starfsfólk á vinnustöðum • Efnanotkun á vinnustað • Vélar og tæknilegur búnaður (frá 1997 og síðar) • Eldri vélar (fyrir 1997) • Frystikerfi (frystivélar og frystitæki) • Líkamsbeiting (3 listar) • Að lyfta byrðum og færa úr stað • Einhæf álagsvinna • Vinnustellingar Allir vinnuumhverfisvísarnir eru á heimasíðu VER http://www.vinnueftirlit.is Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Notkun vinnuumhverfisvísa • Nota vísinn sem gátlista með því að merkja við “í lagi” eða “ekki í lagi” • Færa það sem ekki er í lagi inn á blað 1 • Gera aðgerðaáætlun á blað 2 • Taka saman niðurstöður af blöðunum í skýrslu Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur
Vinnuverndarstarf fyrirtækjaskv. vinnuverndarlögunum Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað Meta áhættu í starfi Áætlun um forvarnir Framkvæmdaráætlun Inghildur Einarsdóttir vinnuvistfræðingur